Morgunblaðið - 11.09.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.09.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Rómantískt daður dregur engan dilk á eftir sér. Dag- urinn er hagstæður til við- skipta. Taktu lífinu með ró í kvöld. +■ Naut (20. aprfl - 20. maí) Dagurinn hentar vel til vinafundar. Smá tilbreyting lífgar upp á vinnuna. Þú ættir að skemmta þér vei í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú bindur endahnútinn á mikilvæg viðskipti í dag. Áform þín varðandi kvöldið fara eitthvað úr skorðum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$0 , Ummæli félaga þíns gefa þér frábæra hugmynd. Þú gætir fengið óvænta heim- sókn. Svo sakar ekki að sletta úr klaufunum í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vinna þín ber árangur í dag. Þú sinnir vel peninga- málunum. Kvöldinu ættir þú að eyða með fjölskyld- unni. Meyja (23. ágúst - 22. septemix'r) Þú gætir orðið fyrir óvænt- um útgjöldum. Hjón ættu að fara saman út í kvöld. Þér er annt um að draum- amir rætist. Vog (23. sept. - 22. október) Vinnan færir þér hagnað í dag. Einhver ættingi kemur á óvart. Vinnusemin á ítök í þér þegar líður á kvöldið. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Dagur mikilla afkasta hjá listamönnum. Aðrir gætu óvænt farið í ferðalag. Kvöldið býður upp á vina- fund. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Mikilvægum áfanga er náð varðandi frama þinn í vinn- unni. Athugaðu að peningar og vinátta eiga ekki alltaf saman. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú væri helgarferð ákjós- anleg. Þér gengur vel að koma skoðunum þínum á framfæri, Eitthvert ósætti er þó líklegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver leynd hvflir yfir fjármálunum í dag. Ferða- áætlanir geta tekið breyt- ingum. Þér miðar að settu marki í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ÍSk Þú leikur á als oddi í félags- lífinu í dag. Eyddu kvöldinu með félaga þínum. Nú er hentugt að huga að ferða- lögum. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöt. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS [cTÆTA, Sl/O þmBéT7-\ þ!G SN'AKUR.. H/tFÐU i \£/CK/ 'AHVGQJURAFþvi/J , /rtJÖG m PRDSSNT AFSNAK- u/yi bsu EmzAÐnz. ,oc? JHFNVEL ENN E/&SRJ HAFA EITUR SEfld EP SVO STEKKT AÐ þAB GET/ DEVTT J 01992 Trtbuna Media Sarvices. Inc. f/HEÐAU ANN/t/e/j' v, 7UÍ OKÐA, HEFUZÐU ) þooo taSÖRURNAp\ SE/H þó SKULDAR / . /VtÉR. E J 1 [ ni N -y—^X hrOToj O \U- GRETTIR 06HÆ-TTL) Ð FLÁUTAJH TOMMI OG JENNI FERDINAND rnniijinjHijiiiniijiijiiiiijijimjiij'riijiiijjijijiiiiiiiijiiijiijiimmmnnjjjiiijjjjijmmmfniiiiijijiim SMAFOLK „Ekki fjarlægja þennan miða að viðlagðri refsingu að lögum.“ © 1992 Unlted Feature Syndicate. Inc. 1 PO NOT REMOVE THI5 TA6 UNPER PENALTf OF LAU)" BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vertu ekki í hlutveki áhorf- andans við spilaborðið. Meldaðu við fyrsta tækifæri! Þannig hljóðar BOLS-heilræði Jóns Baldurssonar sem birtist í síð- asta tölublaði fréttabréfs brids- blaðamanna. Heilræði Jóns er stefnt gegn þeirri ríkjandi skoð- un bridshöfunda að spilarar ættu ekki að tala nema þeir hafí eitt- hvað að segja. Að það sé skyn- samlegt að eiga fyrir sögnum sínum. Jón er á öðru máli og svo gildir um marga aðra íslenska spilara. Jón tiltekur tvö dæmi, annað úr 8-liða úrslitum HM í Japan: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 65 VÁ8432 ♦ KG10542 Austur ♦ Á874 ♦ DG765 ♦ 6 ♦ KD4 ♦ Á973 ♦ ÁG1086532 Nánast á öllum borðum vakti vestur á veikum tveimur í spaða, eða MULTI tveimur tíglum. Margir norðurspilarar töldu sig ekki eiga nægan styrk fyrir beinni innákomu og sögðu pass. Austur stökk þá ýmist beint í geim eða hóf spurnarleiðangur. Og suður meldaði laufið sitt. Niðurstðan varð ótrúlega oft sú að NS enduðu í 5-6 laufum, sem ekki vinnast, á meðan 6 tíglar eru upplagðir. Ef norður iætur sig hafa það að melda 3 tígla strax, þá vefst ekki fyrir suðri að segja slemmu í tígli. Vestur ♦ KG10932 ¥ K109 ♦ D8 ♦ 97 Suður ♦ D ¥- SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Lloyds Bank mótinu í London sem lauk um mánaðamótin kom þessi staða upp í skák hins kunna enska stórmeistara Jonathans Speelmans (2.590), sem hafði hvítt og átti leik, og landa hans, alþjóðlega meistarans Jonathans Levitts (2.455). 25. Rg6! — Ha8 (Auðvitað ekki 25. Hxe3?, 26. Df8 mát) 26. Re7+ — Kh8, 27. De6! og svartur gafst upp, því auk þess sem hvítur hót- ar máti í öðrum leik með 28. Rg6+ — hxg6, 29. Hh3 verður svartur einnig að vara sig á 28. b4 og riddarinn á a5 fellur. Speelman og rússneski stór- meistarinn Gennadíj Timotsjenko urðu jafnir og efstir á mótinu, en Englendingurinn var úrskurðaður sigurvegari á stigum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.