Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 53 sMBtm ,rn^m jatfæam mf&m\ IjjfiL EINA BÍÓIÐ MEÐ '5fiSS§‘\ THX ÐIGITAl f •• N< J ÖLLUM SÖLUM Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. HEDiGrTAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MDiGirAL ; Sýnd kl. 1 og 3. Isl. tal. SÍÐUSTU SÝNIN6ARI Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7.hidigital mmm rnmm\ mííim. Snorrabrnut 37, simi 551 1384 NOEL Gallagher með gítar í hönd við komuna til Perth. Oasis með ólæti á flugi BRESKU rokkararnir í hljóm- sveitinni Oasis voru til vand- ræða þegar þeir flugu frá Hong Kong til Perth í Ástralíu nú á dögunum. Að sögn farþega í fluginu létu þeir félagar í hljdm- sveitinni mjög illa á tæplega 8 klukkustunda flugi. Hentu dag- blöðum og handþurrkum í aðra farþega, æptu svívirðingar og hermdu eftir ferðafélögum sín- um. Auk þess reyktu þeir félag- ar ótæpilega eitthvað sem aðrir farþegar eru vissir um að voru ekki venjulegar sígarettur. Ólætin gengu svo langt að flugstjóri vélarinnar sá sig til- neyddan til að hóta sveitinni að vélinni yrði lent á næsta stað og þeir skildir eftir ef þeir höguðu sér ekki betur. Auk Oasis er 30 manna fylgdarlið ineð í ferðinni en sveitin heldur fimm tónleika í Ástralíu. Öryggisverðir voru fengnir til að vera í vélinni þegar Oasis flaug frá Perth til Adelaide og vínveitingar hafa að öllum lík- indum verið takmarkaðar. Þess niá geta að Liam Gallagher Iýsti því yfír í janúar að hann hefði róast og væri tilbúinn að stofna fjölskyldu með eiginkonu sinni. Hann er mikill ólátabelgur og lét manna verst í fluginu al- ræmda. SÖNGVARINN Liam Gallagher glotti við komuna til Ástralíu en margar kvartanir bárust vegna framferðis sveitarinnar á flugi. Nýtt slmanúmer: 510 3100 Nýtt simabréfanúmer: 510 3110 SkútuvoQur la, 104 Reykjavlk www.hugvil.is TISKAN1998 AJþjóðlegjrístœl, tískulmu,fórðuiuu;tískuhönnunar, fatagerðar og skartgripakeppni BROADWAY l.mars Hótel Island HREIN NATTURA,ALLRA HAGUR DAGSKR, 10:30 Húsiðopnar 11:00 Keppni í ásetningu gervinagla 11:15 Keppni í Ieikhúsförðun 12:00 Keppni í skartgripum 12:30 Dómur í ásetningu gerfinagla 13:00 Keppni í dagförðun 14:00 Dómur í dagförðun 14:15 Dómur í leikhúsförðun 14:30 Keppni í tísku og samkvæmisföröun 15:00 Keppni í ljósmyndaforðun 15:00 Keppni í tískulínu 15:40 Dómur í tískulínu 16:00 Dómur í tísku og samkvæmisförðun 16:15 Keppni í frjálsum fatnaði 16:30 Dómur í ljósmyndaförðun 16:30 Keppni í kvöld og samkvæmisfatnaöi 17:00 Keppni í fantasíunöglum 17:00 Keppni í frístæl 17:00 Keppni í fantasíuförðun 17:00 Dómur í tískuskartgrip ársins 17:20 Keppni í permanent og iit 17:40 Dómur í frístælkeppni 17:40 Dómur í permanent og litunarkeppni 18:30 Dómur í fantasíunöglum 19:00 Kvöldverður. Kristján Guðmundsson pfanótóleikari spilar fyrir matargesti 19:30 Forsíðubikar afhentur 19:45 Verðlaunaafhending 20:00 Dómur í fantasíuförðun 20:25 Fantasíuförðun á sviði 21:00 Tigi Hársýning 21:15 Verðlaunaafhending 21:25 Msskina Hlj 21:30 Skartgripasýning 21:40 Verðlaunafhending 21:50 Tískuhönnuðir og fatagerðafólk sýna íslenska tísku. 22:00 Hfjómsveit WOOFER 22:10 Kynnig Hársýningfrá FudgeforHair 22:30 Verðlaunaafhending 23:00 Frumflutningur á nýju lagi með hljómsveitinni P 6 23:15 Hljómsveit GIoss AUir á gólfið „og dansið" Dinnertónlist: Kristján («u0inundsson í - Iflimilhifi forsiihiliiliitrs Tisluisluirliiriiiir m-<)(i lif sijnis í scrslölnnii sijniii<inrsl.111111111. 'Tísl.iilii'iiiiiinUir ««/ íntiiiionHirfiilli rcríHi incii scrstiil.nn f.'i/iiiiiii«/ni- SYNINGARBÁSAR: Sebastian • Penna París • Hercules Sagcman •Maria Galland • ÓM Heildverslun • Pétur Pétursson • Schwarzkopf Arctic Trading Company • Maybelline • No Name • LoréabÁrgerði Itf • ITELY • Logie • Matrix • Krosshamar • Rolf Johansen • Módelmagasín • Tlie Vniversal Contour Wrap • Darphin-Paris • Alessandro • Textilline • I’aul Mitchell • lYella • Sun Glitz Halldór Jónsson.Tigi.Fudge for Hair.BergfellJF.Laxartigue.Kompaniíf ARTec.Hármenn, Nivea. JS Helgason.Fimm plúseHF.Minna Mál. m 1% ftUG tSLENSKRA SMKIUILLMSGA THECITYOF ||| . - REYKJAVÍK 111 Em.lSLaMD WELCOMESVOu”r ____ Timaritið Hór og fegurð- Skúlogötu 54 - 105 Reykjovík - Island - Sími: 5628141 8141 - Fax: 562 8141 Netfang: http:www.vortex.is/fashion j Blað allra landsmanna! kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.