Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 49 BRIDS Umsjón Arnór G. Itagjnarsson Islendingum gengur vel á Norður- landamóti yngri spilara í Þórshöfn SKAMMT er stórra högga á milli hjá íslensku landsliðunum í brids. Nú er nýlokið Evrópumótinu og þar verkefni sem er NM yngri spiiara í Færeyjum. Mótið hófst sl. laugardag og er staðan þessi eftir 3 umferðir: ísland 58 Danmörk 57 Svíþjóð 54 Noregur 51 Færeyjar 33 Finnland 12 Spilaðir eru tveir 32 spila leikir á dag. 1. umf. ísland - Svíþjóð 21-9 2. umf. ísland - Færeyjar 22-8 3. umf. ísland - Noregur 15-15 ússon, Sigurbjörn Haraldsson og Steinar Jónsson eru allir núverandi íslandsmeistarar í opnum flokki og fjórði spilarinn, Stefán Jóhannsson gefur þeim ekkert eftir. Akur- eyringarnir Magnús og Sigurbjörn spila saman og Siglfirðingurinn Steinar og Selfyssingurin Stefán. Fyrirliði er Jónas Pétur Erlingsson. Mótinu lýkur á laugardaginn. Bridsdeild Félags eldri borgara Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudaginn 20. júní. 20 pör Vilhjálmur Sigurðsson - Þórður Jörundsson 266 Garðar Sigurðsson - Ragnar Halldórsson 244 Bergljót Rafnar - Soffía Theódórsd. 242 A/V Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 264 Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 263 Oliver Kristófersson - Ólafur Karvelsson 253 Meðalskor 216. Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjudaginn 24. júní. 24 pör mættu, úrslit í N/S: Ólafurlngvarsson-ÞórarinnÁmason 288 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 273 EysteinnEinarsson-SævarMagnússon 260 A/V Kristinn Jónsson - Jón Friðriksson 231 Meðalskor 216. Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudaginn 27. júní. 24 pör mættu og urðu úrslit í N/S: Eysteinn Einarsson - Sævar Magnússon 257 Helga Helgadóttir - Ámi Jónasson 257 Brynja Dýrborgard. - Þorleifur Þórarinsson 250 A/V EmstBackmann-JónAndrésson 261 Ásthiidur Sigurgíslad. - Láms Arnórsson 259 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 255 Meðalskor 216. Þetta var síðasta spilamennskan að bessu sinni. síðan bvrium við AT V I NNUAUGLÝSINGAR Grunnskólakennarar Grunnskólakennara vantar að Grunnskóla Djúpárhrepps skólaárið 1997—1998. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 487 5656. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Hraunborg v/Hraunberg Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu frá 1. september. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigurborg Sveinbjörnsdóttir, í síma 557 9770. Leikgarður v/Eggertsgötu Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sólveig Sig- urjónsdóttir, í síma 551 9619. Sunnuborg v/Sólheima Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu frá 15. ágúst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hrefna Sig- urðardóttir, í síma 553 6385. Ægisborg v/Ægissídu Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu frá 15. ágúst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Mjöll Jónasdóttir, í síma 551 4810. Stuðningsstarf Múlaborg v/Ármúla Þroskaþjálfi eða leikskólakennari með sér- menntun í stuðningsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður Pálsdóttir, í síma 568 5154. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. AutoCAD Óskað er eftir starfsmanni (verktaka) til þess að vinna við AutoCAD teiknikerfi hjá arkitekta- og verkfræðistofu í Reykjavík. Umsóknir, merktar: „CAD — 33", leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 5. júlí 1997. Starfsmaður óskast við lagerstörf, útkeyrslu og fleira. Vinnutími frá kl. 13.00—18.00. Ekki er um sumarstarf að ræða. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Þ - 1361". ^I^kennaraháskOli íslands Laust starf Kennaraháskóli íslands auglýsir lausttil um- sóknarstarf fulltrúa á skrifstofu skólans. Full- trúinn starfar við bókhald skólans við skrán- ingu, kostnaðareftirlit og áætlanagerð svo og til tiltekinna verkefna við starfsmannahald. Notað er bókhalds- og áætlanakerfi ríkisins. Umsækjendur þurfa að hafa góða þekkingu á bókhaldi og tölvunotkun og vera nákvæmir í vinnubrögðum, samviskusamir og liprir í samskiptum. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs- manna og ríkisins. Nánari upplýsingar veitir fjármálastjóri Kennaraháskóla Islands í síma 563 3800. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða, en óskað er eftir að skriflegar umsóknir berist fjármálastjóra Kennaraháskóla íslands, Stakkahlíð, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 14. júlí nk. Öllum umsóknir verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Byggingatækni- fræðingur óskar eftirtímabundnu starfi í 3-5 mánuði við afleysingar eða sjálfstæð verkefni. Upplýsingar í síma 551 5077. Prentari óskast !! Lítil prentsmiðja í Reykjavík vill gjarnan ráða vanan prentara á GTO vél. GÓÐ LAUN í BOÐI FYRIR RÉTTAN MANN. Lipurð og áreiðanleiki áskilinn. Tilboð, merkt: „Prentari — 1000", sendist til Mbl. fyrir 5. júlí. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Laust er til umsóknar starf umsjónarmanns tölvukerfa sem jafnframt aðstoði kennara og nemendahópa við tölvunotkun. Upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Guð- mundsdóttir í síma: 562 8077 eða 553 9408. Umsóknarfrestur ertil 10. júlí nk., og skal senda umsóknirtil skrifstofu skólans á Fríkirkjuvegi 9, 101 Reykjavík. Skólameistari. RAÐAUGLYBIIMGA TILKYNNINGAR Svalalokanir — sólstofur YMISLEGT Auglýsing um deiluskipulag Vatnsendahlíð í Skorradalshreppi Samkvæmt ákvæðum í gr. 4.4. í skipulagsregl- ugerð nr. 318/1985, er hér með lýst eftir athug- asemdum við breytt stærðarmörk í skipulags- og byggingarskilmálum í deiliskipulagi sumar- bústaðahverfis í landi Vatnsendahlíðar í Skorr- adalshreppi. Skilmálar liggja frammi á skrifstofu Skorradals- hrepps á Grund. Athugasemdum við skilmálana skal skila á skrifstofu Skorradalshrepps í síðasta lagi fyrir 1. ágúst nk. og skulu þær vera skriflegar. Oddviti Skorradalshrepps. Skipulagsstjóri ríkisins. TIL. 5ÖLU Veitingastaður til sölu Til sölu glæsílegur veitingastaður með vínveit- ingaleyfi. Veitingastaðurinn er í leiguhúsnæði með langtímaleigu. Staðurinn býður upp á mikla möguleika. Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður í síma 896 8799. Þýskar renniglugga- og svalalokanir. Banda- rískar sólstofur. Frábær gæði. Hagstætt verð. Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ (ekið inn frá Vífilsstaðarvegi), sími 565 6900. Hákarl — harðfiskur Kaupmenn, innkaupastjórar, fiskbúðir Fyrirliggjandi vestfirskt kjarnmeti: Hákarl, harðfiskur, ýsa og steinbítur. Óskar Friðbjarnarson, harðfisk-og hákarlaverkun, Hnífsdal, símar 456 4531, 456 3631, fax 456 5341. Ma-uri dansnundd Anne Marie Olafsen, nunddari og nuddkennari frá Noregi, flytur fyrirlestur og heldur grunn- námskeið í pólínesískri heilun og Huna- heimspeki. Fyrirlesturinn verður í Heimsljósi, Ármúla 15, 6. júlí kl. 14.00, en námskeiðið verð- ur haldið dagana 9.—13. júlí. Nánari upplýsingar gefur Anda Arendse í sím- um 551 5032 (hs.) og 525 1910 (vs.). Hjá henni er einnig hægt að skrá sig á námskeiðið og panta nuddtíma. SMÁAUGLÝSINGAR UPPBOQ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Ránarbraut 18,0101, Skagaströnd, þingl. eig. Strönd ehf. byggingafélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 4. júlí 1997 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Blönuósi, 27. júní 1997, Kjartan Þorkelsson. FÉLA6SLÍF FERDAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Þriðjudagsgöngur á Esju að hefjast. I sumar mun Ferða- félag íslands efna til kvöld- gönguferða á Þverfellshorn Esjunnar og er fyrsta gangan í kvöld. Mæting er kl. 19.00 á bílastæðinu við Mógilsá. Allii eru velkkomnir og fararstjóri verður með í för. Miðvikudaginn 2. júlí kl. 8.0C verður dagsferð i Þórsmörk og verður að panta far á skrifstofu Ferðafélagsins. Á miðvikudagskvöldið 2. júli kl. 20.00 er 5. áfangi afmæl- isgöngu Ferðafélagsins um útivistarsvæði höfuðborgar- innar. Gengið verður um El- liðaárdal að Elliðavatni. Fræðsluferð á slóðir árbókar- innar 1997 „í fjallhögum milli Mýra og Dala" verður 5.-6. júií. - kjarni málsinsl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.