Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 59 DIGI' ENGU \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★ □□ Dolby DIGITAL* ST/aSTft TJAUMB MB) HX TOM SIZEMORE PENELOPE ANN MILLER FRÁ FRAMLEIÐANDA TERMINATOR OG ALIENS Thx DIGITAL AL .■ ■ . Ti-:v’3 The Relic er vísindaskáldsaga í anda Aliens meö Tom Sizemore og Penelope Ann Miller í aðalhlutverkum og framleiðandi er Gale Anne Hurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda á borð við Terminator 2, Aliens og the Abyss. The Relic er mögnuð spennumynd sem þú verður að sjá. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Komdu og sjáðu nýjustu myn Jackie Chan - myndin er stúfu af spaugi og sprelli auk þess sem Jackie slær sjálfum sér vi í gerð ótrúlegra, en raunverulegra áhættuatriða. Það verður enginn svikinn af þessari toppskemmtun. AHT. í lok myndarinnar eru sýndar mishepnaðar tökur á ýmsum áhættuatriðum. imr tilbod^1150,0 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNING: ÓVÆTTURINN Eru Díana og Karl á leið í hjónaband? BRESKIR fjölmiðlar halda áfram að velta fyrir sér hvort Karl prins og Díana ætli að ganga í hjónaband á nýjan leik. Um helgina greindi breska blaðið The Sunday Mirror frá því að Díana prinsessa og hjarta- skurðlæknirinn Hasnat Kahn, sem er af pakistönsku bergi brotinn, hefðu trúlofast. Díana hefur þó borið þessar sögur til baka af miklum ákafa. í The Sunday Times var hins vegar greint frá því að líklegt þyki að Karl prins og Camilla Parker-Bowles séu á leið í hjóna- band Það yrði þó svokallað morganískt hjónaband sem þýðir að hvorki Camilla né afkomendur hennar geta gert tilkall til krúnunnar og eigna Karls. Að sögn vina þeirra hjónaleysa er líklegt að þau láti verða af þessum áætlunum en heimildir segja einnig að drottningin sé ekki jafn sannfærð og þau um ágæti þessarar áætlunar. ALLWEILER Sýnd kl. 6 oq 9. KARL og Vilhjálmur sonur hans. DFCMDAniMM Snn m tJ JLtr I m ■ tB www.skifan.com sími551 9000 J CALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURPAR ÖRLYCSSONAR Die Hard framtíðarinnar. Hörku spennandi mynd um leigubílstjóra í New York árið 2300 sem fyrir tilviljun kemst að þvi að jörðinni er ógnað af ókunnu afli utan ur geimnum. Til þess að bjarga jörðinni verður hann að finna fimmta frumefnið. Búningar: Jean-Paul Gaultier, tónlist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson. íslenslc heimasíða: xnet.is/5thelement Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B. i. 10 ára ENGLENDINGURINN ENGLISH 5 PATIENT Ö KRJOO wm Dflvio Neve Couruney MflnHEW Rose Skeet Iamie .nd Drew Arquetie Campbfil Cox Lillard McGowan Ulrich Kfnnldv Barrymorl .j . ». , tomæsvs KOMDU EF ÞÚ ÞORIR!!! ★ ★★l/2 DV Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b. í ie. Hjón ársins LEIKARAHJÓNIN John Tra- volta og Kelly Preston voru valin þjón ársins af meðlimum Friars- klúbbsins í New York nýverið. Þessi mynd var tekin á hátíðinni sem haldin var í tilefni þess, en með þeim á sviðinu eru Gibb- bræður úr hljóinsveitinni góð- kunnu Bee Gees. Þeir hafa feng- ið sinn skerf af viðurkenningum á löngum ferli; síðast fengu þeir Monte Carlo-tónlistarverðlaunin fyrir framlag sitt til dægurtón- listar. ^Oðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónteikar—sýningar—kynningar ogH.ogfl.ogfl í RisotjSld - vaMutjðkL i -og ýmsir fylgihlutir p Ekki treysta ó veðrið þegar I OJQ” skipuleggja á eflirminnilegan vtðburð - i V/ Tryggið ykkur oa leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar slg. 8 —-7 T|öld T(öld af öllum stœrðum frá 20 - 700m*. Einnlg: Borð, stólar. tjaldgöH og tjaldhitarar. aldiÆi) jfteSítsi móð skátum á heimavelll •M 562 1390 •«»( 552 6377 Lensidælur Sjódælur Brunndælur Spilverk - Sig. Sveinbjörnsson ehf. Skemmuvegi 8, 200 kóp. Sími 544-5600 Fax: 544-5301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.