Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.03.1998, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iíið ki. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson I kvöld mið. 4/3 nokkur sæti laus — sun. 8/3 nokkur sæti laus — fim. 12/3 — mið. 18/3. HAMLET — William Shakespeare Á morgun fim. 5/3 — fös. 13/3 — fim. 19/3. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 6/3 nokkur sæti laus — lau. 14/3 — fös. 20/3. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Lau. 7/3 nokkur sæti laus — sun. 15/3 — sun. 22/3. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 8/3 kl. 14 næstsíðasta sýning — sun. 15/3 síðasta sýning. Litta sóiSið kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Lau. 7/3 nokkur sæti laus — fim. 12/3 — lau. 21/3. SmiSat/erkstœðið kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fim. 5/3 — sun. 8/3 — fim. 12/3 — fös. 13/3 — fim. 19/3. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna Mðasalan er opin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. ki. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFÉLAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Sun. 8/3, sun. 15/3, aukasýn. 17/3 kl. 15.00, sun. 22/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Stóra svið kl. 20.00 FEÐIffi 9G SýMir eftir Ivan Túrgenjev Fös. 6/3, lau. 14/3, lau. 21/3, fös. 27/3. Stóra svið kl. 20.00 SLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar Iða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvíst'gandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. 7. sýn. lau. 7/3, hvrt kort Allra síðustu sýningar. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: Lau. 7/3, kl. 22.30, fös. 13/3, kl. 20.00, fös. 23/3, kl. 20.00. Litla svið kl. 20.00: ÍFeitirJmenntí|pirsuml eftir Nicky Silver Lau. 7/3, fös. 13/3, fös. 20/3. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Grei ðs lu kortaþj ónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 hi istflE ÍNKi BUGSY MALONE lau. 7. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 8. mars kl. 13.30 uppselt sun. 8. mars. kl. 16.00 uppselt lau. 14. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 15. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 15. mars kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 13.30 sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fim. 5. mars kl. 21, örfá sæti laus lau. 7. mars kl. 21 uppselt fös. 13. mars kl. 21 uppselt sun. 15. mars kl. 21 örfá sæti laus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 6.3 kl. 23.30 (Miðnætursýning) mið. 11. mars kl. 21 Sfðustu sýningar TRAINSPOTTING Frumsýning í kvöld kl. 20 uppselt sun. 8. mars kl. 21 Bannað innan 16 ára. USTAVERKHD ktestu sýn. verða í apríl. Loftkastalinn, Seljavegi 2, 'Vliöasala s. 552 3000. fax 562 6775, opin 10-18 og fram aö sýningu sýn.daga. Söngskólhm í Reykjuvtk nemendaóperan Vinsælasta ópera allra tíma! rJö<|/t4x£íxtlt(xLfT » I W.A.Mozart Frumsýning 5.3. kl. 20.30 UPPSELT 2. sýning 7.3. kl. 16.00 UPPSELT Aukasýning 8.3. kl. 16.00 3. sýning 8.3. kl. 20.30 UPPSELT í SMÁRA - Tónleikasal Söngskólans Vog.húsastíg 7, Reykjavik Miðasala 10-17 daglega, simi 552-7366 NÝTT LEIKRIT EFTIR SUORÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR fim. 5. mars örfá sæti laus þri. 10. mars uppselt fös. 13. mars Sýnt kl.20.30. SÝNT I ÓVlGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 Leikfélag Akureyrar r íb/woc/Aeuff//1 'The Sound, of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II týðing: Flosi Ólafsson Utsetningar. Hákon Leífsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikmynd og búningar Messíana Tómasdóttir Hljómsveitarstjóm: Guðmundur Óii Gunnarsson Leikstjóm: Auður Bjarnadóttir í aðalhlutverkum: Þóra Einarsdóttir — Hinrík Óiafsson Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Norðuríands Frumsýning t Samkomuhúsinu 6. mars kl. 20.30 uppsett 2. frumsýn. lau. 7. mars kl. 2030 uppsett 3. sýning 8. mars kl. 16.00. Allar helgar til vors. Landsbanki ísiands veitir handhöfum gull-debetkorta 25% afslátt. Sími 462 1400 ÍaLaicI rtfMJyjrirW DcnivcU i laugardag 7. mars kl. 20.00 laugardag 14. mars kl. 20.00 föstudag 20. mars kl. 20.00 iaugardag 21. mars kl. 20.00 ÍS| I \SKA ÓPI.H \\ Sími 551 1475 Miöasala er opin alla daga nema mánudaga frá Kl. 15-19. FÓLK í FRÉTTUM ► TOMMY Lee hefur gefið út þá yfírlýsingu að hann muni ekki standa í vegi fyrir skilnaði sem eiginkona hans, Pamela Ander- son, hefur sótt um. Hann hefur verið látinn laus úr fangelsi gegn tryggin&u upp á 500 þúsund doll- ara, en hún kærði hann í siðustu viku fyrir að leggja hendur á sig og barn þeirra. I yfirlýsingunni kom fram að hann væri „miður sín“ og að vel- ferð og hamingja tveggja sona hans væri honum efst í huga. „Eg hef helgað mig Dylan og Brandon fullkomlega og það er afar sársaukafullt og erfitt fyrir mig að fá ekki að umgangast þá á þessum tímamótum,“ sagði hann ennfremur. Tommy Lee, sem er trommu- leikari Motley Crue, var handtek- inn aðfaranótt miðvikudags á heimili þeirra hjóna í Malibu og er honum gefið að sök að hafa lamið Pamelu eiginkonu sina á meðan hún hélt á sjö vikna göml- um syni þeirra, Dylan. Þau eiga einnig átján mánaða son sem heitir Brandon. Tommy Lee var látinn laus gegn tryggingu en með ströngum skilyrð- um. Hann má ekki nálgast eða hringja í syni sína eða Pamelu. „Tommy Lee hefur þungar áhyggjur af ástandinu og hefur ekki í hyggju að standa í vegi fyrir skilnaði,“ sagði taismaður hans. Hún sagði að hann hefði sagt um syni sína: „Eg bíð þess með óþreyju að fá að hitta þá aftur.“ Lee minntist aldrei á Pamelu við fréttamenn, en hún hefur verið eiginkona hans í þijú ár. Hann sagði að lögfræðingar sínir hefðu ráðlagt sér að ræða ekki at- vikið í liðinni viku, en hann bætti við. „Ég bið fólk að fella ekki dóm yfir mér eða kringumstæðum málsins fyrr en allar staðreyndir hafa komið fram.“ Hann á að mæta aftur fyrir rétt 13. mars og verður þá ákveðið hvenær réttar- höldin hefjast. Tommy Lee ekki á móti skilnaði Tónleikar í Háskólabíóí fímmtudaginn 5. mars kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: jurien Hempel Heche og DeGeneres saman í Ellen ELLEN DeGeneres kynnir unnustu sína Anne Heehe fyrir áhorfendum að upp- tökum þáttanna Ellen, en Heche var gestaleikari í þætti sem sjónvarpað verður um Bandaríkin 4. mars næstkomandi. Þær svöruðu spumingum frá áhorfendum áður en tökur hófust. í þættinum lendir kærasta Ellen, Laurie, í bílslysi og er flutt á sjúkra- hús. Ellen leggur vitaskuld leið sína á sjúkrahúsið og á biðstofunni hittir hún óvænt Heche, sem leikur Karen - afar óbilgjarna gamla kær- ustu Laurie. t Zm.v/v •</ Haflioi Hallgrimsson: Hljómsveitarhugmyndir op. 19 Carl Nielsen: Skoðunar- ferð niður að Titanic ► ÁHUGAMÖNNUM um Tit- nic stendur til boða að fara í skoðunarferð niður að skipinu „ósökkvandi", sem liggur á 3,2 kílómetra dýpi á botni Atlantshafs 480 kílómetra út af Nýfundnalandi. í ágúst- byrjun er hægt að fara í ferð með kafbáti, sem rúmar tvo farþega, niður að skipinu fyr- ir litlar tvær millj- ónir króna. Þar er sveimað í kringum skipið í tvær klukku- stundir og hægt að taka myndir, - nú eða bara stara á þessa íburðarmiklu líkkistu sem tók 1.500 manns með sér í hafið árið 1912. Dr. Robert Ballard fann fiakið í september árið 1985. Hann myndaði það í bak og fyrir en leikstjórinn James Cameron og tökulið hans gerði það fyrst mögulegt að sjá flakið á breið- tjaldi í myndinni Titanic. KaífilíiHIiúslö] Sinfónía nr. 5 Miöasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og viö inngauginn Ndnjri upplysmgar j smfoníu- vefnum: vvww.sintonid.is V Sídasti i Bærinn 1 J^alnum Vcslurgata 11. Ilafnarfirdi. Svningar hc-fjast klukkan 14.00 Vliöapantamr i sínia 555 0553. • MiOasalan er opin milli kl. 16-19 alla da^a neiiia sun. ‘ l itn.irtþiröirleikhúsió HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Lau. 7. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 8. mais kl. 14 örfá sæti Sun. 8. rnars kl. 17 Lau. 14. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 15. mars kl. 14 Lau. 21. mars kl. 14 I Sun. 22. mars kl. 14 Góð kona eða þannig Fös. kl. 20.30 - lau. kl. 20.30 e. Jón Gnarr og Völu Þórsdóttur Vesturgötu 3 I HLAOVARPANUM Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer 3. sýn. mið. 4/3 kl. 21 nokkur sæti laus 4. sýn. lau. 7/3 kl. 21 laus sæti 5. sýn. fös 13/3 kl. 22 laus sæti Rússibanadansleikur fös. 6/3 uppselt í mat, laus sæti á dansleik. Revían í den sun. 8/3 kl. 21.00 laus sæti lau. 14/3 kl. 23.30 laus sæti Svikamyllumatseðill: N Ávaxtafylltur grisahryggur mAókoshjúp v Myntuostakaka m/skógarberjasósu y Miðasala opin fim-lau kl. 18-21. Mlðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.