Morgunblaðið - 11.09.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.09.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1992 í DAG er föstudagur 11. september, 255. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.02 og síð- degisflóð kl. 18.17. Fjara kl. 2.02 og kl. 14.06. Sólarupp- rás í Rvík kl. 6.39 og sólar- lag kl. 20.07. Myrkur kl. 20.56. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 0.34. (Almanak Háskóla íslands.) Komið til mín,ailir þér sem erfiðið hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld. (Matt. 11, 28.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 P " 11 13 14 ■ " 17 LÁRÉTT: 1 fuglinn, 5 pípa, 6 fjár- plógsmaður, 9 biása, 10 vantar, 11 tveir eins, 12 auli, 13 mergð, 15 stigaþrep, 17 sýgur. LOÐRÉTT: 1 ófullkomið, 2 meiða, 3 svelgur, 4 lengdareiningin, 7 bunguvaxið, 8 gyðja, 12 skoðun, 14 náttúrufar, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hæfa, 5 elda, 6 elgs, 7 ha, 8 feita, 11 ul, 12 íma, 14 ljón, 16 lasinn. LÓÐRÉTT: 1 hverfull, 2 fegri, 3 als, 4 mata, 7 ham, 9 elja, 10 tíni, 13 ann, 15 ós. SKIPIIM__________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld lagði Laxfoss af stað til útlanda. I gær lagði Helgafell af stað til útlanda og Arnarfell kom af strönd- inni. Frystitogarinn Sjóli kom inn af veiðum, til löndunar á afla sínum, beint í gáma. HAFNARFJARÐARHÖFN: Lagarfoss lagði af stað til útlanda í gær. Togarinn Baldur er farinn til veiða og asfaltflutningaskipið Stella Lyra var væntanlegt í gær. ÁRNAÐ HEILLA O pTára afmæli. í dag, 11. O t) september, er 85 ára Guðmundur M. Asgríms- son, Brekkuseli 16, Rvík, fyrrv. verslunarstjóri hjá J. Þorlákssyni & Norðmann. Eiginkona hans er Emilía B. Helgadóttir. Þau eru að heim- an í dag, afmælisdaginn. Qfkára afmæli. Á mánu- OU daginn kemur, 14 þ.m., er áttræð Jóna S. Sveinbjörnsdóttir frá Hamrafelli, dvalarheimilinu Hlaðhömrum í Mosfellsbæ. Maður hennar er Ólafur Helgason. Taka þau á móti gestum á morgun, laugardag, á heimili sínu kl. 14-16. Af- mælisbarnið afþakkar gjafir og blóm. f* /\ára afmæli. Á sunnu- OU daginn kemur, 13. sept., er sextugur Kjartan Helgason bóndi og hrepp- stjóri í Hvammi í Hruna- mannahreppi. Eiginkona hans er Björg Björnsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu annað kvöld, laugardag. fimmtugur Sigurður Odds- son verkfræðingur, Vestur- hólum 21, Rvík. Eiginkona hans er Erla Aðalsteinsdóttir. Þau taka á móti gestum ann- að kvöld, laugardag, kl. 20-22 á Krókhálsi 6, hús- næði Plastos. FRÉTTIR__________________ ENN verður svalt í veðri, sagði Veðurstofan í gær- morgun. Næturfrost var í sveitum fyrir austan fjall í fyrrinótt, tveggja stiga frost mældist á Hellu og í Biskupstungum. Mest frost um nóttina var fjögur stig á veðurathugunarstöðinni Básum við Þórsmörk. f Reykjavík var fjögurra stiga hiti. Mest úrkoma mældist nyrðra í fyrrinótt, 20 mm á Sauðanesvita og 19 á Hornbjargi. í fyrradag var sól i höfuðstaðnum í 3 klst. og 20 mín. Snemma í gærmorgun var hiti fjögur stig vestur í Iqaluit og þrjú í Nuuk. í Þrándheimi og Vaasa 10 stig og í Sund- svall 7 stig. KVENFÉLAG Fríkirkjunnar í Rvík. Næstkomandi þriðju- dag hefst vetrarstarfið í safn- aðarheimilinu kl. 20. LANGAHLÍÐ 3. Vetrar- starfið er hafið, utan ensku- námsins. Það hefst 21. þ.m. Haustbasarinn verður dagana 26. og 27. sept. og verður byijað að taka á móti basar- munum 21. sept. HÚNVETNINGAFÉL. Á morgun verður spilað í Húna- búð, Skeifunni, kl. 14. Spila- keppni, fjórar umferðir. FÉL. eldri borgara. Göngu- Hrólfar fara úr Risinu á laug- ard. kl. 10. NORÐURBRÚN 1, félags- starf aldraðra. Leirmunagerð kl. 11 og teikning/málun kl. 13. KÓPAVOGUR. Laugardags- ganga Hana-nú leggur af stað kl. 10 frá Fannborg 4. Molakaffi. HVASSALEITI 56-58. Fé- lagsstarf aldraðra. í dag kl. 13 hefst spænskunámið, kennari María Alcaraz. KIRKJUSTARF______ AÐVENTKIRKJAN: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Davíð West. SAFNAÐARIÍEIMILIÐ í Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Jón Hjör- leifur Jónsson. HLÍÐARDALSSKÓLI: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Þröstur B. Steinþórsson. SAFNAÐARHEIMILIÐ í Vestm.: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guð- mundsson. AÐVENTSÖFNUÐUR- INN í Hafnarfirði: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður: Erling B. Snorrason. BAHA’Í SÖFNUÐUR- INN: Opið hús í kvöld kl. 20.30. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi Qármálaráöherra, á blaöamannafundl ( gær. Ríkisendurskoðun gleymdi aö leggja 2,6 milljaröa við ríkissjóöshallann: Við skulum gefa bikarmeistaranum í „Brandarakeppninni 1992“ gott klapp!... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 11. sept. til 17. sept. er i Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugav. 16 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. BorgarsprtaUnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tH hans s. 696600). Síysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöaríausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustóðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 8.621414, Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfell* Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustóð: Læknayakl s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakl fyrir bæinn og Átftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið wlca daga til Id. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kL 15.30-16og kl. 19-19.30. Grasagarðurinn i LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dogum frá kJ.S-22 og um heigar frá H. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sóiarhringinn, ællað böm- um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauftakrosshússins. Ráftgjafar- og upplýsingarsimi ætlaftur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriöju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbekJi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-féiag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella míðviku- dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.. Unglingahelmili rlkiaina, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinal/na Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 ó 15790 og 13855 kHz. í hamhaldi af hódegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum .Auðlind- in“ útvarpaðá 15770 kHz. Aðloknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10Ó laugardög- um og sunnudögum er sent yfiriit yfir fréttir lióinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl, 19-20.. Sængurkvennedeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BarnadeikJ: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hviiabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspltali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Álla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 cg eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlahér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Bókageröarmaöurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð- mundsson, sýning út septembermánuð. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki. Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Búataðaufn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10—18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er i Árnagaröi viö Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtuni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opift sunnudaga kl. 13-15. Norrnna húiið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opift daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjauf n Raf magnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húadýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Llstasafn Einars Jónasonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Reykjavlkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: i júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofuufn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í ReykjavíV: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Mónud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær. Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 ogsunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opin ménudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard, kl, 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.