Morgunblaðið - 11.09.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.09.1992, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1992 ■ FUNDUR fulltrúaráðs For- eldrasamtakanna sem nýlega var haldinn samþykkti svohljóðandi ályktun: „Foreldrasamtökin fagna þeim tilraunum sem nú eru gerðar til að auka framboð á leikskólarými með því að auka nýtingu þeirra leikskóla sem nú eru í Reykjavík. Samtökin telja það hins vegar mið- ur að ekki skuli hafa verið leitað samráðs við foreldra um þessa breytingu og harma að ekki skuli hafa verið samið um launaauka við alla þá starfsmenn leikskólanna sem þessi breyting nær til. Þá vilja samtökin ítreka það grundvallarat- riði að ekki sé slakað á gæðakröf- um hvað varðar uppeldislegt starf leikskólanna og hvetja foreldra til að veita leikskólunum aðhald." I I I M I I I HELDUR BETUR! Miðnæturtónleikar ______Tónlist_______ Jón Ásgeirsson Fjórðu tónleikar UNM voru haldnir í Norræna húsinu sl. miðvikudag og hófust þeir kl. 22, sem er óvenjulegur en ekki sem verstur tónleikatími, upp á að fullnýta kvöldið. Á efnis- skránni voru þrjú verk, tvö frá Finnlandi og áttu Danir og Norðmenn eitt hver. Tónleikarnir hófust á þremur prelúdíum eftir Úlfar Haralds- son, sem Álfheiður Eggertsdótt- ir lék fallega, sérstaklega fín- lega dregnar línur verksins. Það sem í heild einkennir íslensku verkin, er að tónlínan ræður meiru en leikurinn með blæ- brigðin. í verki fyrir horn, eftir Eirík Stefánsson, sem Anna Sig- urbjörnsdóttir lék mjög vel, er píanóið notað til endurómunar og þó slíkt hafi ekki mikið að segja fyrir tónsmíðina sjálfa kom þessi bergmáls-„effeet“ mjög vel út. Þriðja íslenska verk- ið heitir Gegnum skóginn, eftir Tryggva Baldvinsson og samið fyrir klarinett og píanó. Kjartan Oskarsson og Hrefna Eggerts- dóttir léku verkið ágæta vel. Meginefni verksins eru hæg- ferðugar línur, sem Kjartan mótaði mjög fallega, sérstak- lega í smá kadensu undir lok verksins. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Bo Andersson er dæmigert fyrir leit ungra tónskálda að ein- hveiju „sérstöku“, sem gæti verið þeirra eigið og þann grun, að heimurinn eigi eftir að tor- tímast inn í óendanlega tómt svarthol (samanber efnisskrá). í sónötunni er víða leitað fanga og undir lokin verða fallandi tónstigar ráðandi, sem líklega á að tákna ferlið í áðurnefnt svart- hol. Verkið var ágætlega flutt af Rikke Yde (fiðlu) og Asbörn Keiding (píanó). Gítarverkið „Hailin’ Drams“ Fasteignablað fylgir blaðinu í dag, sjá bls. lc - 24c Félag Fasteignasala Hátúni 2b sími 62 40 77 LJthlutun r' úr Kvikmyndasjóði Islands 1993 Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftir umsókn- um um framlög til kvikmyndagerðar. Umsóknir skulu sendar Kvikmyndasjóði fyrir 13. nóvember 1992 á umsóknareyðublöðum sjóðs- ins ásamt handriti, kostnaðaráætlun, íjármögnun- aráætlun og greiðsluáætlun. Öll umsóknargögn skulu berast í íjórum eintökum. Hafi umsækjandi áður fengið úthlutað úr sjóðnum eða fyrirtæki, sem hann hefur átt aðild að og verki ekki lokið, skal greinargerð um það verk fylgja og uppgjör áritað af löggiltum endurskoðenda. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Kvikmyndasjóðs, Laugavegi 24, 101 Reykjavík. eftir Veli-Matti Puumala er einnig unnið út frá heimspeki- legum vangaveltum, þ.e. að höf- undurinn hefur „lengi verið heillaður af óljósum stjórnlaus- um heimi“, eins og hann birtist í sögum eftir Daniil Harms. í raun er hér um tilraunaverk að ræða, þar sem meginefni verks- ins byggir á tónmyndunartil- raunum, sem minnti mjög á „klór og krafs“. Þrátt fyrir að verkið sé frekar sundurlaust að innri gerð hvers kafla, er það sem heldur því saman, að kafl- arnir fimm eru mjög svipaðir að gerð og voru afburðavel leiknir af Jyrki Myllárinen. „A Green Piece“ heitir verk fyrir fiðlu og píanó eftir Osmo Honkanen og var það mjög vel leikið af Kaisa Kallinen (fiðlu) og Kari Tikkala (píanó). Þetta „grænfriðarverk" var mjög í anda annarra verka finnsku tón- skáldanna, vel unnin tónsmíð, hófst af litlu en óx að umgangi og innihaldi er á leið. Segja má að öll tónverk ungu tónskáldanna vitni um ákveðna þægð og sátt við sinn skóla og að eina tónskáldið sem mótmæl- ir stýrandi leiðsögn akadem- íunnar sé Trond Lindheim. Hann leitar fanga í ragtime, poppi, djassi, rómantík Griegs og nú- tímatónlist, af því alvöruleysi sem er andstæða rökstuddar alvöru „akademíunnar" (og end- ar verkið á því, að allt leysist upp og hverfur út um gatið á ósónlaginu, sbr. efnisskrá). Þrátt fyrir að margir hljómleika- gesta hafi brosað meðan flutn- ingur verksins stóð yfir, gætu slík viðbrögð aðeins átt rót sína að rekja til hins óvænta í tónlist Lindheims og þá aðallega hjá þeim, sem hafa orðið rökstýrðri stirðnun vanans að bráð. Trond Lindheim, sem flutti verk sitt IDO, er listamaður, sem fer sín- ar eigin leiðir, út á þau víðerni, þangað sem rökhyggja og kunn- átta hafa aldrei hætt sér. Vinningar í HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS vænlegast tll vinnlngs KR. 2. ÖOQ. 000.- 46574 KR. 1.000.000.- 41230 KR. 250.000,- 4659 9815 13419 38808 51839 KR. 75.000,- 3583 23522 30412 36733 44431 48448 52382 6827 23729 31629 37074 46553 50596 54295 10787 29879 35905 41059 46896 50691 KL 25.000. - 133 7245 12078 18402 22878 25253 30920 36072 39682 46026 50186 57448 m 7375 12109 18566 22980 25575 31502 36082 40660 46714 50187 58060 1328 7794 12189 18743 22993 26006 31720 36178 40905 46770 50423 59271 2440 7940 12955 19817 23453 26291 32505 36236 41121 46938 51344 59603 2475 8086 15267 20093 23615 26624 32743 36424 41143 47886 51572 59775 2514 8343 15496 20499 23684 26811 33106 36691 41965 47968 51680 59941 3828 8965 15978 20925 23688 27294 33342 36723 42072 48049 51745 4062 9193 16760 21062 24298 28574 33977 36871 42424 48253 52070 4467 9495 16850 21605 24531 28623 34473 37308 42633 48656 52833 4666 9506 17188 21799 24703 29441 34498 37367 43591 49244 52959 5478 9537 17759 22002 24746 29581 34890 37828 44069 49297 53502 5812 9562 17795 22383 25117 30425 34928 38292 44125 49328 54999 6674 10623 18091 22425 25130 30488 35065 38432 45539 49370 55388 6940 11897 18335 22541 25245 r*- CNJ -O o co 35262 38641 45880 49552 57168 KR. 11.000,- 36 3909 7763 11798 15855 20065 24871 28965 34038 38834 43828 48455 52802 56516 42 4080 7823 11831 15884 20147 24982 29016 34064 39040 43940 48532 52991 56554 77 4222 7865 11836 15886 20173 25018 29062 34306 39219 43951 48685 53065 56578 81 4224 7867 11979 16028 20193 25138 29099 34309 39228 43953 48782 53168 56586 162 4228 7954 12056 16118 20272 25171 29104 3441B 39306 43996 48819 53204 56613 2S5 4301 8053 12148 16281 20381 25172 29119 34450 39346 44032 48906 53256 56639 320 4318 8206 12325 16306 20537 25193 29132 34657 39347 44220 48922 53373 56684 447 4323 8380 12364 16313 20591 25209 29148 34709 39415 44340 48949 53385 56688 457 4328 8419 12366 16385 20784 25218 29210 34840 39489 44360 48972 53429 56692 501 4386 8620 12388 16407 20787 25235 29233 34903 39606 44427 49000 S3431 56746 603 4387 8623 12421 16435 20789 25299 29306 35056 39707 44430 49022 53437 56833 607 4462 8628 12457 16497 20839 25341 29361 35074 39713 44476 49038 53475 56837 680 4489 8640 12512 16546 20899 25362 29640 35109 39815 44482 49105 53510 56896 703 4818 8687 12579 16552 21008 25396 29718 35178 39923 44590 49277 53600 57066 776 4839 6735 12621 16581 21072 25486 29808 35288 39974 44600 49288 53609 57097 833 4900 8855 12651 16653 21288 25507 29861 35305 39980 44702 49369 53653 57195 843 4914 8973 12659 16674 21343 25540 29965 35365 39989 44738 49465 53719 57244 966 4950 9126 12663 16705 21388 25606 30053 35383 40007 44811 49471 53839 57340 968 5004 9151 12668 16706 21455 25646 30063 35425 40116 44899 49594 53934 57374 980 5037 9224 12690 16819 21480 25692 30100 35465 40324 45027 49631 54016 57418 1019 5063 9225 12698 16942 21486 25702 30150 35516 40384 45031 49636 54082 57490 1062 5066 9234 12707 16998 21550 25704 30160 35545 40490 45122 49673 54098 57514 1066 5078 9255 12747 17090 21564 25705 30325 35613 40537 45125 49697 54204 57544 1070 5085 9459 12760 17112 21786 25712 30334 35724 40603 45257 49741 54333 57551 1225 5275 9593 12984 17118 21883 25760 30437 35866 40652 45289 49855 54349 57602 1287 5278 9595 13026 17135 21979 26025 30527 35875 40704 45358 49899 54399 57665 1418 5306 9611 13042 17146 21991 26051 30630 36150 40988 45623 49903 54533 57738 1515 5317 9673 13067 17151 22069 26132 30631 36157 41003 45681 50034 54546 57754 1653 5328 9676 13111 17218 22079 26236 30682 36316 41061 45775 50038 54661 57804 1661 5351 9689 13135 17244 22158 26295 30787 36350 41101 45779 50081 54671 57886 1689 5438 9794 13145 17281 22266 26321 30805 36453 41175 45658 50103 54698 57960 1710 5456 9914 13170 17286 22331 26324 30821 36511 41224 45901 50127 54757 58025 1732 5471 9958 13235 17298 22363 26338 30835 36528 41285 45913 50299 54778 58343 1862 5542 10013 13267 17340 22365 26353 30845 36536 41330 46045 50362 54860 58385 1994 5589 10037 13312 17372 22540 26379 30853 36580 41376 46067 50378 54872 58419 1999 5768 10038 13386 17421 22587 26438 31000 36583 41613 46300 50449 54893 58517 2011 5856 10090 13432 17502 22634 26629 31103 36592 41674 46501 50465 54905 58599 2102 5947 10154 13437 17630 22655 26663 31299 36631 41678 46548 50474 54906 58617 2110 5986 10200 13554 17683 22657 26831 31307 36935 41709 46589 50485 54915 58622 2116 5999 10206 13774 17715 22705 26875 31376 36963 41864 46653 50565 54941 58691 2240 6070 10215 13823 17735 22725 26960 31670 37051 41883 46710 50632 55000 58740 2294 6076 10259 13849 17848 22873 27078 31776 37096 41894 46711 50737 55074 58828 2313 6115 10298 13853 17878 22944 27104 31994 37114 41902 46737 50871 55166 58839 2338 6142 10347 14203 17909 22981 27167 32280 37206 41980 46746 50892 55185 58876 2397 6328 10483 14210 18049 23058 27188 32425 37229 42168 46823 50903 55215 58903 2520 6399 10508 14255 18074 23153 27204 32702 37268 42225 46835 50979 55374 58927 2579 6401 10530 14262 18081 23241 27219 32725 37369 42329 46924 50986 55375 58953 2639 6434 10648 14289 18087 23302 27333 32804 37712 42355 47011 51114 55448 58999 2743 6445 10686 14357 18217 23325 27506 32826 37736 42465 47015 51148 55456 59030 2745 6494 10742 14383 18359 23375 27572 32840 37794 42536 47020 51172 55457 59070 2755 6526 10789 14454 18400 23388 27712 32973 37811 42566 47024 51199 55466 59173 2814 6541 10899 14464 18465 23452 27819 33079 37827 42568 47028 51294 55468 59183 2824 6553 10917 14487 18494 23594 27864 33119 38035 42674 47104 51441 55472 59212 2885 6650 10995 14572 18577 23756 27894 33207 38096 42696 47239 51457 55482 59276 3117 6732 11004 14613 18658 23847 27902 33225 38099 42710 47331 51492 55542 59282 3132 6758 11040 14628 18683 23966 27970 33244 38105 42715 47335 51611 55555 59316 3139 6785 11083 14674 18796 24088 28023 33252 38177 42773 47494 51633 55596 59351 3172 6818 11107 14676 18811 24109 28070 33330 38182 42808 47554 51757 55599 59358 3179 6819 11132 14803 19020 24140 28083 33371 38235 42832 47585 51793 55665 59446 3230 6860 11198 14871 19167 24151 28140 33380 38319 42992 47680 51927 55719 59620 3267 6945 11201 14936 19177 24322 28236 33446 38348 43005 47720 51946 55773 59828 3284 7073 11232 14973 19198 24362 28304 33471 38387 43124 47763 51981 55883 59907 3407 7115 11339 14988 19339 24414 28391 33498 38429 43165 47853 52053 55988 59957 3408 7139 11372 15099 19404 24476 28436 33511 38498 43249 47890 52068 56001 59964 3534 7152 11459 15176 19439 24532 2B634 33581 38521 43391 47913 52100 56043 3535 7180 11511 15204 19581 24586 28689 33647 38637 43490 47965 52146 56097 3661 7297 11564 15247 19704 24603 28765 33762 38665 43655 48007 52162 56115 3687 7331 11568 15399 19890 24659 28778 33793 38697 43720 48030 52195 56156 3740 7368 11648 15421 19901 24689 28794 33813 38701 43731 48034 52296 56279 3747 7480 11659 15569 19921 24780 28826 33944 38710 43818 48322 52351 56332 3785 7655 11686 15649 19953 24865 28937 33950 38762 43819 48378 52486 56374 3808 7683 11716 15787 19988 24868 28963 33999 38776 43827 48445 52529 56491 41229 41231 46573 46575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.