Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Skúrir ý Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, beil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 1 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss norðanátt, en norðvestan hvass- viðri eða stormur um landið austanvert þegar kemur fram á daginn. Á Norður- og Norðaustur- landi verður víðast nær samfelld ofanhríð og skafrenningur, éljagangur á Vestfjörðum og eins á Austfjörðum, en um landið sunnanvert verður að mestu úrkomulaust. Frost á bilinu 10 til 20 stig og nær kuldakastið að öllum líkindum hámarki í dag. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Útlit er fyrir norðan- og síðan norðaustanátt með éljum norðanlands og austan, en sunnanlands og vestan verður úrkomulaust að mestu. Frost á bilinu 12 til 18 stig fram yfir helgi, en síðan um 8 til 15 stig. Yfirlit: Litlar breytingar verða á veðurkerfum á Norður- Atlantshafi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttál*] og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður “C Veður Reykjavík -11 léttskýjað Amsterdam 6 skýjað Bolungarvík -13 snjóél Lúxemborg 6 alskýjað Akureyri -12 snjóél Hamborg 4 skýjað Egilsstaðir -12 skýjað Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. -11 léttskýjað Vín 10 léttskýjað Jan Mayen -16 snjóél Algarve 11 heiðskírt Nuuk -16 heiðskírt Malaga 6 léttskýjað Narssarssuaq -18 léttskýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn -3 léttskýjað Barcelona 8 heiðskírt Bergen 0 snjóél á síð.klst. Mallorca 3 þoka Ósló 3 léttskýjað Róm 3 lágþokublettir Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar 5 þoka Stokkhólmur 1 vantar Winnipeg 0 þokuruðningur Helsinki 0 skviað Montreal 2 alskýjað Dublin 0 snjóél Halifax 4 þokumóða Glasgow 0 léttskýjað New York 8 alskýjað London 5 léttskýjað Chicago 4 skýjað Paris 8 rigning Orlando 19 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 1. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.04 0,0 8.16 4,6 14.30 0,0 20.37 4,4 8.32 13.36 18.42 16.14 ÍSAFJÖRÐUR 4.07 -0,1 10.09 2,0 16.38 -0,1 22.32 2,2 8.45 13.44 18.44 16.22 SIGLUFJORÐUR 0.24 1.3 6.19 0,0 12.41 1,4 18.45 -0,1 8.25 13.24 18.28 16.56 DJÚPIVOGUR 5.24 2,2 11.34 0,0 17.37 2,2 23.54 0,0 8.04 13.08 18.14 15.45 Sjávarhaeð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar (slands Krossgátan LÁRÉTT: I umgerðar, 4 skvcttan, 7 enda við, 8 margl, 9 bein, II mjög, 13 fískar, 14 ón- ar, 15 gaffal, 17 krafts, 20 bókstafur, 22 hljóð- færið, 23 ólyfjan, 24 fífls, 25 hyggja. LÓÐRÉTT: 1 dý, 2 fugl, 3 brunninn kveikur, 4 klúr, 5 skraut, G veiðarfæri, 10 fram- kvæmir, 12 stormur, 13 strá, 15 ódaunninn, 16 skrifar, 18 fetill, 19 röð af lögum, 20 Ijúka, 21 þvengur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 háskalegt, 8 glens, 9 sýtir, 10 urt, 11 síður, 13 arðan, 15 gulls, 18 sagga, 21 tel, 22 síðla, 23 erfið, 24 hrufóttur. Lóðrótt: 2 ákefð, 3 kisur, 4 losta, 5 gætið, 6 uggs, 7 hrun, 12 ull, 14 róa, 15 gest, 16 löður, 17 starf, 18 sleit, 19 giftu, 20 auða. í dag er sunnudagur 1. mars, 60. dagur ársins 1998. Orð dags- ins: Guð, þú hefír kennt mér frá æsku, og allt til þessa kunngjöri ég dásemdarverk þín. (Sálmamir 71,17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lu- tor, Dettifoss og Hanne Sif koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Laura Helen og Hanne Sif eru væntanleg í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun, félagsvist kl. 14. Þriðjud. 3. mars kl. 14.15 verður farið að sjá Titanic, rútuferð frá Aflagi-anda kl. 13.50, skráning í síma 562 2571. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna. kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boecia kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7 alla mánu- daga kl. 10.30. Leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð félags- vist í Gullsmára, Gull- smára 13, á morgun kl. 20.30. Húsið öllum opið. Fólag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu fellur niður vegna aðalfundar fé- lagsins sem er haldinn í dag kl. 13.30 í Glæsibæ. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Sýningin í Risinu á leikritinu „Maður í mislitum sokkum“ er laugard., þriðjud. og fimmtud. kl. 16, og í dag kl. 18. Mið- ar við inngang eða pant- að í síma 551 0730 (Sig- rún). Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handa- vinna, bókband og böð- un, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi kl. 13 sagan, kl. 15 kaffiveit- ingar. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Skráning er að hefjast á ný nám- skeið í taumálun og fluguhnýtingum, gömlu dansanámskeið mun hefjast ef næg þátttaka fæst, til stendur að stofna áhugamannakór í Gullsmára, þeir sem vilja vera með hafi sam- band við umsjónarmann. Upplýsingai' og skrán- ing á námskeiðin í síma 564 5260. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðg., kl. 10.30 boccia, kl. 13 frjáls spila- mennska. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fond- ur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9. leirmunagerð kl. 10 sögustund, bóka- safnið opið frá 12-15 hannyrðir frá 13-16.45. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 kaffi og hár- greiðsla, kl.9.30 almenn handavinna og postu- línsmálun, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Þriðjudaginn 3. mars kl. 14.15 verður farið að sjá Titanic, lagt af stað fi’á Vesturgötu kl. 13.40. Miðasala og pantanir í síma 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9- 12, stund með Þórdísi kl. 9.30, boccia kl. 10, búta- saumur kl. 10-13, hand- mennt almenn kl. 13-16, leikfimi kl. 13, brids-að- stoð bókband kl. 13.30, kaffi kl. 15. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Á morgun er sveitakeppni hjá Brids- deild FEB kl. 13. Bóka- bílinn er við Þorrasel kl. 13.30-14.30. Norðurbrún 1, Dalbraut 18-20 og Furugerði 1. Farið verður að sjá myndina Titanic í Há- skólabíó þriðjudaginn 3. mars kl. 14.15. Rúta fer frá Dalbraut kl. 13.25 sími 588 9533, frá Norð- urbrún kl. 13.30 sími 568 6960, frá Furugerði kl. 13.45 sími 553 6040. Síð- asti skráningadagur 2. mars kl. 15.30. Alþýðubandalagið x Kópavogi. Spiluð félags- vist í Þinghól, Hamra- borg 11, þriðjudaginn ÍL--«- mars kl. 20.30. Allir veK" komnir. Bahá’ar. Opið hús i kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Fólag breiðfirskra kvenna, fundur í Breið- firðingabúð annað kvöM kl. 20. Kynning á prjóna- vörum. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði, spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 5xw mars kl. 20.30. ITC-deildin íris, Hafn- arfirði, fúndur á morgun í safnaðarheimili Hafn- arfjarðarkirkju við Sti’andgötu kl. 20. Ailir velkomnir. Ki’istniboðsfélag karla. Fundur í kristniboðs- salnum, Háaleitisbr. 58- 60, á morgun kl. 20.30. Benedikt Ai’nkelsson hefur Biblíulestur. Allir karlar velkomnir. Kvenfélagið í Garðabæ, félagsfundur á Garða- _ holti þriðjudaginn 3S mars kl. 20.30 konur frá kvenfélagi Hvalfjarðar- strandar og kvenfélagi Breiðholts koma í heim- sókn. Kvenfélagið Heimaey, fundur í „Skála“, Hótel Sögu, á morgun kl. 20.30, gestur fundarins Guðjón Armann Eyjólfs- son. Kvenfélag Laugarnes^n sóknar. Fundur í Safn- aðarheimili kirkjunnar á morgun kl. 20. Kvenfélag Se(jasóknar. Félagsfundur 3. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verður Svala Thorlacíus hrl. Mun hún tala um erfðarétt. Félagskonui’ fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði, spila- kvöld þriðjudaginn 3. mars kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu við Linnetsíg 6. Allir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík, fundur í safnaðarheimilinu Lauf- ásvegi 13 fimmtudaginn 5. mars og hefst með helgistund kl. 20.30. Gestir kvöldsins verða konur úr Kvenfélagi Grensássóknar. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist sunnudaginn 1. mars kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.