Morgunblaðið - 04.03.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.03.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1998 9 Danmörk Gran Canari Sjónarhóll Þýskaland England Gæðagleraugu á betra verði í Sjónarhól. m ipi u GLERAUGNAVHRSLUN j Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarljörður S. 565-5970 WWW.itn.is/sjonarholl FRÉTTIR Bætur vegna ófullnægj- andi læknismeðferðar HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt Heilbrigðisstofnun Suðurnesjá til að greiða konu 1.975.000 kr. með vöxtum frá 1993 í bætur vegna tjóns sem hún varð fyrir við að hljóta ekki fullnægjandi læknismeðferð á Heilsugæslustöð Suðurnesja árið 1987. Þá var Heil- brigðisstofnun Suðurnesja gert að greiða konunni 525.000 kr. í máls- kostnað. Konan skarst á úlnlið hægri handar og leitaði til Heilsugæslu- stöðvar Suðurnesja þar sem vakt- hafandi læknir skoðaði hana og gerði að sárum hennar, en síðar kom í ljós að taug hafði skorist í sundur án þess að tekið væri eftir því að svo væri. Taugin var síðan tengd að nýju á slysadeild Borgar- spítalans um einum og hálfum mán- uði eftir að konan skarst á úlnliðn- um. Konan var síðan skoðuð á ný á árinu 1993 vegna fyrirspurnar frá landlækni varðandi sjúkdómsmeð- ferð hennar, en konan hafði þá leit- að til hans. í dómi héraðsdóms kemur fram að miðtaug í hendi konunnar hafi verið svo skemmd að öruggt sé að það hefði komið fram við nákvæma skoðun, og eðli áverkans hefði átt að vera ljóst við könnun á sárinu. Eins og sönnunaraðstöðu sé háttað verði talið að við könnun á áverkanum hafi ekki verið gætt nægilega að lík- legum taugaskaða og að viðurkenna beri bótaskyldu vegna þess að skoð- un var ófullnægjandi. Fram kemur að varanleg örorka konunnar sé metin 15% og talið sé að helmingur hennar stafi af því að aðgerð á taugaskaðanum dróst. sergrem Nú er rétti tíminn til aö panta fermingarveisluna, brúökaupsveisluna, árshátíöina eöa afmælisveisluna. KYNNINGARTILBOÐ IÐJAN VEISLUR OG VEITINGAR, ÁLFHEIMUM 74, GLÆSIBÆ, SÍMI 588-7400 / / \ / \ V 1 | 1 / / \ / \ \ [3 o If o [f o \ /( ° f r h r )i mk >- ** fl* ' Ar 4L A# Laugardaginn 14» mars DAGSKRÁ: Karlakórínn Helmir meb stórskemmtilega og fjölbreytta söngdagskrá. Söngstjórí: Stefán R. Gíslason. Einsöngvarar: Einar HaHdórsson, Oskar Pétursson, Pétur Pétursson og Sigfús Pétursson. Undiríeikarar: Thomas Higgerson og Jón St. Gíslason. Steingrímur J. Sigfússon, alþingismabur og Jóhannes Krístjánsson slá á létta strengi. Álftagerdisbreedur taka lagib. Kynnir: Geirmundur Valtýsson. f 'JSTboröIand*"5' [ Glæsilegastama metiogi FjÖlt^Aukþessurval a/e/lirréttum. BRQ^OyW HÓTEL ÍSLANDI Miða- 02 borðapantanir í síma 533 1100. Verð 4.900, matur og sýning. 2.200, sýning. 1.000, dansleikur. tókurftdrdansi _ tiíkLj- ^ Pantib með góðum fyrírvara á skemmtiatriðin og missið ekki af vin- \ sælasta kór landsins, frábærum skemmti-1 kröftum og hljómsveit. Sílfurtiúöun Stofnsctt iqoq 4. - 31. mars bjóðum við 20% afslátt af silfurhúðun á gömlum munum jSilfurhúöun aifitÓlBOE0Í 67, 8. 5515820 Opið þriðjud. miðvikud. og fimmtud. millikl. 16.00-18.00 Spamaður sem leggur grunnimi • Grunninn að því sem þú tekur þér fyrir hendur á næstu árum. • Grunninn að varasjóði sem hægt er að grípa til þegar á þarf að halda og þegar tækifærin gefast. • Grunninn að því sem þú gerir á öðrum sviðum fjármála þinna. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs leggur þú grunninn að þessu öllu á einfaldan hátt. Öryggi sparnaðar með áskrift að spariskírteinum er ótvírætt, enda eru ríkisverðbréf öruggustu verðbréf hverrar þjóðar. Með áskrift getur þú notið sparnaðarins hvenær sem er á lánstímanum og einfaldari getur sparnaðurinn ekki verið. Þú greiðir áskriftina með greiðslukorti og gerir sparnaðinn að hluta af annarri eyðslu. Eyddu í sparnað og sparaðu með áskrift. Eftir það þarftu ekki að hugsa um regiulegan sparnað. ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT GOTT FÓltC / SlA 470

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.