Morgunblaðið - 09.08.1995, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.08.1995, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 31 um mannréttindi barna. Fuiltrúar þjóðarinnar geta síðan litið til svæðabundinna mannréttinda- samninga, t.d.: Evrópusamninga um mannréttindi og mannfrelsi og um varnir gegn pyndingum. ísland hefur ekki lögfest nema brot af þessum samningum, nokkuð sem bæta þarf úr. Utan mannréttinda- samninga kunna að gilda frekari mannréttindareglur að þjóðarétti sem einnig vert er að taka tillit til. Þá geta fulltrúar okkar í útlönd- um litið til íslensku stjórnarskrár- innar og íslenskra laga um mann- réttindavernd. Þessir alþjóðasamningar, þjóð- réttarreglur, stjórnarskrárákvæði og önnur lög er varða ísland fela í sér vissan gagnvirkan endurspejg- landi mælikvarða á þvi hvað Is- landi, íslendingum og í raun mörg- um af þjóðum heimsins þykir boð- legt í mannréttindum og það er í fullri andstöðu við þann kvarða að hafa venjuleg samskipti við al- ræðisríki sem ekki hafa sama eða fullkomnara gildismat. Má því segja að mælikvarði þessi er Island hefur undirgengist að þjóðarétti eða skapað með eigin löggjöf bindi hendur íslands í þessu tilliti. Um eðli og umfang þeirrar skuldbind- ingar má eflaust deila. Hlutverk íslands Island á um þessi efni að hafa forystuhlutverk meðal þjóða heims- ins og taka m.a. mið ofangreindri mannréttindamælistiku. Ákvarða með stikunni samskipti sín við al- ræðisríki og knýja þau til réttrar breytni. Mannslíf samanborið við mögulegan efnahagsbata fer illa saman á þeirri stiku. Neitun á viðurkenningu ríkis, mótmæli (ijarvera af alþjóðaráð- stefnum), slit á stjórnmálasambandi eða viðskiptabönn eru dæmi um þau viðbrögðeða viðurlög er beita verður af hálfu íslands gegn mannréttinda- brotum alræðisríkja á grundvelli ábyrgðar ríkja að þjóðarétti. Rétt er nú að láta verkin tala. Sunnudaginn 13. ágúst! Sunnudaginn 13. ágúst kl.13 - 20 bjóða bændur á fimmtíu og fimm bæjum víðs vegar um landið íslendingum á öllum aldri i heimsókn. Þá munu bændur gefa gestum sínum einstakt tækifæri til þess að kynnast lífinu í sveit, dýrunum, vinnunni, rekstrarþáttunum, framförunum og nýjungunum. ÍSLENjSKUR LANDBUNAÐUR Njóttu lífsins í sveitinni á sunnudaginn. Engir tveir bæir eru eins en víðast geturðu klappað dýrum, kíkt í fjós og notið töðuilmsins, sveitaloftsins, kyrrðarinnar og fegurðarinnar. Heimboð bænda er tilvalinn áfangastaður í skemmtilegum sunnudagsbíltúr í sveit. Láttu sjá þig með alla fjölskylduna - og gefðu þér góðan tíma. Höfundur er þjóðréttarfræðingur. Biddu um Banana Boat sólmargfaldarann el pú vill verða sólbrún/n á meltíma I skýjaveöri. □ Yfir 60 gerðir Banana Boat sólkrema, -olía,-gela,-úöa,-salva og -stifta m/sólvörn frá t til 150, eða um tvöfalt öflugri en aðrar algengar sólarvörur. Banana Boat sólarlinan er fram- leidd úr Aloa Vera, kollageni og elastini, jojoba, minkoliu, banönum, möndlum, kókos, A, B, D og E vítaminum o Sérhönnuð sólkrem fyrir iþróttamenn. Banana Boat Sport m/sólv. #15 og #30. □ 99,7% hreint Banana Boat Aloe Vera gel (100%). Hvers vegna aó borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 700 kr? Eða tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000 kr? Án spírulinu, tilbóinna lyktarefna eða annarra ertandi ofnæmisvalda. Biddu um Banana Boat og í sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúöum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gel fæst líka hjá Samtökum psoriasis og exemsjúklinga. Heilsuval - Barónsstíg 20 s 562 6275 Bœirnir verða auðkenndir með merki íslensks landbúnaðar 1. Grjóteyri, Kjós, 30 km frá Mosfellsbæ (blandað bú) 2. Hjalli, Kjós, 30 km frá Mosfellsbæ (blandað bú, ferðaþj.) 3. Hóll, Svínadal, 20 km frá Akranesi (blandað bú, gyltur) 4. Langholt, Andakílshreppi, 30 km frá Borgarnesi (nautgripir, hænur) 5. Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi, 20 km frá Stykkishólmi (sauðfé, hákarl) 6. Langaholt/Garðar, Snæfellsnesi, 33 km frá Ólafsvík (ferðapjónusta) 7. Gröf, Snæfellsnesi, 29 km frá Ólafsvík (blandaðbú) 8. Erpsstaðir, Dalabyggð, 18 km frá Búðardal (nautgripir, hestar) 9. Árbær, Reykhólasveit, 9 km frá Reykhólum (blandað bú) 10. Staður, Reykhólasveit, 9 km frá Reykhólum (blandað bú) 11. Hnjótur, Barðaströnd, 37 km frá Patreksfiröi (nautgripir) I 2. Gemlufall, 1 8 km frá Þingeyri (blandað bú, matjurtir) 1 3. Birkihlíð/Botn, Súgandafirði, 10 km frá Suðureyri (biandað bú) 14. Húsavík, Ströndum, 10 km frá Hólmavik (sauðfé) 1 5. Bær 2, Hrútafirði, 7 km frá Borðeyri (sauðfé) 16. Stóra-Ásgeirsá, V-Húnavatnssýslu, 26 km frá Hvammstanga (nautgripir og hross) 1 7. Stóra-Giljá, A-Húnavatnssýslu, I 3 km frá Blönduósi (sauðfé, hross, ferðapj.) 18. Flugumýrárhvammur, Skagafirði, 10 km frá Varmahlíö (nautgripir, hross) 19. Litla-Brekka, Skagafirði, 5 km frá Hofsósl (blandað bú) 20. Saurbær, Skagafirði, 6 km frá Varmahlíö (nautgripir og hross) 21. Hátún, Skagafirði, 5 km frá Varmahlíð (blandað bú) 22. Garðakot, Skagafiröi, 23 km frá Hofsósi og Sauðárkróki (nautgripir) 23. Sakka, Svarfaðardal, 5 km frá Dalvík (biandað bú) 24. Bakki, Svarfaðardal, 10 km frá Dalvík (blandað bú) 25. Möðruvellir, Hörgárdal, 12 km frá Akureyri (nautgripir, tilraunir) 26. Þórisstaðir, Svalbarðsströnd, 12 km frá Akureyri (nautgripir) 27. Viðigerði, Eyjafirði, I 5 km frá Akureyri (blandað bú) 28. Hríshóll, Eyjafirði, 27 km frá Akureyri (blandað bú) 29. Holtssel, Eyjafirði, 30 km frá Akureyri (nautgripir) 30. Hrifla, Ljósavatnsskarði, 45 km frá Akureyri og Húsavík (biandað bú) 31. Hraunkot I, Aðaldal, 17 km frá Húsavík (blandað bú) 32. Pálmholt, Reykjadal, 8 km frá Laugum (svin og sauðfé) 33. Hóll, Kelduhverfi, 43 km frá Kópaskeri (sauöfé, hross, ferðapj.) 34. Ytra-Áland, Þistilfirði, 20 km frá Þórshöfn (sauðfé, hross, ferðapj. ýmlsl.) 35. Flúðir, Héraði, 7 km frá Egilsstöðum (sauöfé, garðrækt og fl.) 36. Hjartarstaðir, Héraði, 17 km frá Egilsstöðum (blandað bú) 37. Klaustursel, Jökuldalshr., 75 km frá Egilsstööum (sauðfé og ýmisl) 38. Skorrastaður, Norðfirði, 5 km frá Neskaupsstað (blandaðbú) 39. Möðrudalur, Jökuldal, 100 km frá Egilsstööum (sauðfé) 40. Berunes við Berufjörð, 29 km frá Breiðdalsvík (blandað bú, ferðapj.) 41. Árbær á Mýrum, 30 km frá Hornafirði (nautgrlpir, ferðapj.) 42. Þverá á Síðu, 1 5 km frá Klaustri (blandað bú) 43. Fagridalur, Mýrdal, 5 km frá Vík (sauðfé og fiskeldi) 44. Þorvaldseyri, Éyjafjallahreppi, 10 km frá Skógum (blandað bú) 45. Teigur I, Fljótshlið, 12 km frá Hvolsvelli (sauðfé og ýmisl.) 46. Teigur II, Fljótshlið, 12 km frá Hvolsvelli (blandaður búskapur) 47. Þverlækur, Holtum, 25 km frá Hellu (nautgripir) 48. Túnsberg, Hrunamannahreppi, 6 km frá Flúðum (nautgripir, hross) 49. Hrosshagi, Biskupstungum, 5 km frá Reykholti (nautgripir, hross, skógrækt) 50. Reykir, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarholti (nautgripir) 51. Reykjahlíð, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarholti (blandað bú) 52. Reykhóll, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarholti (nautgripir) 53. Stekkar, Sandvíkurhreppi, 5 km frá Selfossi (nautgripir, hross) 54. Bíldsfell í Grafningi, 1 8 km frá Selfossi (nautgripir) 55. Gljúfur, Ölfusi, 6 km frá Hveragerði.(nautgripir) dag”| kl. 9 ÚTSALA SKOVERSLUN KOPAVOGS Hamraborg 3 sími 554-1754 HVÍIA HÚSID / SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.