Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 51 BREF TIL BLAPSIMS Dalasýsla og ferða- mennska 17. júní 1997 Frá Alberti Jensen: DALASÝSLA ber nafn með réttu. Hún er töfraheimur fjalla og dala skrýdd bestu laxám landsins. Sil- ungsárnar næstum óteljandi í heill- andi margbreytileikanum sem víða er undra skarpur. Dalverpi uppundir brúnum fjalla, sem skarta óteljandi bergvatnsuppsprettum, þar sem byrja flestir lækirnir og seiðandi kliður þeirra með viðlagi fugla verð- ur eins og forleikur að undrum nátt- úrunnar. Hljómkviða sú berst niður hlíðar og hjalla og endar með sköpun árinnar. Sum fjallanna hafa á sér hásléttur. Arfur ísaldar. Fjölskrúð- ugleiki Dalasýslu er svo magnaður og áhrifamikill að jafnvel akstursg- löðustu ferðalangar, sem eiginlega vita ekki um hvað ferðin snýst, heili- ast. Fyrir utan að vera undrasmíð náttúrunnar, býr Dalasýsla yfir fjölda sýnilegra minja horfmna alda. Ekki skaðar að hafa lesið Laxdælu og nokkra kafla úr Sturiungasögu og Njálu. Hæst á Bröttubrekku taka dalirnir við af Borgarfjarðarsýslu. Þeir liggja að Hvammsfirði og Breiðafirði en enda í botni Gilsfjarð- ar. Þar yfir er nú verið að gera brú. Af henni verður mikið útsýni út á Breiðafjörð og inn Gilsfjörð. Hún færir Króksfjörð og nesið við hann næstum inn í dalinna. Sá fjörður og nágrenni er að margra mati feg- ursta svæði Barðastrandarsýslu. Reykhólar og Bjarkarlundur eru í þægilegri nálægð við brúna. Fljót- lega eftir að komið er af Bröttu- brekku opnast talsvert undirlendi að Hvammsfirði þar sem Búðardalur er við sjóinn. Tíu km áður er farið yfir Hauka- dalsá sem rennur úr samnefndum dal, þar sem í er silungsvatn. Þar eru Eiríksstaðir, fæðingarstaður Leifs heppna, Jörfi og margt annað. Svo, rétt áður en beygt er út á Laxá sem er við þorpið, er áframhaldandi vegur inn í Laxárdalinn sem geymir m.a. Hjarðarholt og silungsvatn á heiði. Dalurinn endar nálægt miðju Hrútafjarðar, þar sem Borðeyri er stutt frá. Rétt áður en komið er að er upphaf ár til Hvammsfjarðar en hins vegar til Gilsíjarðar. Eini dalur- inn sem veitir ám sínum í gagn- stæða firði. Eða hvað? í þessum dal er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Gegnt Njálsgili, nokkru sunnar, í miðjum ijallahlíðum, eru nokkur lítil vötn innan um hæðir og tinda sem svæðið ber nafn af. Dimmuborgir Dalanna. Svínadalur er fallegur í hvaða veðri sem er. Eins má segja um Hvolsdalinn sem tekur við af honum og Saurbæing- arnir hreiðra um sig í. Hann er anná- laður fyrir fegurð. Eins og gerður fyrir ferðamenn, sem íbúa. Glæsileg- ur þar sem hann breiðir úr sér að Breiðafirði og Gilsfirði. Leiðir liggja til allra átta frá þessari stórfenglegu náttúrusmíð. Meðal annars í alla dalina sem þaðan liggja. Saurbæjar- hreppur getur sannarlega verið stolt- ur af að tilheyra slíku svæði. En hann nær frá miðjum Svínadal og frá Innri-Fagradal á Skarðsströnd, í Gilsljarðarbotn. Þar úr botninum er vegur yfir Steinadalsheiði í Stein- grímsfjörð. Þegar komið er af heið- inni, er stutt í Hólmavík. Dalasýsla er full af söguslóðum horfinna alda. Hún er því kjörstaður þeim sem vilja sameina frí og ferðalög, fróðleik og náttúruskoðun. Gönguleiðir, þar sem alltaf er eitthvað að sjá og fræðast af, eru óteljandi. Þar má nefna að ganga frá Staðarhólsá, þar sem Þverdalsá kemur í hana, á Hafra- tind, hæsta fjallið og niður í Fagra- dal. Dalasýsla er yfirburðasigurveg- ari í sögnum fortíðar til nútíðar. Seinnitímaskáldin Stefán frá Hvíta- dal (bjó í Bersatungu), Jóhannes úr Kötlum, frá Goddastöðum og Steinn Steinarr uppalinn í Miklagarði, settu svip á öldina. Menn segja að ódýrara sé að fara til sólarlanda, en ferðast um landið sitt, ísland. Vissulega má vera meiri sanngirni í verðlagi. En í lokin verð- ur, þrátt fyrir allt, það besta ávallt ódýrast. ALBERTJENSEN, Háaleitisbraut 129, Rvík. Heilsudýnur og koddar SKM -fjarstýrðir rafmagnsrúmbotnar • Spurðu sjúkraþjáifarann þinn eða sjúkranuddarann um Tempur-koddann og -dýnuna. • Tempur-dýnur eru notaðar í álagsrúmum sjúkrahúsa um allan heim. Einstakir þrýslijöfnunareiginleikar Tempur-efnisins gera það að verkum að Tempur-koddinn tryggir hryggsúlunni rétta stöðu í svefni, lagar sig að höfðinu og veitir hálsvöðvum stuðning þannig að höfuð og háls eru í sinni náttúrulegu stöðu. Blóðflæðið helst óáreitt vegna þrýstijöfnunareiginleika efnisins. Tempur-efnið er þróað af NASA (Geimvísindastofnun Bandaríkjanna) til þess að ná hámarksþrýstijöfnun og þægindum fyrir geimfara. Komdu og upplifðu ástæðu þess að yfir 25.000 kírópraktorar, sjúkraþjálfarar, læknar og sérfræðingar mæla aðeins með Tempur-pedic heilsudýnunni. Til sem 7 sm þykk yfirdýna 15 sm þykk Combi system 20 sm amerísk útgáfa með undirbotni og stalramma Frábær lausn fyrir vatnsrúmaeigendur sem vilja skipta úr vatnsdýnunni 15 ára árbyrð, engir rykmaurar eða bakteríur, open-sell system Þróað af NASA geimvísindastofnun Bandaríkjanna til að ná hámarks vöðvaslökun. Lagar sig að hita og þrýstingi líkamans. • Fullkomin vöðvaslökun. VAUGHAN - svefnherbergishúsgögn. RADIX GRENSÁVEGI 16, 108 REYKJAVÍK, Sl'MI 588 8477 - FAX 588 8475 - GSM 896 6510 Haukadalsá, er vegur sem liggur vestur með Hvammsfirði. Á þeirri leið eru sýslumörk Dala- og Snæ- fellsnessýslu. Um Búðardal liggur þjóðleiðin áfram með fjörðinn á aðra hönd en lág holtin og svo Ljárskóga á hina. Þá í gegnum Hvammssveit- ina þar sem meðal annars Ásgarður er á hægri hönd en Ásgarðsstapi, Sælingsdalslaug og Tungustapi á vinstri. Nálægt Ásgarði er hægt að fara á veg sem liggur hring um strandir. Það eru 100 km. Á þeirri leið er Staðarfell, Skarð á Skarðs- strönd og útsýni til eyja og skeija Hvamms- og Breiðafjarðar. Þjóðleið er svo gegnum Svínadal. Sá dalur er sérstæður um margt og sómir sér vel í öllum árstíðum. Hann er opinn í báða enda. (Minnir á sitt- hvað.) Á hálfs km kafla í honum miðjum er engin á. Öðrum megin ALLWEILER Lensidælur Sjódælur Brunndælur Spilverk - Sig. Sveinbjörnsson ehf. Skemmuvegi 8, 200 kóp. Sími 544-5600 Fax: 544-5301 B25-S LYFTARI FYRIR FISKVINNSLUFYRIRTÆKI Smyrjanleg hjól og legur í mastri. Rakaþétting við stjórntæki og ------ veltistýri/mælaborð. Glussatengi sérútfærð til notkunar í vatni og salti (non corrosive type). Olíukældar diskabremsur. Full lokaðar, full bremsun. 5-7 föld ending. Þykkari málning og ryðvörn á undirvagni og öryggisbúri. Plexigler framan á öryggisbúri. Tengingar og vírar í rafkerfi, vatns- og rakavarið. Ryðfrí hlífðarplata á undirvagni. VERKVER Smiðjuvegi 4b, Kópavogi, "S 567 6620
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.