Morgunblaðið - 11.09.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.09.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1992 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ 16 500 OFURSVEITIN sal i A og B * JEAN-CLAUDE VAN DAMME DOLPH LUNDGREN ÞEIR VORU NÆSTUM ÞVÍ MANNLEGIR, NÆSXUM ÞVÍ FULLKOMNIR, NÆSTUM ÞVÍ VIÐRÁOANLEGIR STÓRKOSTLEG SPENNUMYND, ÓTRÚLEGAR BRELLUR FRÁBÆR ÁHÆTTUATRIÐI. LeiksQpri: Roland Emmerich. Framleiðandi: Mario Kassar |Rambo, Total Recall, Terminator 2, Basic Instinct). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BORNNATTURUNNAR* * * * ★ * * * * * * * * * Wm Sýnd kl. 5 íB-sal. ENGUSH SUBTITLE. Miðaverð kr. 500. ÓÐURTILHAFSINS Sýnd kl. 7. Bönnuð i. 14ára. NÁTTFARAR Sýnd kl.9.15og 11. Bönnuð 1.16ára. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Írskír innflyljendur; úr mynd Rons Howards, Ferðinni til Vesturheims. A vit fyrírheitna landsins kvikmyndir Arnaldur Indriðasson Ferðin til vesturheims („Far and Away“). Sýnd í Laugarásbíói og Bíó- borginni. Leikstjóri: Ron Howard. Framleiðendur: Howard og Brian Grazer. Handrit: Bob Dolman eft- ir sögu Dolmans og How- ards. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Thomas Gibson, Robert Prosky, Cyril Cusak. Sögulegar stórmyndir teknar á 70 mm filmur hafa ekki átt upp á pall- borðið hjá kvikmyndagerð- armönnum eða áhorfend- um hin síðustu ár. Þess vegna þarf talsvert hug- rekki til að leggja út í slík- ar myndir og það skortir ekki þá sem gerðu Ferðina til vesturheims, mynd er §allar um vesturfara frá Irlandi sem ætla sér land í hinu fræga kapphlaupi um jarðnæði í Oklahóma árið 1893. Það er ósvikinn stór- myndabragur yfir mynd- inni í leikstjóm Rons How- ards og Tom Cruise er ein- mitt stjama af þeirri stærð- argráðu sem helst geta haldið svona myndum uppi í dag. Útkoman er svolítið köflótt mynd en hrífandi þegar best lætur og skemmtileg afþreying. Skáldskapurinn er reyndar ekki mikill eða frumlegur og gæti verið tekinn úr hvaða sögu um fátæka bóndasoninn og dóttur herragarðseigand- ans sem er og myndin hef- ur heldur ekki sérlega mik- ið sögulegt gildi. En þetta er draumaefnið sem bíó- myndir eru gerðar úr og það er ákveðin einlægni yfír frásagnarhættinum og viðleitni til að halda honum utan við helbera sýndar- mennsku. Howard („Backf- ire“) sleppur þannig ágæt- lega frá verkinu, sem reyndar mun byggt að ein- hveiju leyti á sögu forfeðra hans í Bandaríkjunum, og á sínar bestu stundir þegar hann festir á filmu hápunkt myndarinnar, kapphlaupið um landið í Oklahóma. Það er „hrossaópera" í þriðja veldi, frábærlega uppbyggð og mynduð endursköpun sögulegs atburðar sem sínir fulla getu Hollywoodmask- ínunnar til að hrífa mann með sér í æsilegum fjölda- atriðum. Howard er óhræddur við að fara yfir á yfirskilvitlega planið mitt í annars mjög svo raunsæum stíl myndar- innar. Sál föður Cruise er sýnd fara til himna með einfaldri loftmyndatöku og bragðið er notað aftur und- ir lok myndarinnar. Það er glannaskapur sem gefur myndinni léttara andrúms- loft ævintýrisins enda er Ferðin til Vesturheims frekar ævintýramynd en kennsla í sagnfræði, þótt hún sé yfirleitt með báðar fætur á jörðinni. Cruise leggur sig að venju allan fram í hlutverki fátæks írsks bóndasonar sem gríp- ur tækifærið þegar herra- garðsdóttir, hvers föður hann hefur reyndar komið til að drepa, strýkur að heiman til að leita að „nútí- malegra" lífi í nýja heimin- um, og tekur sér far með henni. Cruise hampar hér írskum hreim sem maður er óvenjufljótur að venjast og keyrir talsvert á ein- strengingslegri þrjósku, sem virðist fara honum æ betur eftir því sem líður á myndina. Astralska leik- konan Nicole Kidman, kona Cruise, leikur hina dekruðu dóttur sem á eftir að hrapa til botns í mannvirðingar- stiganum og gerir það vel. Samband þeirra frá hendi handritshöfundarins er kli- sjukennt ástar/haturs- samband, sem varla þolir lengdina á myndinni, vel rúma tvo tíma, en leikara- hjónin vinna ágætlega úr því. Myndin er í þremur þátt- um: Númer eitt gerist á írlandi, númer tvö þar sem írarriir lenda í Boston og persóna Cruise vinnur fyrir sér sem boxari, mörg box- atriðin eru mjög góð og minna á þau í Charles Bronson-myndinni „Hard Times“, og númer þijú í Oklahóma. Howard fer um hin ólíku sögusvið af öryggi og skilar ágætu handverki um fólk sem lætur ekkert stöðva sig til að sjá drauma sína rætast. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 GOTT KVOLD, HERRA WALLENBERG Leikstjóri: KJELL GRLDL TAl11) TR AD WAÚÆNBERG HAll BJARGAD AD M/XNSTt KOSTI 100.000 MANNSÁDl R TN HANN t 'AR TTKINN 77/. TANGA ATRÚSSi M TYRIR NJÓSNIR. SÍDAN IITFUR T.KKTRT TlI. HANS SPURST. Umsagnir: „BESTA MYI\ID“, STELLAN SKARSGARD Arb. - „MEISTARAVERK'1, Sv.D. - „MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ“, Eldorado - ★ ★ * ★, Expressen. S.FXSK i KIIKM)'XDAAKADTMÍAX VAI.DI ÞTSSA MYXD STM: „BTSTA MYXDIX“ - „BTSTA I.TIKSTJÓRX" - „BTSTA IIAXDRIT“ - „Bl.STA KVIKMYXl)ATAKA“ fyrir áríd 1991. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Umsagnir: ÁKVEÐIN MYND OG LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ...FULLKOMIN TÆKNIVIIMNA, TÓNLIST, HLJÓÐ OG KLIPPING D. E - Variety. ÍSLENDINGAR HAFA LOKS- INS, LOKSINS EIGNAST ALVÖRUKVIKMYND Ó.T.H. Rás 2. HÉR ER STJARNA FÆDD S.V. Mbl. HEILDARYFIRBRAGÐ MYND- ARINNAR ER GLÆSILEGT E. H. Pressan. TVÍMÆLALAUST MYND SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ - SANNKÖLLUÐ STÓRMYND B.G. Tíminn. Hún sá dauðann nálgast... ALVÖRU STÓRMYND UM OFSA í TILFINNINGUM OG NÁTTÚRUÖFLUM SPENNANDI SAGA. Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. (Sýnd ísal 1). Verð kr. 700. Lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilífeyrisþega. DOLBYSTEREO sharon stone, hin jrn,^ra| MAGNAÐA ÞOKKA- GYÐJA UR MYNDINNI , „ÓGNAREÐU11, FER MEÐEITTAÐALHLUT-j| ANDREW McCARTY (CLASS) OG VALERIU GOLINO (RAIN MAN). LEIKSTJÓRIJOHN FRANKENHEIMER. TILÞRIFAMIKIL gm The Sunday Express. ÁTÖK ÖPP fl LÍF OG DflUÐfl im'' Ihe Daily Star. JP UMDEILD Empire Magasin. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 mmm ★ ★ ★ Al. MBL. ★ ★ ★ ★ Bíólínan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.