Morgunblaðið - 09.08.1995, Page 25

Morgunblaðið - 09.08.1995, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 25 LISTIR Þýður gömbu- hljómur TONUST Skálholtskirkju Gömbuverk og' söngvar Phantasm sveitin og Sverrir Guð- jónsson fluttu verk eftir William Byrd. Laugardaginn 5. ágúst. „Abur en við ákváöum okkur skobuöum við bílamarkabinn vandlega. Niburstaban var afgerandi - Opel kom best út" Birgir Þór Bragason, Umsjónarmaöur Mótorsport þátta sjónvarpsins. EKKERT er vitað um uppruna Williams Byrds (1543-1623) ogfæð- ingarár hans ráðið af því, að í erfða- skrá hans, sem er rituð 15. nóvem- ber 1622, stendur, „á 80. aldursári mínu“. Til eru heimildir fyrir því að Byrd lærði hjá Thomas Tallis og getgátur eru um að faðir hans hafi verið Thomas Byrd, sem starfaði við Konungskapelluna. Byrd naut mikill- ar hylli hjá aðlinum og var alla tíð sæmilega efnaður. Nemendur hans voru Thomas Morley og Thomas Tomkins og er talið líklegt að Peter Philips, Thomas Weelkes og John Bull hafí einnig lært hjá honum, svo að áhrif hans á enska tónlist hafa verið mikil. Byrd-tónieikamir hófust á fjórum fímm radda gömbuverkum, sem öll éru unnin yfír sléttsálminn In Nom- ini, en alls samdi hann sjö slíkar útfærslur, tvær fyrir ijórar raddir og fímm fyrir fimm raddir. Þessi verk eru nokkuð þungbúin og rithátt- urinn mjög söngrænn og á köflum svipaður og í madrigölum, oft með hröðum og léttum lokakafla. Sverrir Guðjónsson söng 0 Lord Within Thy Tabemacle (texti 15. Davíðssálmur), sem er í flokki svo- nefndra „consort songs“. Sverrir söng mjög vel en hefði mátt leggja meiri rækt við skarpari framburð, sem trúlega galt nokkuð mikils endu- róman kirkjunnar. Á eftir söng Sverris kom fimm radda gömbuverk er nefnist Browning og eru tilbrigði yfír „ground" bassastefið Browning my Dear, 20 talsins, öll sérlega vel gerð er voru meistaralega vel flutt. Ye Sacred Muses, sem er harmljóð vegna dauða Tallisar 1585, söng Sverrir af glæsibrag og sömuleiðis tvo aðra „consort" söngva How Vain the Toils og O God that Guides the Cheerful Sun, sem er nýárssöngur og var flutningur Sverris mjög góð- ur, enda fellur kontratenórsöngur vel að þessari tónlist og þýðum consort- samhljóminum. Gömbusveitin flutti þrjár fantasíur, eina fímm radda í C-dúr og tvær sex radda, báðar í g-moll og eru tvær þær síðastnefndu taldar meðal bestu verka Byrds. Þarna gat að heyra glæsilegan kontrapunkt, eins og reyndar í öllum verkum þessa meistara, sem margir vilja telja jafningja Palestrina og ef til vill mesta tónskáld Englendinga. Tónleikar þessir voru að því leyti til sérstæðir að flutningur gömbu- sveitarinnar Phantasm var stórkost- legur, svo að við ekkert verður jafn- að, sem heyrst hefur í fiutningi 16. og 17. aldar tónlistar hér á landi og átti Sverrir Guðjónsson þar nokkurn hlut að máli, með sérlega góðum söng, er féll einkar vel að þýðum hljómi gömbusveitarinnar. Jón Ásgeirsson.^ Opel Corsa 1,4 3ja dyra Aukahlutir á mynd: Álfelgur, samlitir stuöarar og vindskeið Kr: 1.095.000 Opel Astra 3ja dyra íBöiiS ■ , Álfelgur, samlitir stuðarar og vini Kr. 1.167.000 Sértilbob: Vorum ab fá mikib úrval fallegra aukahluta sem vib seljum nú á frábæru tilbobsverbi. Foaháls 1 110 Rtytjavik Sími StO-tOOO Opel Astra 4ra dyra kr. 1.346.000.- Opel Astra 5 dyra kr. 1.253.000.- Opel Astra station sjálfskiptur kr. 1.514.000,- Verð stgr. Vbrð stgr. Verð stgr. Á.IVEG ÁINSTÖK Í ÍÆBl KS 7728 • H:l 85 B: óO D:60cm • Kælir:170 Itr. • Frystir: 116 Itr. • Orkun.:l,lkwst/24klst. Verð kr. 91.273,- QRMSSONHF Lógmúla 8, Sími 553 8820 Umbobsmenn um land allt 2632 DT KS7231 KS 7135 KS 7829 • H:144 B:54 D:58 cm • H:155 B:60 D:60 cm • H:185 B:60 D:60 cm • H:185 B:60 D:Ó0 cm • Kælir: 204/46 1. • Kælir: 302 Itr. • Kælir:340 Itr. • Kælir 202 Itr. • Orkun.:1.2 kwsf/24 klsf. • Orkun.:0,ó kwst/24 klst. • Orkun.: 0,5 kwsf/24 klsf. • Frysfir: 90 Ifr. Verð kr. 74.948,- Verð kr. 68.322,- Verb kr. 78.469,- • Orkun.:l,lkwst/24 klst. Verö kr.88.979,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.