Morgunblaðið - 09.08.1995, Page 54

Morgunblaðið - 09.08.1995, Page 54
54 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIiiNUAUG[yS/NGAR LAUS STORF Leitum að hæfu starfsfólki í eftirfarandi störf ► GLUGGATJALDAVERSLUN Sala og afgreiðsla Reynsla af saurrtaskap æskileg. Vinnutími 13:00 til 18:00 virka daga og fyrir hádegi annan hvern laugardag. ► KENNSLA - FERÐAMENNSKA Kennsla og skipulagning Áhugi og reynsla af útilífi og ferðamennsku æskileg. Viðkomandi þarf að eiga gott með að tjá sig í ræðu og riti, vera hugmyndafrjór og vel skipulagður. Hálfsdagsstarf með sveigjan- legum vinnutíma, einhver kvöld og helgarvinna. ► TÖLVUVERSLUN Sala á tölvum og hugbúnaði Áhugi og/eða góð bakgrunnsmenntun I tölvufræðum nauðsyn- leg. Reynsla af sölumennsku æskileg. Heilsdagstörf hjá traustu fyrirtæki. ► H UGBÚ N AÐARF YRIRTÆKI Tölvufræðingar og kerfisfræðingar Leiðbeinenda- og sölustarf hjá traustu hugbúnaðarfyrirtæki. ► SÍMAVARSLA OG SÖLUMENNSKA Tölvukunnátta nauðsynleg Framtíðarstarf h]á traustu fyrirtæki miðsvæðis í Ryekjavík. Mjög góð tölvukunnátta nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 9:00 til 18:00. ► TÖLVUSAMSETNING Rafeindavirki - Tölvuður Vinna við samsetningar, breytingar og einfaldari viðgerðir á ein- menningstölvum hjá traustu fyrirtæki í Reykjavík. ► ENSKA OG EFNAFRÆÐI Þýðingar á efnafræðitexta úr ensku Krefjandi heilsdagsstarf í 10 - 12 mánuði. ► ÚTGÁFUFYRIRTÆKI Innheimta - Viðskiptamannabókhald Æskileg reynsla af innheimtu. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Heilsdags framtíðarstarf. ► SÖLUMAÐUR HJÁ BÍLAUMBOÐI Vinnutími 10-19 og á laugardögum. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Abendi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst. a 3 >í y§y ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR Kennarar - kennarar Nú er tækifæri til að söðla um og reyna eitt- hvað nýtt. Okkur vantar kennara í Grunnskól- anum á ísafirði í eftirtaldar greinar: Heimilisfræði, handmennt, smíðar, tónmennt og sérkennslu. (safjörður er bæjarfélag með um 3500 ibúa. Þar er margháttuð þjón- usta og atvinnustarfsemi, auk þess sem Vestfirðir eru rómaðir fyrir sérstæöa náttúru og fjölbreytt tækifæri til útivistar og íþróttaiðkunar. í skólanum eru um 600 nemendur. Starfsfólk og nýir stjórnendur eru áfram um að stuðla að gróskumiklu og farsælu skólastarfi á komandi vetri. Hér er því gott tækifæri til að reyna eitthvað nýtt. Flutningsstyrkur og niðurgreidd húsaleiga. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og að- stoðarskólastjóri í vinnusíma 456-3044 og í heimasímum 456-4305 (hjá skólastjóra) og 456-4132 (hjá aðst. skólastjóra). „Au pair“ f Kaliforníu Komdu til Suður - Kaliforníu í Bandaríkjunum. Óskum eftir „au pair“ til að gæta tveggja ungra barna, gott heimili og góð fjölskylda. Reynsla æskileg, má ekki reykja, skuldbinding í eitt ár og verður að hafa gaman af börnum. Vinsamlegast sendið bréf, mynd, símanúmer og meðmæli til: Anne Morales, 7136 Rockspring Lane, Highland, California 92346, USA. BIÖRK Fimleikakennari Fimleikafélagið BJÖRK óskar að ráða íþrótta- kennara eða aðila með réttindi til að kenna fimleika og/eða dans. Um er að ræða kennslu fyrir danshópa félags- ins og almenna fimleikakennslu yngri hópa. Umsóknir berist fyrir 15. ágúst í pósthólf 11. Fimleikafélagið Björk, pósthólf 11, 222 Hafnarfirði. Meinatæknir Sérhæft sölustarf Þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Framtíðarstarf. Við leitum að meinatækni eða manni með hliðstæða menntun til að annast sölu á rekstrarvörum. Starfsreynsla af rannsóknar- stofu er æskileg. Góð tungumálakunnátta, ásamt söluhæfileikum og getu til að starfa sjálfstætt, er skilyrði. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Meinatæknir 249“ fyrir 21. ágúst nk. merkt- ar númeri viðkomandi starfs. Kennarastöður Við skólann eru tvær kennarastöður lausar til umsóknar. Um er að ræða kennslu á tölvur, í íþróttum og heimilisfræði; og í íslensku, stærðfræði, samfélagsgreinum og raungreinum í 7. - 10. bekk. í skólanum eru u.þ.b. 40 nemendur, sem kennt er í fjórum bekkjardeildum. Starfsaðstaða er góð, m.a. nýtt íþróttahús og fullkominn tölvubúnaður. Skólinn er einsetinn og við hann starfar metnaðarfullt starfsfólk. Áhugasömu fólki er greidd launauppbót og flutningsstyrkur. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 456-4961 og 854-1761 og sveitarstjóri í vinnusíma 456-4912. Umsóknir sendist til skólastjóra. SAUÐÁRKRÓKSBÆR Frá Gagnfræðaskól- anum á Sauðárkróki Myndmenntakennara vantar við skólann næstkomandi skólaár. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst. Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri, vs. 453 5382, hs. 453 6622. Sölumaður Stórt og öflugt verslunar- og þjónustufyrir- tæki óskar að ráða sölumann í eina verslun þesa, sem staðsett er í Kringlunni. Starfið felst í sölu og innkaupum í búsáhalda- deild verslunarinnar. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu í sölu á búsáhöldum og gott auga fyrir þörfum viðskiptavinarins. Við leitum að manneskju á aldrinum 30-40 ára. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Með allar umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Vinsamlegast skilið inn upplýsingum um nafn, reynslu og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst, merktum: „Sölumaður - búsáhöld." Kennarar-kennarar Kennara vantar í Ljósafossskóla næsta vetur. Húsnæði til staðar. Frá Ljósafoss- skóla eru 70 km. til Reykjavíkur. Skólinn er einsetinn, nemendafjöldi u.þ.b. 50, allir í heimanakstri. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 482 2617 (í skóla) og 482 3536 (heima). Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÓRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir miðvikudaginn 9. ágúst: Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð kr. 2.700. Kl. 20.00 Látrar - Hvassa- hraunskatlar (suður með sjó) verð kr. 800. Spennandi sumarleyfis- ferðir: 11. -16. ágúst (6 dagar). Eyði- byggðir á skaganum milli Eyja- fjarðar og Skjálfanda: Látra- strönd - ( Fjörðum - Flateyjar- dalur. Undirbúningsfundur með fararstjórum miðvikudag 9. ág- úst ki. 18 í Mörkinni 6. 12. -18. (2 sæti laus) og 19.-25. ágúst (nokkur sæti laus). Snæ- fell - Lónsöræfi. Gönguferð milli skála, sem nýtur vaxandi vin- sælda. 18.-20. ágúst. Árbókarferð á Hekluslóðir. Fararstjórar verða jarðfræðingarnir Árni Hjartarson höfundur árbókarinnar 1995 Á Hekluslóðum og Sigmundur Ein- arsson. Árbókin er innifalin í ár- gjaldi kr. 3.200 (500 kr. auka- gjald fyrir innbundna bók). 24.-27. ágúst. Núpsstaðarskóg- ar - Lómagnúpur. Tjaldað við skógana. Eystribyggð á Græn- landi - aukaferð í athugun 24.-30. ágúst. Nálgist upplýs- ingar á skrifstofu F.i. Ath. „Laugavegurinn", nokkur sæti laus 11. ágúst. Ferðafélag (slands. Halla Sigurgeirsdóttir andlegur læknir og miðill Miðlun. Komist að rót sjúkdóma. Sjálfsuppbygging: Árukort, 2 gerðir. Sími 554 3364. Mið,vikud. 9. ágúst Kl. 20.00 Unglingadeildarfundur á Hallveigarstíg 1. Ferð helgar- innar rædd. Dagsferð laugard. 12. ágúst Kl. 09.00 Skjaldbreiður, fjalla- syrpa 5. áfangi. Dagsferð sunnud. 13. ágúst Kl. 10.30 Vitaganga. Gengið út í Gróttu og farið í vitann. Brott- för frá BSl', bensínsölu, miðar við rútu. Einnig uppl. í Texta- varpi bls. 616. Helgarferðir 11.-13. ágúst 1. Fjölskylduhelgi í Básum. Ókeypis fyrir börn yngri en 16 ára. Pylsuveisla, ratleikur o.fl. innifalið. Fararstjórar Fríða Hjálmarsdóttir og Pétur Þor- steinsson. 2. Jarlhettur - Hagavatn. Ekið að Hagavatni og gist þar. Geng- ið á Tröllhettu. Á sunnudags- morguninn er ganga að Leynis- fossgljúfri. Fararstjóri Gunnar Gunnarsson. 3. Fimmvörðuháls. Fullbókað, miðar óskast sóttir. Fararstjóri Ingibjörg Eiríksdóttir. Nánari uppl. og miöasala á skrifstofu Útivistar, Hallveigarstíg 1. Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.