Morgunblaðið - 09.08.1995, Side 43

Morgunblaðið - 09.08.1995, Side 43
T- MOHGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 43 „ Morgunblaðið/Sverrir HIJSIÐ stendur við Víðimel 66. Þetta er steinhús, byggt 1943 og nær 230 ferm. alls. Því fylgir gróinn garður. Á það eru settar 27 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fasteignamarkaðnum. Myndar- legt ein- býlishús í Vestur- bænum MYNDARLEG einbýlishús í Vest- urbænum vekja alltaf athygli, þeg- ar þau koma í sölu. Hjá Fasteigna- markaðnum er nú til sölu húsið Víðimelur 66. Þetta er steinhús, byggt 1943 og nær 230 ferm. alls. Því fylgir gróinn garður. Engar veðskuldir hvíla á húsinu, en á það eru settar 27 millj. kr. — Það er sjaldgæft að fá svona hús á jafn eftirsóttum stað í Vesturbænum í sölu, sagði Jón Guðmundsson, fasteignasali í Fast- eignamarkaðnum. — Þetta er stór og vegleg eign og því tel ég ásett verð ekki of hátt. Húsið er þar að auki í mjög góðu ástandi, enda hefur því verið vel við haldið. Húsið er tvær hæðir og geymsl- uris auk kjallara. Á aðalhæðinni eru forstofa með marmara á gólfi, sjónvarpshol og samliggjandi borð- og setustofa, en þaðan er útgengt út á mjöjg stóra verönd og síðan út í garð. A aðalhæðinni er ennfrem- ur eldhús með borðkrók. Parket er á gólfum og vel til alls vandað. Parketlagður stigi liggur upp á efri hæðina, en þar eru þrjú rúm- góð svefnherbergi með parketi á gólfum, þar af er eitt herbergið með vestursvölum. Auk þess er þar rúmgott baðherbergi. í kjallara er sérinngangur en jafnframt innan- gengt í 3ja herb. íbúð, sem er með stofu og tveimur herbergjum og er parket á gólfum í þeim öllum. Auk þess er þar eldhús og salemi. I kjallara er ennfremur stórt þvottahús, en inn af þvottahúsihu er stórt herbergi og tvær geymsl- ur. Húsinu fylgir stór ræktuð lóð. — Þetta hús hefur marga kosti, sagði Jón Guðmundsson. — Sól- veröndin, sem er mjög stór, tengir stofuna og garðinn skemmtilega saman og kjallaraíbúðina má stækka ef vill og gera hana að 4ra herb. íbúð. — Stærri eignir hafa lengi ver- ið þungar í sölu, sagði Jón enn- fremur. — Nú eru horfur á sölu þeirra betri, þar sem sem verð- bréfafyrirtæki eru farin að bjóða lán til 25 ára til kaupa á stórum eignum, sem ekki falla vel að hús- bréfakerfinu. Þessi löngu lán hafa ekki staðið til boða til þessa og mér sýnist sem margir hafi áhuga á að nýta sér þau. Þau hafa greini- lega þegar fengið góðar undirtekt- ir á markaðnum. — Mér finnst markaðurinn hafa verið líflegur að undirförnu og meiri áhugi á stærri eignum er áberandi, sagði Jón Guðmundsson að lokum. viðarkyntir pottar Bústaðavegi 69 »108 Reykjavík • s. 588 5848 • 552 8440 • 564 1724. (t w. FASTEIGNA P MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 % Reynihlíð 210 fm tvílyft endaraðhús. Innbyggður bílskúr með kjallara undir. Á hæðinni eru eldhús, gestasnyrting, þvottahús, saml. stofur auk garð- stofu, góð verönd þar útaf. Uppi eru 4 svefnherb. og baðherb. Vestur- svalir. Góð eign. Seljugerði - einbýli/tvíbýli Vandað 275 fm einbýli á tveimur hæðum. Góður herbergjakostur. Mögu- leiki á séríbúð á neðri hæð. Falleg ræktuð lóð. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,4 millj. húsbréf. Vesturberg 130 fm parhús, hæð og kj. Saml. stofur, 3 svefnherb. auk fataherb. Kjall- arinn gefur ýmsa möguleika. Bílskúrsréttur. Ýmsir skiptamöguleikar. Naustahlein við Hrafnistu Hafnarfirði Til sölu afar vandað 3ja herb. 90 fm einlyft endaraðhús í tengslum við þjónustu DAS í Hafnarfirði. Góð stofa, 2 svefnherb. Parket og flísar. Góðar innr. Laust strax. Lindarsmári - Kóp. 165 fm endaraðhús á tveimur hæðum. Húsið er rúmlega fokhelt í dag. Tilb. til afh. strax. Áhv. 7.240 þús. Verð 8.590 þús. Útb. aðeins 1.350 þús. Granaskjól - heil húseign 167 fm húseign, hæð og kj., með tveimur samþykktum íbúðum. Á efri hæð er 96 fm íbúð. 72 fm íbúð í kjallara. Nýlegt þak. Hús í góðu ástan- di. Verð 13,8 millj. Klettagata 250 fm einbhús ásamt 50 fm tvöf. bílskúr. 4 svefnherb. auk vinnuherb. Arinn í stofu. Parket og flísar. Húsið er allt hið vandaðasta. Mjög fal- leg staðsetning. Víðimelur Glæsilegt 230 fm einbhús, tvær hæðir og kj. Á hæðinni eru saml. stof- ur, stór og mikil verönd. Uppi eru 3 rúmg. svefnherb. ( kj. er 3ja herb. íb. Húsið er mikið endurn. Stór ræktuð lóð. Reyniiundur Glæsilegt 288 fm einl. einb. 42 fm innb. bílsk. Húsið er mjög vel skipul. Fallegur gróinn garður. Eign í sérfl. Verð: Tilboð. Miðleiti - Gimli Glæsil. vel innr. 115 fm íb. á 2. hæð í húsi eldri borgara. Saml. stofur. Rúmg. suðursv. Fallegt útsýni. Góð sameign. Stæði í bílskýli fylgir. Laus strax. Keilugrandi Falleg 100 fm íbúð á 3. hæð. Góð stofa, 3 svefnherb. Tvennar svalir. Parket. Eikar-innr. Stæði í bílskýli. Húsið í góðu standi að utan. Áhv. 2,1 millj. byggsjóður. Miðborgin - útsýni Skemmtileg 84 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. 2 svefnherb. Parket. Góðar flfsalagðar svalir. Stórkostlegt útsýni. Þvottaaðstaða í íbúð. Bilastæði fylgir. Tómasarhagi Góð 2ja-3ja herb. risíb. í fjórbýli. Stór stofa. Góðar svalir. Stórkostl. sjávarútsýni. Þvherb. í íb. Verð: Tilboð. Furugrund - Kóp. Falleg og björt 3ja herb. endaíb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Þvhús í íb. Parket. Vönduö íb. Gott útsýni. Laus strax. Jón Guómundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali ........ |$) FASTEIGNAMARKAÐURINN HF Stakfetl Logtrædmgur Þörhildur Sandholt Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 Solumenn r 7fí'2'2 áfi Gisli Sigurbiörnsson 00O“/0*J»í II Sigurbjorn Þorbergsson SUÐURGATA 29 Nýkomin á söluskrá perla í Vesturbænum. Járnkl. timburh. á steyptum kj. á skemmt- il. stað við Suðurgötuna. Húsið hefur alla tíð fengið góða meðferð en haldið sinni upphaflegu mynd, það mun losna í byrjun sept. Allar nánari uppl. gefur skrifstofan. Atvinnuhúsnæði AUSTURSTROND Tvö mjög góð pláss á 1. hæð, 62 og 56 fm. Auk þess jafnstórt eða stærra pláss í kjallara. Húsnæðið hentar fyrir verslun, snyrtistofu eða aðra þjónustustarfsemi. SKEMMUVEGUR 34 Gott 250 fm iðnaðarhúsnæði á neðri hæð með góðri lofthæð. Rúmgóð frágengin lóð framan við húsnæðið. Getur losnað strax. Einbýlishús HALSASEL Fallegt og vel skipulagt hús á tveimur hæðum með sérbílskúr. 4 svefnherb., stórar stofur og fjölskylduherb. Mikið tómstundasvæði og geymslur. Verð 14,2 millj. BRÚNASTEKKUR Vandað 337 fm hús með tveimur íb. Efri hæð stórar stofur, 3 svefnh., eldh. og baö. Fjölskherb. og mikil og góð aöstaða í kjallara. Einnig 2ja herb. íb. m. sérinng. Tvöf. bílsk. BLIKANES Glæsil. einb. m. tvöf. bílsk. m. fallegri hornlóð. Vel staðsett eign með mjög góðri lóö og heitum potti. Stórar fallegar stof- ur. Garðskáli. 3-4 herb. Lítil. aukaíb. í kj. LINDARGATA - tvær eignir Steypt einb. á einni hæð, 64 fm, allt ný- endurnýjað, innróttingar, gler, gluggar, þak, rafm., hitakerfi og gólfefni. Verð 5,9 millj. Einnig bakhús 30,8 fm, ekki samþykkt, en allt endurnýjað, verö 2,7 millj. Raðhús DALALAND Mjög gott 190 fm raðhús ó 2 hæðum, 4 pöllum. Öll eignin í toppstandi. Nýtt eld- hús. Parket og flísar, góður suðurgarður. 30 fm bílskúr fylgir í lengju. Verð 14 millj. DALHÚS Nýtt raðhús á tveimur hæðum 162 fm auk sér 34 fm bílskúrs. Búið er í húsinu sem er rúmlega tilbúið undir tréverk. Mik- ið áhvílandi. Samkomulag um útborgun. MÓAFLÖT Fallegt raðhús á einni hæð 177 fm auk 10 fm sólstofu. Góður innbyggður bíl- skúr. Glæsilegur garður með stórri nýrri tréverönd. Hæðir SKIPASUND Hæð og ris m. sérinng. 118 fm í steyptu húsi. Eign m. skemmtilega möguleika til breytinga. Mjög stór bílskúr fylgir. Getur losnað strax. 4ra-5 herb. TJARNARBÓL Mjög falleg 115 fm ib. á 3. hæð í fjölbýli. Allar innr. Ijósar og nýlegar, beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Getur losnað fljótt. NÆFURÁS Gullfalleg 111 fm endaíb. m. fallegu út- sýni á 3. hæð í góðu f,_._*h. Þvottah. í íb. Mjög skemmtil. eign að öllu leyti. 8,5 millj. RAUÐALÆKUR Falleg íb. ó jarðh. skróð kj. ó góðum stað. Sérinng. og parket. Mikiö endurn. eign m. mjög góðum lánum, samtals 4,7 millj. Verð 7,2 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Laus fljótlega. Verð 7,4 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg 5-6 herb. 146 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Tvennar svalir. Laus strax. 3ja herb. JORFABAKKI Mjög falleg 84 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Sérþvottahús. Suðursvalir. Mjög góður garður og leiksvæði. Verð 6,8 millj. HRÍSATEIGUR Vel staðsett og vinaleg 85 fm kjibúö með sérinng. Laus strax. Verð 5,8 millj. SKERJAFJÖRÐUR Við Reykjavíkurveg er til sölu 3ja herb. íb. í kj. sem er laus strax. Öll íbúðin m. nýjum innréttingum, gólfefnum, gluggum og gleri. Nýtt eldhús og nýtt bað. NJÁLSGATAv 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. 73 fm. íb. sem er laus, þarfn. endurb. BOGAHLÍÐ Falleg og björt 3ja-4ra herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Vel staðsett eign með áhvíl- andi 2,4 millj. Verð 6,9 millj. EFSTIHJALLI Góð 3ja herb. 80 fm íbúð á efri hæö í 6-íb. stigagangi. Parket. Verð 5,6 millj. BREKKUBYGGÐ Góð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á neðri hæð í litlu fjölbýli. Getur losnað strax. Verð 6,5 millj. HÁALEITISBRAUT Nýkomin 3ja herbergja 66 fm íbúð á 2. hæð í þessu vinsæla hverfi. íbúðin er laus. Verð 6,5 millj. BIRKIMELUR Vel skipulögð endaíb. í vestur á 1. hæð í góðum stigagangi ásamt aukaherb. í risi. Góðar geymslur og frystihólf í kj. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2ja herb. ESKIHLIÐ Sérl. falleg nýendurn. 50 fm íb. á 4. hæð m. miklu útsýni á báðar hendur. Nýtt bað, nýl. gler. Falleg og smekkleg eign. Verð 5,9 millj. GARÐASTRÆTI Við miðbæinn stór 2ja herb. í kj. stein- húss, 71 fm. Verð 3,5 millj. KLAPPARSTÍGUR Mjög hugguleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. fjölb. m. bílskýli á jarðh. Getur losnað fljótl. HRAUNBÆR Snotur 2ja herb. íb. á 3. og efstu hæð m. fallegu útsýni. íb. verður laus. Verð 4.8 millj. ORRAHÓLAR Falleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi með góðri sameign og fallegu útsýni. Húsvörður. Gott Byggingasj. 2,8 millj. Skipti á hæð í Sundunum eða Vogunum mögul. Góðir greiðsluskilm. á á útb. Verö 4.9 millj. Starengi 108-112 Timburhús á einni hæð 130 fm auk 35 fm bíiskúrs. sjá teikningu. —f-----—;■ ; , | , i, ^ T7 \ . r ~ \ . /?t9rengi 108 selst fullfrágengið bæði ‘ i 1 r i'11 ‘"í ‘ og innan að undanskildum gólf- ■íum og flisum og er til afh. strax. \ tæki og öll gjöld greidd. H _jisin nr. 110-112 geta selst eins og ' ;u eru nú, fullbúin að utan m. hita rafmagni og einangruð. luleiki er að taka 2ja-3ja herb. )ð uppí kaupin. Húsbréf fylgja 6,3 Ij. m. 5% vöxtum. föll og kostnaður húsbréfa er inni- inn í verði. ar nánari upplýsingar á skrifstof- ni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.