Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 35 PENIIMGAMARKAÐURIIMIVI FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 30. júní. VERÐ HREYF. NEW YORK Dow Jones Ind 7651,5 j 0,5% S&P Composite 882,8 J 0,5% Allied Signal Inc 83,5 í 0,6% AluminCoof Amer... 76,3 í 0,3% Amer Express Co 74,9 1,0% AT & T Corp 35,3 i 1,2% Bethlehem Steel 10,5 j 0,6% Boeing Co 53,3 i 0,4% Saterpillar Inc 106,3 í 1,6% Chevron Corp 73,7 t 1,3% Coca Cola Co 69,9 j 1,6% Walt Disney Co 79,6 J 0,5% Du Pont 61,6 t 0,7% Eastman Kodak Co... 77,9 i 0,8% Exxon Corp 60,4 0,0% 3en Electric Co 65,4 t 0,1% Gen Motors Corp 55,8 i 0,1% Goodyear 62,8 t 0,8% Intl Bus Machine 92,5 t 1,4% Intl Paper 48,9 j 0,4% McDonalds Corp 48,3 í 1,0% Merck&Colnc 101,9 j 0,6% Minnesota Mining.... 100,0 j 1,7% MorganJ P&Co 105,0 í 1,6% Philip Morris 43,1 t 0,9% Procter&Gamble 138,8 i 0,4% Sears Roebuck 54,1 t 0,7% Texaco Inc 109,3 t 0,7% Union Carbide Cp 47,2 j 0,7% United Tech 83,9 i 0,6% Westinghouse Elec.. 23,7 0,0% Woolworth Corp 24,5 0,0% Apple Computer 1700,0 l 0,6% Compaq Computer.. 100,4 t 2,0% Chase Manhattan .... 97,1 t 0,3% ChryslerCorp 33,1 t 1,0% Citicorp 120,3 i 0,4% Digital Equipment 35,9 i 0,2% Ford MotorCo 38,8 J 0,5% Hewlett Packard 54,6 t 0,1% LONDON FTSE 100 Index 4604,6 i 0,8% Barclays Bank 1196,0 j 2,4% British Airways 684,5 J 1,5% British Petroleum 72,2 t 0,3% British Telecom 847,0 í 0,4% Glaxo Wellcome 1240,0 t 0,3% Grand Metrop 581,5 i 0,5% Marks & Spencer 502,5 J 0,7% Pearson 695,0 i 1,1% Royal & Sun All 0,0 i 100% ShellTran&Trad 0,0 j 100% EMI Group 0,0 j 100% Unilever 0,0 j 100% FRANKFURT DT Aktien Index 0,0 j 100% Adidas AG 0,0 i 100% Allianz AG hldg 0,0 í 100% BASFAG 0,0 J 100% Bay Mot Werke 0,0 J 100% Commerzbank AG.... 0,0 J 100% Daimler-Benz 0,0 J 100% Deutsche Bank AG... 0,0 t 100% DresdnerBank 0,0 J 100% FPB Holdings AG 0,0 í 100% Hoechst AG 0,0 J 100% KarstadtAG 0,0 J 100% Lufthansa 0,0 j 100% MAN AG 0,0 i 100% Mannesmann 0,0 j 100% IG Farben Liquid 0,0 í 100% Preussag LW 0,0 ; 100% Schering 0,0 i 100% Siemens AG 0,0 j 100% Thyssen AG 0,0 j 100% Veba AG 0,0 t 100% Viag AG 0,0 j 100% Volkswagen AG 0,0 i 100% TOKYO Nikkei 225 Index 0,0 Asahi Glass 0,0 j 100% Tky-Mitsub. bank 0,0 í 100% Canon 0,0 j 100% Dai-lchi Kangyo 0,0 j 100% Hitachi 0.0 j 100% Japan Airlines 0,0 j 100% Matsushita E IND 0,0 j 100% Mitsubishi HVY 0,0 í 100% Mitsui 0,0 j 100% Nec 0,0 j 100% Nikon 0,0 j 100% PioneerElect 0,0 j 100% Sanyo Elec 0,0 t 100% Sharp 0,0 t 100% Sony 0,0 j 100% Sumitomo Bank 0,0 j 100% Toyota Motor 0,0 j 100% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 0,0 i 100% Novo Nordisk 0,0 j 100% Finans Gefion 0,0 j 100% Den Danske Bank.... 0,0 j 100% Sophus Berend B .... 0,0 í 100% ISS Int.Serv.Syst 238,0 0,0% Danisco 406,0 t 1,0% Unidanmark 373,0 t 0,8% DS Svendborg 342500,0 0,0% Carlsberg A 365,0 0,0% DS 1912 B 237500,0 t 2,4% Jyske Bank 572,0 t 0,4% OSLÓ OsloTotal Index 1194,3 t 0,1% Norsk Hydro 399,0 t 0,8% Bergesen B 173,0 0,0% Hafslund B 39,8 - 0,0% Kvaerner A 443,5 j 0,3% Saga Petroleum B.... 128,0 t 1,6% Orkla B 497,0 1,4% Elkem 143,5 í 1,4% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2985,9 j 0,4% Astra AB 144,0 i 0,7% Electrolux 575,0 j 0,9% EricsonTelefon 114,5 j 7,7% ABBABA 108,5 t 1,4% Sandvik A 48,0 j 1,0% Volvo A 25 SEK 59,5 t 0,8% Svensk Handelsb.... 73,0 t 8,1% Stora Kopparberg.... 125,0 j 2,3% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Markið lækkar vegna óvissu um myntbandalag ÞÝZKA markið lækkaði gegn doll- ar og sterlingspundi í gær vegna óvissu um sameiginlegan gjaldm- iðil Evrópu og lækkanir urðu einn- ig í evrópskum kauphöllum. Tölu- verð lækkun varð á gengi hluta- bréfa í London, því að hagtölur vöktu nýjan ugg um hærri vexti. í Frankfurt varð tap síðdegis eftir góða byrjun um morguninn. Á gjaldeyrismörkuðum leiddi óstyrk- ur vegna efnahags- og mynt- bandalags Evrópu (EMU) til þess að dollar hækkaði um tæpan pfenning í 1,7465 mörk, hæsta gengi í 40 mánuði, en síðan lækk- aði hann lítillega. Pundið hafði ekki verið hærra gegn þýzka mark- inu í fimm ár. Fjárfestar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig vegna auk- inna deilna í flokki Kohls kanzlara, sem hafa færzt á svo alvarlegt stig að forsætisráðherra Bæjara- lands, Edmund Stoiber, hefur hót- að að koma í veg fyrir fullgildingu aðildar Þjóðverja að EMU i efri deild þýzka þingsins, ef skilyrðum fyrir þátttöku verður ekki fullnægt út í æsar. Seinna um daginn lækk- aði dollar í 1,7420 um leið og stað- an versnaði í Wall Street vegna nýrra upplýsinga um innkaup og fasteignasölu í júní og maí. Þar sem þýzka markið stendur höllum færi vegna EMU batnaði staða sterlingspundsins, sem komst í 2,9042 mörk þegar hagstæðari tölur um neyzlulán en búizt hafði verið við juku líkur á vaxtahækkun. Fáir búast við vaxtahækkun á fundi bandaríska seðlabankans í vikunni, en sem fyrr fylgist bank- inn grannt með öllum hugsanleg- um vísbendingum um verðbólgu. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 30.6. 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Rækja 108 90 96 7.372 708.965 Sandkoli 15 15 15 98 1.470 Skarkoli 128 128 128 154 19.712 Tindaskata 5 5 5 81 405 Ufsi 30 27 28 492 13.758 Undirmálsfiskur 57 57 57 63 3.591 Ýsa 123 85 55 3.006 164.652 Þorskur 92 77 88 4.144 366.309 Samtals 62 15.410 949.558 FAXAMARKAÐURINN Sandkoli 15 15 15 98 1.470 Skarkoli 128 128 128 154 19.712 Tindaskata 5 5 5 81 405 Ufsi 30 27 29 192 5.658 Þorskur 92 88 89 3.909 348.214 Samtals 85 4.434 375.459 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ýsa 85 85 85 2.520 214.200 Samtals 85 2.520 214.200 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Rækja 108 90 96 7.372 708.965 Ufsi 27 27 27 300 8.100 Undirmálsfiskur 57 57 57 63 3.591 Ýsa 123 92 102 486 49.548 Þorskur 77 77 77 235 18.095 Samtals 93 8.456 788.299 Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. apríl Pijónanámskeið fyrir börn Morgunblaðið/Hugi Hreiðarsson Handverkinu haldið við í Hafnarfirði FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Vitinn, Æskulýðsráð Hafnarfjarðar og Pi’jónaskóli Tinnu standa fyrir ókeypis prjónanámskeiðum fyrir börn á aldrinum 10 til 12 ára í sumar. Börnin prjóna það sem þau langar, allt frá sokkum og treflum til einfaldra peysa. A myndinni má sjá fyrsta prjóna- hópinn og talið frá vinstri eru þær Erna Pétursdóttir, Sif Jóns- dóttir, Hrefna Sif Gísladóttir, Hanna Marinósdóttir kennari, Eva Jónsdóttir, Signý Björg Guð- mundsdóttir og G.Jóna Guð- mundsdóttir. Götuleikhúsið og dönsk lúðrasveit á Austurvelli GÖTULEIKHÚ SIÐ (Götuleikhús Hins hússins) hefur nú verið starf- andi frá því í byijun júní og verkefn- in verið næg , segir í fréttatilkynn- ingu. Einnig segir: „Nú standa fyrir dyrum tvær skemmtilegar uppákom- ur í þessari viku sem verður íjölmenn- ari en venjulega þar sem Götuleikhús- ið, sem samanstendur af 33 einstakl- ingum á aldrinum 16-25 ára, hefur fengið sér til fulltingis 70 manna danska lúðrahljómsveit, Odense skoleorkester, sem einnig er skipuð ungu fólki á sama aldri og eru þau hér á vegum Skólahljómsveitar Kópa- vogs í vinabæjarheimsókn. Þriðjudaginn 1. júlí kl. 14 samein- ar allt þetta unga fólk krafta sína á Austurvelli og síðan er ætlunin að vera með sameiginlega skrúð- göngu niður Laugaveginn fimmtu- daginn 3. júlí. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 14.30 og er fólk, bæði lítið og stórt, velkomið að taka þátt í þessari gleðimarseringu. Götu- leikhúsið á svo eftir að sjást svona hér og þar í kringum miðbæinn út júlí,“ segir i fréttatilkynningu frá Götuleikhúsinu. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! Þriðjudags- kvöldvaka í Viðey ÞRIÐJUDAGSGANGA í Viðey verð- ur að þessu sinni um suðurströnd Austureyjarinnar. „Þar eru fallegar fjörur og komið verður í Kvennagönguhólma, nafn þeirra íhugað og hellisskútans Para- dísar. Jafnframt verður gengið um rústirnar á Sundbakka og ljós- myndasýningin í Viðeyjarskóla skoð- uð. Farið verður úr Sundahöfn kl. 20.30 og í land aftur um kl. 22.30. Rétt er að vera á góðum göngus- kóm. Kostnaður er enginn annar en feijutollurinn sem er 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn. Ljósmyndasýningin í Viðeyjar- skóla er opin alla virka daga frá kl. 14.15- 16.10 en um helgar frá kl. 13.15- 17.10. Hestaleigan er einnig opin alla daga frá kl. 13 og veitinga- húsið í Viðeyjarstofu kl. 14-16.30. Bátsferðir þessa sömu daga eru kl. 14 og 15 og oft einnig kl. 13 en í land aftur kl. 15.30, 16.30 og 17,“ segir í fréttatilkynningu frá staðar- haldara. Fagna niðurstöðum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá aðalfundi Starfsmannafélags Sinfóníuhljóm- sveitar íslands sem haldinn var 13. júní sl.: „Nefnd um tónlistarhús, sem menntamálaráðherra Björn Bjarna- son skipaði á sl. ári, hefur nýlokið störfum og sent frá sér yfirgrips- mikla álitsgerð. Starfsmannafélag S.í. fagnar niðurstöðu nefndarinnar sem er á þá leið að reisa skuli tón- listarhús sem verði aðsetur Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Það er skoðun nefndarinnar að ríki og Reykjavíkur- borg eigi að kanna hagkvæmni þriggja kosta um staðsetningu og gerð tónlistarhúss. Við leggjum áherslu á að lokaákvörðun hvað varðar staðarval verði tekin svo fljótt sem auðið er, til að hægt verði að hefjast handa við bygginguna sem fyrst og ljúka henni árið 2000 sem er 50. afmælisár Sinfóníuhljómsveit- ar íslands." LA Café átta ára í TILEFNI átta ára afmælis veit- inga- og skemmtistaðarins LA Café er boðið upp á 50% afslátt af öllum réttum á matseðli veitingahússins frá mánudeginum 30. júní til föstu- dagsins 4. júlí. Einnig verður boðið upp á stóran úr krana á 350 kr. þessa daga, segir í fréttatilkynningu. Hjólarækt Utivistar HJÓLARÆKT Útivistar er í dag, þriðjudaginn 1. júlí, eins og aðra þriðjudaga. Hjólaræktin hefur nú verið starfrækt í mánuð og fer þátt- takendum alltaf fjölgandi, segir í fréttatilkynningu. í kvöld verður hist eins og alltaf við Grillhúsið Sprengis- andi um kl. 18.30 og hjólað verður í gegnum Fossvogsdal og Skeija- fjörð og út að Gróttu og svo til baka aftur. Hjólarækt Útivistar er þátttak- endum að kostnaðarlausu og með í för eru alltaf vanir hjólreiða- og úti- vistarmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.