Morgunblaðið - 01.03.1998, Síða 45

Morgunblaðið - 01.03.1998, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 45 fT f|ÁRA afmæli. Fimm- t) V/tug verður á morgun, mánudaginn 2. mars, Ragn- heiður Guðmundsdóttir, Ásfelli II, Innri-Akranes- hreppi. Eiginmaður hennar er Jón Hjálmarsson vél- stjóri. Ragnheiður tekm' á móti ættingjum, vinum og kunningjum í Miðgarði, laugardaginn 7. mars eftir ki. 21. i BRIDS ( ----------------------- . Umsjón (iuðniiindiir l'áll Arnarson ÞEGAR sagnhafl þarf tvo slagi á Dx á móti Ax, er sundum eina vonin að spila út drottningunni og vona að millihönd leggi ekki kónginn á. Þetta er svo- nefnd „kínversk svíning". I . mótsblaði Forbo 1 Krommenie-keppninnar í ( Scheveningen ber mikið á j spiium sem hollensku ' blaðamennirnir nefnda ,;hollenska þvingun". Hér á Islandi hafa spilarar notað heiti Hrólfs Hjaltasonar yf- ir fyrirbærið, eða „gúmmí- Norður AG10964 V9 ♦ Á62 *KG65 Austur VKD63 ♦ G984 *9742 Suður ♦ÁK853 ¥752 ♦ D1053 *Á Suður spilar sex spaða. ( Vestur hafði komið inn á tveimur hjörtum og fengið litinn studdan svo hann byrjaði á hjartaás. En skipti síðan yfir í spaða. Sagnhafi tók slaginn heima og trompaði hjarta, fór aftur heim á tromp og stakk síðasta hjartað. Spil- , aði svo öllum trompunum til enda. Þegar síðasta trompinu / var spilað átti vestur K7 í tígli og D1083 í laufi. í blindum var Á6 í tígli og KG65 í laufí. Það er freist- andi fyrir vestur að álykta að sagnhafi eigi ásinn ann- an í laufi og því verði hann að henda frá tígulkóngn- um. En vestur las stöðuna rétt og henti laufi. Hann | spurði sig: Hvers vegna tók sagnhafi ekki fyrst á ( tígulásinn? Ef hann á { mannspil heima, gosa eða drottningu, hlýtur að vera rétt að spila upp á Vínar- bragð. Sem leiðir hugann að því að besta spilamennska sagnhafa er einmitt að taka á tígulásinn og klippa algerlega á samganginn við blindan. Þá er líklegt ( að bæði austur og vestur I muni halda sem fastast í fjórlitinn sinn í laufi og ( henda öllum tíglunum! skvís“. ( I Vestur *D2 VÁG1084 ♦ K7 *D1083 I DAG HOGNI HREKKYISI 3) þú h&féir kannskC dhuga d- kú-kú tryggtngunnc, oktar nárxa-? " Með morgunkaffinu Ást er... ... að minnast góðu stundanna og gleyma þeim erfiðu. TM Reg. U.S. Pat Off. — all hohta rosorved ' (c) 1088 L08 Anpete* Time» Syndcate ER þetta hjá Blómamið- st öðinni? Eg á í vandræðum með skordýrajúrt sem ég keypti hjá ykkur í síðustu viku. COSPER NIÍ hefur þú einu sinni enn gleymt að loka hurðinni á hænsnakofanum. Sk\K IJmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á minn- ingarmótinu um Petrov í Sánkti Pétursborg í Rúss- landi í febrú- ar. Vasílí Jem- elin (2.485) hafði hvítt og átti leik gegn Andrei Kharlov (2.560). 19. Bxf7+! Kxf7 20. Hc7 - Hd8 21. Dd5+ - Kf8 22. Hxe7 Kxe7 23. Dxb7+ IId7 24. Dc8 (Svörtu mennirnir þrír eru svo illa staðsettir að þeir eiga enga mögu- leika í slagnum við hvítu drottninguna eina) 24. - d5 25. Dg8 - Bf8 26. exd5 - Ke8 27. De6+ - Be7 28. Dxa6 - Hxd5 29. Dc6+ - Hd7 30. Dcl og svartur gafst skömmu síðar upp enda er riddari hans fall- inn. ^.. tmmmrn. .. m— m__iP HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake f. Hef opnað Tannlæknastofu Árbæjar í Rofabæ 23, jarðhæð, 110 Reykjavík. Svanhvít Sæmundsdóttir, tanntæknir. Tímapantanir í sfma 587 5511. Tannpfnusími: 899 5511. FISKAR Afmælisbarn dugsins: Þú tekur lífinu létt og hefur hæfílega miklar áhyggjur. Ferðalög og tungumál eru þitt aðaláhugamál. Hrútur (21. mars -19. apríl) Njóttu dagsins með því að heimsækja ættingja. Hvíldu þig í kvöld og undirbúðu þig fyrir komandi viku. Naut (20. apríl - 20. maí) Það gæti orðið óvænt fjölg- un í fjölskyldunni sem ástæða er til að fagna. Fylgdu hjarta þínu í ákveðnu máli. w Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú hefur ákveðnar skoðanir á því hvernig best sé að vinna verkin. Samstaifs- menn þínir munu virða þig fyrir það. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú er rétti tíminn til að bæta tæknikunnáttu sína. Það kemur í þinn hlut að leysa hnút í fjölskyldumáli í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu ekki leiðindi og eirð- arleysi spiila deginum. Finndu leið út. Eitthvað kemm- þér ánægjulega á óvart í kvöld. Meyjd jj. (23. ágúst - 22. september) (D(L Þú munt innsigla vináttu þína við einhvern. Hafðu ekki hátt um það því einhver gæti orðið afbrýðisamur. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver spenna liggur inu milli ástvina. málamiðlun og farið eiJ sem báðir hafa gaman Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þig langai’ til að fegra heimilið ættirðu að skoða notaða hluti í stað þess að kaupa nýtt. Þá færðu mikið fyrir lítið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Áv l Þú leikm- á als oddi þótt þú vildir hafa ýmislegt öðruvísi. Bjartsýni og glaðværð mun fleyta þér yfir alla erfiðleika. Steingeit (22. des. -19. janúar) *5ÍP Leggðu þitt af mörkum svo að fjölskyldan geti átt góðan dag saman. Láttu hugsanir um vinnuna bíða til morg- uns. k£~ Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Hafðu samband við ættingja þinn sem á við vanheilsu að stríða því hann þarfnast uppörvunar og stuðnings. Fiskar m( (19. febrúar - 20. mars) >♦»*> Gættu þess að falla ekki í sömu gildruna aftur og aftur. Þú þarft að læra af reynsl- unni. Hertu upp hugann. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Mercedes Benz FOURMATIC 4x4 300 TL STATION - Argerð 1 994 • E! K I N N O A . S O Þ . K M • I—I V í T U R - SJÁi_i=-sKiF=*-rujFe • RAFMAGN í ÖLLU • Eðaleintak! OG TILBOÐ ÓSKAST V BÍLASÁIA HCyKJAVÍKUR Skeifunni 11 Bíldshöfða 12 Sími: 588 8888 Sími: 587 8888 r Kringlunni - Laugavegi jMtogMuIifjifelfr - kjarní málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.