Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1998 49 Titanic fyrst yfir þúsund milljónir dala EFTIR að hafa slegið hvert metíð á fætur öðru undanfarnar ellefu vik- ur þurftí ekki að koma neinum á óvart að Titanic var fyrsta myndin tíl þess að hala inn þúsund milljónir dala og þremur milljónum betur. Þar af hafa 427 milljónir komið í kassann í Bandaríkjunum þar sem hún trónaði elleftu vikuna í röð í efsta sætí. Þrátt fyrir að engin önnur mynd hafi þénað jafnmikið og Titanic í heiminum er hún enn í öðru sæti yfir aðsóknarmestu myndir í Bandaríkjunum. Stjörnustríð er tekjuhæst með 461 milljón dollara. Titanic hefur hins vegar slegið nán- ast öll önnur met. Myndin, sem tíl- nefnd er tíl 14 Óskarsverðlauna, þénaði 19,7 milljónir í vikunni sem leið og var það í fyrsta skipti sem tekjurnar fóru undir 20 milljónir. Þrátt fyrir velgengni Titanic er • greint frá því í nýjasta heftí Var- iety að ef mið sé tekið af verðbólgu sé hún aðeins í 19. sæti yfir aðsókn- armestu myndir sögunnar. Á hverfanda hveli eða „Gone With the Wind“ frá árinu 1939 er í efsta sætí með [uppreiknað] 1.300 miHj- ónir dollara. Þegar hún var sýnd á sínum tíma sáu 100 milljónir mynd- ina í Bandaríkjunum og greiddi hver þeirra um 25 sent, að því er blaðið segir. Miðaverðið er hins vegar núna komið upp í um 5 doll- ara. Ef ekki er tekið mið af verð- bólgu þénaði Á hverfanda hveli alls 191,9 milljónir dollara. Annars þykir Titanic óvenjuleg að mörgu leytí fyrir mynd sem nær svo víðri skírskotun til almennings. I fyrsta lagi vegna þess að hún er rúmlega þriggja klukkustunda löng epísk ástarsaga. Vinsælustu myndir síðan á áttunda áratugnum hafa hins vegar verið hasar-, vís- indaskáldsagna- og íjölskyldu- myndir. Ástarmyndir á borð við „The English Patíent" hafa vissu- lega fengið góð viðbrögð, en aldrei skarað fram úr. Aðeins tvær myndir í efstu 25 sætum aðsóknarlistans f Bandaríkj- unum eru ástarsögur eða Forrest FÓLK í FRÉTTUM AÐS0KN laríkjunum Titill Síðasts vika Alls 1. (1.) Titanic 1.414m.kr. 19,6 m.$ 427,0 m.$ 2. (2.) The Wedding Singer 628 m.kr. 8,7 m.$ 48,8 m.$ 3. (4.) Good Will Hunting 478m.kr. 6,6 m.$ 96,4 m.$ 4. (-.) Dark City 402m.kr. 5,6 m.$ 5,6 m.$ 5. (6.) As Good As It Gets 292m.kr. 4,1 m.$ 112,9 m.$ 6. (3.) Sphere 274 m.kr. 3,8 m.$ 32,5 m.$ 7. (-.) Krippendorf's Tribe 239m.kr. 3,3 m.$ 3,3 m.$ 8. (7.) The Borrowers 204 m.kr. 2,8 m.$ 14,7 m.$ 9. (5.) Senseless 201 m.kr. 2,8 m.$ 9,2 m.$ 10. (-.) Caught Up 174 m.kr. 2,4 m.$ 2,4 m.$ Gump og „Ghost“. Titanic líkist þeim myndum þó síður en guðmóð- ur allra epískra ástarmynda Á hverfanda hveli. Til gamans má geta þess að myndirnar Tit- anic og Á hverfanda hveli eiga það sameiginlegt að gerast 80 árum áður en þær eru framleiddar. Titanic hefur einnig sérstöðu að því leyti að áhorfendurnir eru aðallega kvenkyns og bakgiunnurinn er sögu- legur. Jafnvel þótt bestu myndir á Óskarsverðlauna- hátíðinni hafi nánast alltaf verið sögulegar sfðan árið 1980 hafa þær sjaldn- ast fengið framúr- skarandi aðsókn. Á HVERFANDA hveli er samkvæmt blaðinu Var- iety vinsælasta kvik- mynd allra tíma. Titanic er í 19. sæti. Falleg oggagnleg fermingargjöf Ensk-íslensk orðabók 34.000 ensk uppflettiorð íslensk-ensk orðabók 35.000 íslensk uppflettiorð 2.200 blaðsíður Saman í fallegri gjafaöskju á aðeins kr. 3.990 Fæst hjá öllum bóksölum Oröabókaútgáfan Gagnleg og glæsileg fermingargjöf, sem nýtist vel í nútíð og framtíð ALLTTIL KAFHITUNAK! \ ELFA-OSO hitakútar Ryðfríir kútar með áratuga reynslu. 30-300 lítra. Blöndunarkrani fylgir. Útvegum 400-10.000 lítra gerðir með stuttum fyrirvara. ELFA-OSO hitatúpur Hitatúpur frá 15 kW og upp úr með og án neysluvatnsspírals. ELFA-Hotman vatnshitarar Elektrónískir vatnshitarar fyrir vaska, sumarhús og fl. Einstaklega hagstætt verð. ELFA-LVI olíufylltir ofnar Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagns- ofnar með hitastilli. Stærðir 350-2.000 wött. Hæðir 30, 50 eða 59 sm. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR /iF Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28 V 562 2901 og 562 2900 FJÁRFESTAR ATHUGIÐ! - Til sölu verslunarmiðstöð Erum með í einkasölu verslunarmið- stöðina í Engihjalla 8, Kópavogi sem er samtals ca 3000 m2. Eignin er á tveimur hæöum og selst hún í heilu lagi eða í smærri einingum. í séreiningum sem hægt er að kaupa eru meðal annars eftirtalin fyrirtæki: * Matvöruverslunin 10-11 * Söluturn og vídeóleiga * Apótek * Blómabúð * Veitingastaður * Hárgreiðslustofa * Snyrtistofa * Efnalaug * Bakarí * Auk ofangreinds er til sölu óráðstafað rými. * Góðar leigutekjur * Hagstæð langtímalán áhvílandi * Frábær fjárfestingarkostur Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar Sérhæfð fasteigna- sala fyrir atvinnu- og skrif-stofuhús- nsði STÓREIGN FASTEIGNASALA Austurstræti 18 sími 55-1 2345 Amar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. Iðggildur fasteignasali Sigurbjöm Magnússon hrl. löggildur fasteignasali GRÉTAR HELGASON ÚRSMIÐUR ^ ,, Firðinum 2.hæð, Hafnarfirði, Simi: 565-4666 K.LUkkUT Bjóðum alhltða viðg UR & GULL Fljót og góð þjónusta m i 4 b ta H ufn a rfj aróar og klukkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.