Morgunblaðið - 01.07.1997, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 01.07.1997, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 15 Hótel Vin í Eyjafjarðarsveit Hlaðborð á brúsapalli í sumar Eyjafjarðarsveit. FRA árinu 1992 hafa þeir Bene- dikt Grétarsson og Hreiðar Hreið- arsson rekið sumarhótel að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit. Þar er gistirými fyrir allt að 70 manns, svefnpokapláss í skóla- stofum og í tengslum við hótelið er tjaldsvæði og sundlaug. Síðastliðið haust var ákveðið að reka hótelið sem heilsárshótel, en á vetuma er gistirýmið heldur minna eða fyrir allt að 40 manns. Hótelsljóri í sumar er Björk Sig- urðardóttir. Veitingasalur hótelsins er op- inn öll kvöld í sumar og á föstu- dagskvöldum verður boðið upp á hlaðborð sem ber yfirskriftina Brúsapallurinn. Á síðastliðnu sumri var hlaðborð sem naut mik- ilia vinsælda en áhugi var á að gera það enn glæsilegra og kom þá upp sú hugmynd að hafa mat- inn á brúsapöllum. Hafist var handa við að hanna og smíða brúsapallinn, safna gömlum mjólkurbrúsum og öðm því sem tilheyrði þessari menn- ingu. Á Brúsapallinum eru marg- ir ólíkir réttir, en allir eiga það sammerkt að mjólkin og afurðir hennar eru aldrei langt undan við matreiðsluna. ------» »-♦------ Einar Sveinn til Olíudreif- ingar EINAR Sveinn Ólafsson, verk- smiðjustjóri Fóðurverksmiðjunnar Laxár, hefur verið ráðinn dreifing- arstjóri Olíudreifingar hf. á Akur- eyri og tekur hann til starfa í ágúst nk. Olíudreifing er í eigu Olís og Olíufélagsins hf. Esso. „Þetta er ný staða og það er allt- af gaman að takast á við ný verk- efni,“ sagði Einar Sveinn, sem einn- ig er formaður stjórnar Hafnasam- lags Eyjafjarðar. Olíudreifing hf. tekur yfir birgðastöðvar olíufélag- anna og dreifingu á eldsneyti í Eyja- firði. Starfsemin verður til húsa á Oddeyri, þar sem Esso er með að- stöðu. Ómar Valgarðsson, sem starfað hefur hjá Laxá, tekur við stöðu verk- smiðjustjóra af Einari Sveini. Eins og komið hefur fram, lætur Guð- mundur Stefánsson, framkvæmda- stjóri Laxár af störfum með haustinu og flytur suður á bóginn á ný. ♦ ♦ ♦---- Nýr flygill Akureyringa Staðsettur í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju STJÓRN Tónlistarfélags Akureyrar hefur tekið ákvörðun um að hinn nýji flygill Akureyringa sem kenndur er við Ingimar Eydal verði staðsettur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Stjórnin vill taka fram að eins og málum er nú háttað á Akureyri er ekkert hús í bænum sem hentar fullkomlega flyglinum og því tón- leikahaldi sem tilkoma hans býður uppá. Þegar öll atriði varðandi stað- setningu flygilsins og sá kostnaður sem af geymslu hans og rekstri fylg- ir hafa verið mæld og vegin, hefur stjórnin komist að þeirri niðurstöðu að tónlistarlífi bæjarbúa best borgið með því að staðsetja flygilinn í safn- Morgunblaðið/Bepjamín BJÖRK Sigurðardóttir, hótelstjóri t.v., Margrét Thorlacíus og Sólveig Kristjánsdóttir standa við Brúsapallinn i Hótel Vin. Toppurinn í bíltækjumí DBI 435/útvarp og geislaspilari • 4x35w magnari • RDS • Stafrænt útvarp •18 stöðva minnl • BSM • Loudness • Framhiið er hægt að taka úr tæklnu • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka Æ&34300.-) Umboðsmenn um land allt: Reykjavík: Byggt og Búið Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúð.Búðardal Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröl. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blðnduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akurayri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vfk, Neskaupstaö. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavfk. Rafborg, Grindavfk. Snertu, elskaðu, þráðu, eignastu! &) TOYOTA Tákn um gceði nwww.toyota.ijJ Láttu hjartað ráða - og þú velur hana fegurðarinnar vegna. Láttu tilfinningarnar ráða - og þú velur hana aksturseiginleikanna vegna. Láttu skynsemina ráóa - og þú velur hana öryggisins vegna. 'Komdu á Nýbýlaveginn og reynsluaktu nýrri Toyota Corolla - það verður ást við fyrsta akstur. Hðnnon: Gunnar Sfelnþóraaon / FfT / BO-Oð.97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.