Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1998 9 Danmörk Gran Canari Sjónarhóll Þýskaland England Gæðagleraugu á betra verði í Sjónarhól. m ipi u GLERAUGNAVHRSLUN j Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarljörður S. 565-5970 WWW.itn.is/sjonarholl FRÉTTIR Bætur vegna ófullnægj- andi læknismeðferðar HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt Heilbrigðisstofnun Suðurnesjá til að greiða konu 1.975.000 kr. með vöxtum frá 1993 í bætur vegna tjóns sem hún varð fyrir við að hljóta ekki fullnægjandi læknismeðferð á Heilsugæslustöð Suðurnesja árið 1987. Þá var Heil- brigðisstofnun Suðurnesja gert að greiða konunni 525.000 kr. í máls- kostnað. Konan skarst á úlnlið hægri handar og leitaði til Heilsugæslu- stöðvar Suðurnesja þar sem vakt- hafandi læknir skoðaði hana og gerði að sárum hennar, en síðar kom í ljós að taug hafði skorist í sundur án þess að tekið væri eftir því að svo væri. Taugin var síðan tengd að nýju á slysadeild Borgar- spítalans um einum og hálfum mán- uði eftir að konan skarst á úlnliðn- um. Konan var síðan skoðuð á ný á árinu 1993 vegna fyrirspurnar frá landlækni varðandi sjúkdómsmeð- ferð hennar, en konan hafði þá leit- að til hans. í dómi héraðsdóms kemur fram að miðtaug í hendi konunnar hafi verið svo skemmd að öruggt sé að það hefði komið fram við nákvæma skoðun, og eðli áverkans hefði átt að vera ljóst við könnun á sárinu. Eins og sönnunaraðstöðu sé háttað verði talið að við könnun á áverkanum hafi ekki verið gætt nægilega að lík- legum taugaskaða og að viðurkenna beri bótaskyldu vegna þess að skoð- un var ófullnægjandi. Fram kemur að varanleg örorka konunnar sé metin 15% og talið sé að helmingur hennar stafi af því að aðgerð á taugaskaðanum dróst. sergrem Nú er rétti tíminn til aö panta fermingarveisluna, brúökaupsveisluna, árshátíöina eöa afmælisveisluna. KYNNINGARTILBOÐ IÐJAN VEISLUR OG VEITINGAR, ÁLFHEIMUM 74, GLÆSIBÆ, SÍMI 588-7400 / / \ / \ V 1 | 1 / / \ / \ \ [3 o If o [f o \ /( ° f r h r )i mk >- ** fl* ' Ar 4L A# Laugardaginn 14» mars DAGSKRÁ: Karlakórínn Helmir meb stórskemmtilega og fjölbreytta söngdagskrá. Söngstjórí: Stefán R. Gíslason. Einsöngvarar: Einar HaHdórsson, Oskar Pétursson, Pétur Pétursson og Sigfús Pétursson. Undiríeikarar: Thomas Higgerson og Jón St. Gíslason. Steingrímur J. Sigfússon, alþingismabur og Jóhannes Krístjánsson slá á létta strengi. Álftagerdisbreedur taka lagib. Kynnir: Geirmundur Valtýsson. f 'JSTboröIand*"5' [ Glæsilegastama metiogi FjÖlt^Aukþessurval a/e/lirréttum. BRQ^OyW HÓTEL ÍSLANDI Miða- 02 borðapantanir í síma 533 1100. Verð 4.900, matur og sýning. 2.200, sýning. 1.000, dansleikur. tókurftdrdansi _ tiíkLj- ^ Pantib með góðum fyrírvara á skemmtiatriðin og missið ekki af vin- \ sælasta kór landsins, frábærum skemmti-1 kröftum og hljómsveit. Sílfurtiúöun Stofnsctt iqoq 4. - 31. mars bjóðum við 20% afslátt af silfurhúðun á gömlum munum jSilfurhúöun aifitÓlBOE0Í 67, 8. 5515820 Opið þriðjud. miðvikud. og fimmtud. millikl. 16.00-18.00 Spamaður sem leggur grunnimi • Grunninn að því sem þú tekur þér fyrir hendur á næstu árum. • Grunninn að varasjóði sem hægt er að grípa til þegar á þarf að halda og þegar tækifærin gefast. • Grunninn að því sem þú gerir á öðrum sviðum fjármála þinna. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs leggur þú grunninn að þessu öllu á einfaldan hátt. Öryggi sparnaðar með áskrift að spariskírteinum er ótvírætt, enda eru ríkisverðbréf öruggustu verðbréf hverrar þjóðar. Með áskrift getur þú notið sparnaðarins hvenær sem er á lánstímanum og einfaldari getur sparnaðurinn ekki verið. Þú greiðir áskriftina með greiðslukorti og gerir sparnaðinn að hluta af annarri eyðslu. Eyddu í sparnað og sparaðu með áskrift. Eftir það þarftu ekki að hugsa um regiulegan sparnað. ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT GOTT FÓltC / SlA 470
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.