Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 41 Aðstöðuleysi elsta íþróttafélags landsins Frá Guðmundi Kr. Gíslasyni: UNDANFARIN ár hefur Skotfélag Reykjavíkur staðið í miklum fram- kvæmduin á útiæfmgasvæði sínu í Leirdal. Á meðan á þeim fram- kvæmdum hefur staðið hafa inni- greinar félagsins gleymst, að því er virðist. Félagið hafði aðstöðu undir stúkunni á Laugardalsvelli þar til KSÍ tók völlinn á leigu, en þá var fé- laginu gert að hirða allar sínar eig- ur, með afar skömmum fyrirvara, án þess að borgaryfirvöld hefðu fundið annað æfingahúsnæði í stað- inn. Nú eru liðin tvö ár án þess að lausn hafi fengist. Öllum tillögum félagsins um nýtt æfingahúsnæði undir starfsemina hefur verið hafn- að án viðhlítandi skýringa. Félagið hefur margoft bent á þá leið að not- ast mætti við kjallara nýrra íþrótta- húsa eða annarra nýbygginga á vegum borgarinnar. Arið 1994 fékkst loks aðstaða undir loftbyssugreinar félagsins í kjallara Laugardalshallar en það stóð stutt við, því félaginu var skip- að út fyrir heimsmeistarakeppnina í handknattleik 1995 og hefur ekki haft aðstöðu fyrir þá grein eftir það. Þess má geta að loftbyssugreinarn- ar eru gríðarlega vinsælar í ná- grannalöndum okkar og hefur iðk- endafjöldi aukist gífurlega þar. Evrópumeistaramót í þessum greinum eru með fjölmennustu mótum sem haldin eru, óháð íþróttagreinum, en á síðasta Evr- ópumeistaramóti voru keppendur á sjöunda hundrað. Eina aðstaðan sem stendur skotí- þróttamönnum til boða á Stór- Reykjavíkursvæðinu er í kjallara íþróttahússins í Digranesi í Kópa- vogi, betur þekkt sem HK-húsið. Fyrir velvild Skotfélags Kópavogs hefur keppnismönnum Skotfélags Reykjavíkur gefist kostur á að æfa í þessu húsnæði, þrátt fyrir þrengsli. Iþróttayfirvöld í Kópavogi eiga hrós skilið fyrir þessa aðstöðu þeirra. Hvað eru fulltrúar OKKAR í borgarstjórn að gera í þessum mál- um? Hvað eru forstöðumenn íþrótta- og tómstundaráðs að gera í þessum málum? Hvað getur Iþróttabandalag Reykjavíkur gert í þessum málum? Hlutverk þessara aðila er nokkuð ljóst samkvæmt lögum, en spurning er hvað þarf til þess að koma málum í gang af al- vöru. Það er alveg deginum ljósara að yfirvöldum BER að útvega þessa aðstöðu og er það krafa okkar skotí- þróttamanna að lausn fáist nú þeg: ar, því þolinmæði okkar er þrotin. í sjálfu sér skiptir það okkur ekki nokkru máli, hvaða stjómmálaöfl eru við völd hverju sinni, en í dag er það R-listinn og viljum við því beina þessu sérstaklega til fulltrúa þeirra í borginni. Eg fer hér með fram á það við borgaryfirvöld, að mér ber- ist skriflegt svar innan fárra daga, því mér, sem innfæddum Reykvík- ingi, finnst með ólíkindum að borgin skuli ekki sjá sér fært að bjóða upp á einhverja aðstöðu fyrir skot- íþróttamenn. Ég hef ekki farið út í samskipti Skotfélags Reykjavíkur og borgar- yfirvalda viðvíkjandi fyrirhuguðum flutningi á útisvæðinu í Leirdal, en það bíður næsta bréfs. GUÐMUNDUR KR. GÍSLASON, situr í stjórn Skotfélags Reykjavíkur. S: 553 7355 Veiðigjald og menntun - Reynsla Islendinga Svar við grein Þor- valdar Gylfasonar 565 451 Bœjarhrauni 22* Hafnarfirði • Fax: 565 3270 Útgerðarmenn — bátaeigendur Vegna mikillar eftirspurnar erum við að efla báta- og skipasölu okkar. Oskum eftir öllum gerðum af bátum og skipum á skrá. Vinsamlegast hafið samband við sölumenn. Frá Sigurjóni Jónssyni: KÆRI Þorvaldur, ég verð að viður- kenna að ég varð nokkuð hissa þeg- ar ég las greinarstúf þinn í Morgun- blaðinu hinn 20. febrúar síðastliðinn. Þar heldur þú því fram að það sé hagkvæmara að leigja útlendingum aflaheimildir og nota féð m.a. til að senda böm til menntunar erlendis, jafnvel þó að þau hasli sér völl er- lendis að námi loknu, „en að snúa aftur til óhagkvæmrar útvegsstjóm- ar og ónógrar menntunar". Þetta er vissulega alveg rétt hjá þér, en viilið stendur bara alls ekki á milli þessa, að mennta börnin sín og stunda óhagkvæma útvegsstjórnun. Þú tek- ur sem dæmi að Falklandseyjar séu á stærð við Grindavík. Það liggur beint við að bera saman Grindvík- inga og Falklendinga. Dettur þér virkilega í hug að þeir muni leigja Bretum allar sínar fiskveiðiheimildir til þess að geta menntað bömin sín. Nei, þeir munu miklu frekar nýta sínar heimildir og mennta bömin sín- fyrir hagnaðinn. Og þegar upp er staðið munu þeir eiga vel menntuð börn og þekkingu til að nýta sínar eigin auðlindir. Þú sem hagfræðing- ur ættir að vita, að auðlindir era ekki auðlindir nema einhver kunni að nota þær, einnig ættir þú að vita, að þekking á auðlindum verður ekki aðeins til í háskólum heldur að mestu leyti með reynslu þeirra manna sem fást við nýtingu auðlind- arinnar. Því má flestum Ijóst vera að þegar upp er staðið munu Grindvík- ingar eiga vel menntuð böm í stutt- an tíma og til langs tíma enga auð- lind. Þeir munu glata þekkingu sinni til að nýta auðlindina og væntanlega einnig réttinum til að nýta hana vegna þess að þeir sem nú stunda veiðarnar munu gera kröfu til þess að þeir fái veiðiréttinn á forsendum veiðireynslu sinnar. Og hvert er val Falklendinga þá? SIGURJÓN JÓNSSON, framkvæmdastjóri, Stykkishólmi. Til leigu atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði — frábær staðsetning Um er að ræða nýlegt 587 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með tvennum inn- keyrsludyrum. Á 2. hæð eru skrifstofur og kaffistofur. Frábær staðsetning örstutt frá Smábátahöfninni. Laust fljótlega. Uppl. gefur Helgi á skrif- stofu. OP/Ð / DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 12-15. SNORRABRAUT. 2ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. á frábærum stað miðsvæðis. Svalir út frá síofu. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 8987 HRAUNBÆR - LAUS. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Stutt ( þjónustu. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,5 millj. LAUS STRAX. 8872 ÞINGHOLTIN - BÍLSK. Glæsilega innr. 3-4ra herb. íb.á miðhæð í 6-íb. húsi ásamt stæði í lokuðu bílsk. Vandaður frágangur. Tvennar svalir. Frábær staðsetn. Áhv. 5,7 m. Hagstæð lán. Verð 11,5 millj. 8981 LAUFENGI - LAUS. Rúmgóð 4 herb. íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb. Góð stofa. Sérsmíðaðar innr, Þvottahús innaf eldhúsi. Stærð 111,1 fm. Hús, íbúð og lóð snyrtilegt. Áhv. 5,9 m. Verð 8,650 þús. LAUS STFtAX. Ath. Skipti áminni eign. 8811. LYNGBREKKA - KÓP. Rúmgóð 111 fm efri sérhæð í þríbýli með sérinng. 4-5 herbergi. Stærð.110,6 fm. 3 svefnherb. 2 stofur. Mikið útsýni Hús, íbúð og lóð snyrtilegt. Áhv. 2 millj. Verð 8,5 millj. LAUS FLJÓTLEGA. 8892 BUGÐUTANGI - MOS. Mjög gott 84 fm raðhús á eini hæð með góðum suðurgarði. 2 svefnherb. Baðherb. nýl. flísalagt. Þvhús innaf eld- húsi. Verönd og fallegur garður. Verð 7,9 millj. Laust fljótl. 8990 ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Mikið endurnýjað 177 fm raðhús sem er kj. hæð og ris á$amt sérbyggðum 38 fm bilskúr. 5 herbergi. 2 stofur. Tvennar svalir. Útsýni. 8993 GARÐABÆR. Gott og vel innréttað 84 fm raðhús á tveimur hæðum í Kjarrmóum. Parket. Flísal. baðherb. Á efri hæð er baðstofa með góðu út- sýni. Suðurverönd og fallegur garður Ahv. byggsj. Verð 8,6 millj. 8884 GARÐABÆR - 2ÍB. Vorum að fá í sölu gott einbýlishús með tveim íbúð. Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Tvöf. 50 fm bílsk. Efri hæð er með 3-4 svefnherb. Góðar stofur. Stærð ca. 280 fm. Gott hús á góðum útsýnis- stað. Allar nánari uppl. á skrifst. 8994. HEIÐARHJALLI -KÓP. Efri sérhæð í tvíb. sem er rúmlega fokheld að innan, húsið fullbúið að utan. Stærð 122 fm + bílskúr. 3 svefnherb. Allt sér. Frábært útsýni. Suðursvalir. Verð 8 m. 8988 Sími 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Fasteignasalan Suðurveri ehf. Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík Sími 581 2040 Fax 581 4755 Fersk fasteignasala Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrimsson, Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali. ÞINGHOLTSSTRÆTI Rúmgóð 93,5 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, með útsýni yfir Vestur- bæinn, 2-3 svefnher- bergi. Vestursvalir. Skuldlaus eign. Einkasala. í Mjölnisholt - standsetning. Vorum að fá til sölu tvílyft steinhús m. tveimur samþykktum íbúðum sem seljast saman. Áhv. 7,5 m. Laus strax. V. 8,5 m. 7532 Bjarmaland. Ákaflega fallegt og vel umgengiö einb. á einni hæð um 208 fm. Innb. stór bflskúr um 52 fm. Fráb. staðsetning neðst í Fossvogsdal. Stór og gróin lóð. V. 18,5 m. 6379 RAÐHÚS Grenibyggð-glæsilegt Vorum að fá í sölu glæsilegt 138 fm raðhús á tveimur hæðum auk 26 fm bílskúrs. Húsiö skiptist m.a. í tvær stofur og 3-4 herbergi. V. 13,2 m. 7782 3JAHERB. ■'WmM Safamýri - gullfalleg. vomm aa fá í sölu fallega 75,3 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í fallegu 3-býlishúsi á eftirsóttum stað. Nýl. standsett baðherb. V. 6,8 m. 7780 Öldugata - ris. Vorum að fá til sölu fallega 3ja herb. risíbúð í þessu góða húsi á eftirsóttum staö. Parket á gólfum. Lagnir hafa verið endurnýjaðar. Hús og lóð nýlega veriö standsett. Áhv. 2,4 m. V. 5,5 m. 7777 Kleifarsel. 3ja herb. falleg ný 78 fm íb. á 2. hæð í verslunarhúsi. íb. skiptist í hol, tvö herb., eldhús og baö. V. 6,9 m. 7779 Réttarbakki - vandað enda- hús. Mjög fallegt endaraöhús á pöllum u.þ.b. 215 fm með innb. bílskúr. Mjög gott ástand á húsi að utan sem að innan. Góðar innr. Fallegt útsýni. Mjög góð eign á grónum stað. Húsið veröur laust fljótl. V. 13,8 m. 7732 4RA-6HERB. IKI Álftahólar - með bílskúr. vor- um að fá í sölu fallega 4ra-5 herb. 110 fm íbúð á 2. hæð í lyfthúsi. íbúöinni fylgir 26 fm inn- byggður bílskúr. V. 8,5 m. 7781 Álftamýri - útsýni. 3ja herb 87 fm falleg og björt íb. á 4. hæö. Mjög stutt í alla þjónustu. V. 5,9 m. 7174 2JA HERB. ‘iflflfl Dúfnahólar - glæsilegt út- Sýní. Vorum að fá í einkasölu fallega 58 fm 2ja herb. íbúð á efstu hæð ( lyftuhúsi. Nýl. standsett eldhús. Blokkin er í góðu ástandi. Stórar vestursvalir. Stórglæsilegt útsýni. 7783 Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasall Ellert Róbertsson, sðium., hs. 554 5669 Karl Gunnarsson, sðlum., hs. 567 0499 Stclnor S. Jónsson, sölum., hs. 554 1195 Sigrtður Gunnlaugsdóttir, gjaldkeri/bókhald Netfang: borglrGskyrr.is KÓPAVOGUR - NÝBÝLAVEGUR — Fjárfestar athugið. Til sölu gott ca 400 fm verslunarhúsnæði á hornlóð við fjölfarin gatnamót við Nýbýlaveg. Húsnæðið er f útleigu, sömu leigjendur til margra ára. Tilvalið fyrir fjár- festa. Nánari upplýsignar veittar á Borgum. BRÚNAVEGUR TIL SÖLU Eldra 153 fm einbýlishús með stórri lóð. Neðri hæðin er stein- steypt en sú efri er úr timbri, Aðstaða er fyrir tvær íbúðir með sérinngangi. Verð 11,0 millj. HUSEIGENDUR: Við leitum fyrir viðskiptavini að eignum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Sérstaklega er lögð áhersla á að finna: • Einbýlishús með góðri aukafbúð á svæðinu austurbær aö Selási. • Einbýlishús í Gerðunum, Fossvogi og Kópavogi Fossvogsmegin. • Sérhæð með bílskúr f vesturbæ eða Seltjarnarnesi. • Einbýlishús og raðhús parhús í Garðabæ. • I nágrenni við Hrafnistu vantar góða 3ja herbergja ibúð. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar i síma 588 2030.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.