Morgunblaðið - 01.03.1998, Síða 55

Morgunblaðið - 01.03.1998, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Skúrir ý Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, beil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 1 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss norðanátt, en norðvestan hvass- viðri eða stormur um landið austanvert þegar kemur fram á daginn. Á Norður- og Norðaustur- landi verður víðast nær samfelld ofanhríð og skafrenningur, éljagangur á Vestfjörðum og eins á Austfjörðum, en um landið sunnanvert verður að mestu úrkomulaust. Frost á bilinu 10 til 20 stig og nær kuldakastið að öllum líkindum hámarki í dag. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Útlit er fyrir norðan- og síðan norðaustanátt með éljum norðanlands og austan, en sunnanlands og vestan verður úrkomulaust að mestu. Frost á bilinu 12 til 18 stig fram yfir helgi, en síðan um 8 til 15 stig. Yfirlit: Litlar breytingar verða á veðurkerfum á Norður- Atlantshafi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttál*] og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður “C Veður Reykjavík -11 léttskýjað Amsterdam 6 skýjað Bolungarvík -13 snjóél Lúxemborg 6 alskýjað Akureyri -12 snjóél Hamborg 4 skýjað Egilsstaðir -12 skýjað Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. -11 léttskýjað Vín 10 léttskýjað Jan Mayen -16 snjóél Algarve 11 heiðskírt Nuuk -16 heiðskírt Malaga 6 léttskýjað Narssarssuaq -18 léttskýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn -3 léttskýjað Barcelona 8 heiðskírt Bergen 0 snjóél á síð.klst. Mallorca 3 þoka Ósló 3 léttskýjað Róm 3 lágþokublettir Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar 5 þoka Stokkhólmur 1 vantar Winnipeg 0 þokuruðningur Helsinki 0 skviað Montreal 2 alskýjað Dublin 0 snjóél Halifax 4 þokumóða Glasgow 0 léttskýjað New York 8 alskýjað London 5 léttskýjað Chicago 4 skýjað Paris 8 rigning Orlando 19 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 1. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.04 0,0 8.16 4,6 14.30 0,0 20.37 4,4 8.32 13.36 18.42 16.14 ÍSAFJÖRÐUR 4.07 -0,1 10.09 2,0 16.38 -0,1 22.32 2,2 8.45 13.44 18.44 16.22 SIGLUFJORÐUR 0.24 1.3 6.19 0,0 12.41 1,4 18.45 -0,1 8.25 13.24 18.28 16.56 DJÚPIVOGUR 5.24 2,2 11.34 0,0 17.37 2,2 23.54 0,0 8.04 13.08 18.14 15.45 Sjávarhaeð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar (slands Krossgátan LÁRÉTT: I umgerðar, 4 skvcttan, 7 enda við, 8 margl, 9 bein, II mjög, 13 fískar, 14 ón- ar, 15 gaffal, 17 krafts, 20 bókstafur, 22 hljóð- færið, 23 ólyfjan, 24 fífls, 25 hyggja. LÓÐRÉTT: 1 dý, 2 fugl, 3 brunninn kveikur, 4 klúr, 5 skraut, G veiðarfæri, 10 fram- kvæmir, 12 stormur, 13 strá, 15 ódaunninn, 16 skrifar, 18 fetill, 19 röð af lögum, 20 Ijúka, 21 þvengur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 háskalegt, 8 glens, 9 sýtir, 10 urt, 11 síður, 13 arðan, 15 gulls, 18 sagga, 21 tel, 22 síðla, 23 erfið, 24 hrufóttur. Lóðrótt: 2 ákefð, 3 kisur, 4 losta, 5 gætið, 6 uggs, 7 hrun, 12 ull, 14 róa, 15 gest, 16 löður, 17 starf, 18 sleit, 19 giftu, 20 auða. í dag er sunnudagur 1. mars, 60. dagur ársins 1998. Orð dags- ins: Guð, þú hefír kennt mér frá æsku, og allt til þessa kunngjöri ég dásemdarverk þín. (Sálmamir 71,17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lu- tor, Dettifoss og Hanne Sif koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Laura Helen og Hanne Sif eru væntanleg í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun, félagsvist kl. 14. Þriðjud. 3. mars kl. 14.15 verður farið að sjá Titanic, rútuferð frá Aflagi-anda kl. 13.50, skráning í síma 562 2571. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna. kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boecia kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7 alla mánu- daga kl. 10.30. Leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð félags- vist í Gullsmára, Gull- smára 13, á morgun kl. 20.30. Húsið öllum opið. Fólag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu fellur niður vegna aðalfundar fé- lagsins sem er haldinn í dag kl. 13.30 í Glæsibæ. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Sýningin í Risinu á leikritinu „Maður í mislitum sokkum“ er laugard., þriðjud. og fimmtud. kl. 16, og í dag kl. 18. Mið- ar við inngang eða pant- að í síma 551 0730 (Sig- rún). Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handa- vinna, bókband og böð- un, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi kl. 13 sagan, kl. 15 kaffiveit- ingar. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Skráning er að hefjast á ný nám- skeið í taumálun og fluguhnýtingum, gömlu dansanámskeið mun hefjast ef næg þátttaka fæst, til stendur að stofna áhugamannakór í Gullsmára, þeir sem vilja vera með hafi sam- band við umsjónarmann. Upplýsingai' og skrán- ing á námskeiðin í síma 564 5260. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðg., kl. 10.30 boccia, kl. 13 frjáls spila- mennska. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fond- ur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9. leirmunagerð kl. 10 sögustund, bóka- safnið opið frá 12-15 hannyrðir frá 13-16.45. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 kaffi og hár- greiðsla, kl.9.30 almenn handavinna og postu- línsmálun, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Þriðjudaginn 3. mars kl. 14.15 verður farið að sjá Titanic, lagt af stað fi’á Vesturgötu kl. 13.40. Miðasala og pantanir í síma 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9- 12, stund með Þórdísi kl. 9.30, boccia kl. 10, búta- saumur kl. 10-13, hand- mennt almenn kl. 13-16, leikfimi kl. 13, brids-að- stoð bókband kl. 13.30, kaffi kl. 15. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Á morgun er sveitakeppni hjá Brids- deild FEB kl. 13. Bóka- bílinn er við Þorrasel kl. 13.30-14.30. Norðurbrún 1, Dalbraut 18-20 og Furugerði 1. Farið verður að sjá myndina Titanic í Há- skólabíó þriðjudaginn 3. mars kl. 14.15. Rúta fer frá Dalbraut kl. 13.25 sími 588 9533, frá Norð- urbrún kl. 13.30 sími 568 6960, frá Furugerði kl. 13.45 sími 553 6040. Síð- asti skráningadagur 2. mars kl. 15.30. Alþýðubandalagið x Kópavogi. Spiluð félags- vist í Þinghól, Hamra- borg 11, þriðjudaginn ÍL--«- mars kl. 20.30. Allir veK" komnir. Bahá’ar. Opið hús i kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Fólag breiðfirskra kvenna, fundur í Breið- firðingabúð annað kvöM kl. 20. Kynning á prjóna- vörum. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði, spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 5xw mars kl. 20.30. ITC-deildin íris, Hafn- arfirði, fúndur á morgun í safnaðarheimili Hafn- arfjarðarkirkju við Sti’andgötu kl. 20. Ailir velkomnir. Ki’istniboðsfélag karla. Fundur í kristniboðs- salnum, Háaleitisbr. 58- 60, á morgun kl. 20.30. Benedikt Ai’nkelsson hefur Biblíulestur. Allir karlar velkomnir. Kvenfélagið í Garðabæ, félagsfundur á Garða- _ holti þriðjudaginn 3S mars kl. 20.30 konur frá kvenfélagi Hvalfjarðar- strandar og kvenfélagi Breiðholts koma í heim- sókn. Kvenfélagið Heimaey, fundur í „Skála“, Hótel Sögu, á morgun kl. 20.30, gestur fundarins Guðjón Armann Eyjólfs- son. Kvenfélag Laugarnes^n sóknar. Fundur í Safn- aðarheimili kirkjunnar á morgun kl. 20. Kvenfélag Se(jasóknar. Félagsfundur 3. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verður Svala Thorlacíus hrl. Mun hún tala um erfðarétt. Félagskonui’ fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði, spila- kvöld þriðjudaginn 3. mars kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu við Linnetsíg 6. Allir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík, fundur í safnaðarheimilinu Lauf- ásvegi 13 fimmtudaginn 5. mars og hefst með helgistund kl. 20.30. Gestir kvöldsins verða konur úr Kvenfélagi Grensássóknar. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist sunnudaginn 1. mars kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.