Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1998 íð VEÐUR Spá Vt * * * * Rigning *^*ls|ydda Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað %%.%% Snjókoma Heiðskírt Skúrir Slydduél El J Sunnan, 2 vindstig. UJ° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ssss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ - Til að velja einstök s1~3 ) I ji o.Ó spásvæði þarf að 2-1 \ '/ velja töluna 8 og \ \{ _ siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til ' 'V\ hliðar. Til að fara á 4-2 \ y 4-1 milli spásvæða erýttá 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðirnar fyrir sunnan landið voru á austurieið. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -5 léttskýjað Amsterdam 11 rigning og súld Bolungarvík -6 snjókoma Lúxemborg 8 rigning á sið.klst. Akureyri -5 skýjað Hamborg 8 rigning Egilsstaðir -5 snjóél Frankfurt 10 alskýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vín 15 skýjað Jan Mayen -11 snjóél Algarve 18 léttskýjað Nuuk -10 snjókoma Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq -14 heiöskirt Las Palmas 28 léttskýjað Þórshöfn 1 slydda Barcelona 15 mistur Bergen -1 snjókoma Mallorca 16 léttskýjað Ósló -4 alskýjað Róm 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 rigning og súld Feneyjar 10 þokumóða Stokkhólmur 0 Winnipeg -11 þoka Helsinki -3 skviað Montreal 0 þokuruðningur Dublin 8 rigning Halifax 3 rigning á síð.klst. Glasgow 7 skýjað New York 6 alskýjað London 14 súld á síð.klst. Chicago 1 snjókoma Paris 14 skýjað Orlando 8 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 4. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.20 0,7 10.35 3,7 16.45 0.8 23.04 3,6 8.21 13.35 18.51 18.58 ISAFJORÐUR 0.12 2,0 6.33 0,3 12.39 1,9 19.01 0,4 8.34 13.43 18.54 19.06 SIGLUFJÖRÐUR 2.42 1,2 8.47 0,2 15.18 1,2 21.11 0,3 8.14 13.23 18.34 18.45 DJÚPIVOGUR 1.30 0,2 7.34 1,8 13.47 0,3 20.01 1,9 7.53 13.07 18.23 18.29 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælingar Islands VEÐURHORFUR f DAG Spá: Norðan kaldi eða stinningskaldi en all- hvasst austast síðdegis. Él norðan til og á Aust- fjörðum en léttskýjað sunnan til. Frost 6 til 14 stig, kaldast norðan til á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag, föstudag og laugardag lítur út fyrir að verði norðlæg átt austan til en hæg austlæg átt um landið vestanvert og talsvert fipst. Él norðaustan til en úrkomulítið og víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Á sunnudag og mánudag eru síðan horfur á að verði austlæg átt, víðast léttskýjað og hægt hlýnandi veðut H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 örskotsstund, 4 fugl, 7 blettur, 8 reiði, 9 þegar, 11 horað, 13 uppmjó fata, 14 úldna, 15 ódrukkin, 17 öngul, 20 eldstæði, 22 mat- reiðslumanns, 23 megnar, 24 peningar, 25 kroppa. 1 árhundruð, 2 hnugg- inn, 3 tunnan, 4 bjart- ur, 5 heift, 6 dálítið hey, 10 kynið, 12 átrúnaður, 13 hrygg- ur, 15 kona, 16 vind- hviður, 18 fjáðar, 19 versna, 20 reykir, 21 galdrakvendi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 næfurþunn, 8 bólið, 9 rugla, 10 ann, 11 tærar, 13 arinn, 15 skúms, 18 amlar, 21 tíð, 22 fag- ur, 23 aftur, 24 Frakkland. Lóðrétt: 2 ætlar, 3 urðar, 4 þerna, 5 negri, 6 ábót, 7 rann, 12 aum, 14 róm, 15 sefa, 16 úrgur, 17 strák, 18 aðall, 19 látin, 20 rýra. í dag er miðvikudagur 3. mars, 63. dagur ársins 1998. Imbru- dagar. Orð dagsins: Sú þjóð, sem í myrkri sat, sá mikið ljós. Þeim er sátu í skuggalandi dauðans, er Ijós upp runnið. (Matteus 4,16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Detti- foss, Gissur AR og Nordic Ice fóru í gær. Reykjafoss og Núpur BA komu í gær. Luta- dor og Lone Sif koma í dag. Black Bird er væntanlegur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Gnúpur kom í gær. Laura Helana og Strong Icelander koma ídag. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16 á Sólvallagötu 48. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Gerðuberg, félagsstarf, sund og leikfimiæfingar á morgun kl. 10.30 í Breiðholtslaug, kennari Guðný Helgadóttir. ATH. breyttan tíma. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handav., kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið, kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara í Garðabæ. Brids kl. 16 í Kirkjuhvoli alla mið- vikudaga. Golf og pútt í Lyngási 7, alla miðviku- daga kl. 10-12. Leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8 kl. 13. Línudans í Gull- smára, Gullsmára 13 kl. 17.15. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Margrét Thoroddsen veitir upplýsingar um réttindi fólks til eftir- launa miðvikudaginn 11. mars á skrifstofu félags- ins Hverfisgötu 105. Panta þarf viðtal í síma 552 8812. Gjábakki, Fannborg 8. Víkivakar dansaðir kl. 16, gömlu dansarnir kl. 17-18. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. Hvassaieiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, silkimálun, fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 myndlist og frjáls dans. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9 leir- munagerð kl. 10 sögust- und, kl. 13-13.30 bank- inn, kl. 14 félagsvist, verðlaun og kaffiveiting- ar. Vesturgata 7. Kl. 9 kafii, og hárgreiðsla kl. 9.30 myndlist, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 boceia, kóræfing og myndlist, kl. 14.30 kaffí. Helgistund er á morgun kl. 10.30 í umsjón Jak- obs Agústs Hjálmars- sonar Dómkirkjuprests, kór félagsstarfs aldr- aðra syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Allir vel- komnir. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ing- unni, kl. 10 bútasaumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 10.30 boccia, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Frjáls spila- mennska. Kristín Hjart- ardóttir er með hann- yrðir frá kl. 14-18. ITC-deildin Fífa Kópa- vogi. Fundur í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12, á dagskrá verðirr ræðu- keppni. Allir velkomnir. ITC-deildin Korpa. Fundur á morgun kl. 20 í Safnaðarheimili Lága- fellssóknar, Þverholti 3, 3 hæð. Allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs. Kynningarfundur á bútasaumi verður hald- inn í húsnæði félagsins Hamraborg 10, 2. hæð í kvöld kl. 20.30 fyrir þá sem hafa áhuga á bú^^ saumi, gestir fundarin^ verða frá frú Bóthildi. Sameiginlegur fundur kvenfélaganna Öldunn- ar, Hrannar, Keðjunnar, og Bylgjunnar, verður haldinn í Akogessalnum á morgun kl. 20, kaffi- hlaðborð, skemmtiatriði. Kvennadeild Reykjavík- urdeildar Rauða Kross íslands. Fundur í Vík- ingasal Hótel Loftleiða á morgun kl. 19. ® Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu Hátúni 12. Fé- lagsvist í kvöld. Kvenfélagið Hrönn. Kvenfélögin Aldan, Bylgjan, Hrönn og Keðjan halda sameigin- legan skemmtifund í Akogessalnum Sigtúni 3 á morgun kl. 20, fjöl- breytt skemmtiatriði. Konur fjölmennið. Minningarkort Minningarkort Minjv^ ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá safnverði þess, Þórði Tómassyni, s. 487 8842 í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeiðflöt, s. 487 1299 og í Reykjavík hjá Frímerkjahúsinu, Laufásvegi 2, s. 551 _ 1814, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, s. 5574977. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró og kreditkorta- greiðslur. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eni af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. ------- V- Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN^^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. □ Frostlög D Þurrkublöö □ Ljósaperur D Rafgeymi D Smurolíu D Rúðuvökva Vetrarvörur i úrvali á góðu verði. Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, ísvari, lásaolía, hrimeyðir og sílikon. léttir þér lífíS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.