Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGLIST 1991 45 KYNIN Dómstólar staðfesta að Caroline sé karlmaður Þrátt fyrir allt telja dómstólarnír að þessi mann- eskja sé karlmaður. Caroline Cossey kallar hún sig, ljós- myndafyrirsætan sem myndin er af. Af mynd- inni að dæma ætti eng- um að blandast hugur um að Caroline er kvenmaður. Hæstirétt- ur í Bretlandi hefur hins vegar sagt sitt síð- asta orð: Caroline er karlmaður. Og Mann- réttindadómstóll Evr- ópu hefur staðfest dóminn. Það var Carol- ine sjálf sem áfrýjaði dómnum til Mannrétt- indadómstólsins. Hún hefur síðustu árin verið að leita rétt- ar síns, en komist að því að réttur karl- manns sem fer í kyn- skiptiaðgerð er og verður alltaf karlmað- ur samkvæmt lögun- um. Caroline hafði vonast til þess að getað varpað ljósi á svo við- kvæmt mál og hugsan- lega knúið í gegn ein- hvers konar lagabreyt- ingar. Það hefur ekki gengið eftir, en hún/hann segist aldrei munu gefa baráttuna upp á bátinn. Um það er spurt ytra, hvers vegna Caroline hafi rótað upp svo miklu ffioldroki. Hún segir, að lögum sam- kvæmt megi hún ekki gifta sig sem kona. Hún má ekki breyta fæðingarvottorði sínu þar sem stendur að hún heiti Barry. Löglegt sé að karlar breyti sé ri konur og því sé fárán- legt að þeir sem það geri lendi í slíkum hremmingum. Fleira og fleira mætti nefna, til dæmis að ef að hún bryti af sér gagnvart lögum og yrði dæmd til fangelsísvistar yrði hún að afplána í karlafangelsi. Barry, eins og Caroline hét eitt sinn, var afar grannur og kvenleg- ur drengur. Honum þótti jafnan hann vera kvenkyns þrátt fyrir að líkaminn væri karlkyns í megin- atriðum. 18 ára tók hann sér nafnið Carol- ine og tvítugur var hann er hann steig skrefið til fulls og gekkst undir kynskipt- iaðgerð. Hún hélt síðan til Lundúna þar sem hún náði langt í fyrir- sætubransanum. Hún varð einnig dansmær, kom fram í sjónvarpsþáttum og náði lengst er hún fékk nokkuð bitastætt kyn- bombuhlutverk í James Bond kvikmynd. Aldrei fréttist það nokkru sinni að hún væri lög- um samkvæmt karl- maður. Dag einn sagði hins vegar vinkona hennar ein vinskonu sinni og þá varð ekki aftur snú- ið. Allt í einu var hún ekki eins eftirsótt og til að kóróna allt saman veltu slúðurblöðin sér vandlega upp úr mál- inu og höfðu gaman af því að segja frá Bond-stúlkunni sem var í raun og veru karl- maður! Þegar blöðin bytjuðu að skrifa um málið hafði hún nýlega gift sig, gengið að eiga kærasta sinn sem hafði vitað hið sanna í mál- inu allan tíman árin þeirra fjögur saman. Hann var velmegandi athafnamaður af gyð- ingaættum. Hann vissi leyndar- mál Caroline, en fjöl- skylda hans eigi. Dag- inn eftir brúðkaups- ferðalag þeirra stakk hann af og hefur Carol- ine ekki séð hann síð- an. Caroline á því um sárt að binda og telur sig vera fórnarlamb ótrú- legra fordóma. Má það til sanns vegar færa. Snmirbflar ern betri en aðrip Honda Accord er búinn miklum góðum kostum. Kostagripir liggja ekki alltaf á lausu, en þessi er það og til- búinn til þinnar þjónustu. Bíll fyrir alla og við allra hæfi. Greiðsluskilmálar fyrir alla. Verð frá kr. 1.474.000,- stgr. HHONDA /ICCORD HONDA A ISLANDI, VATNAGÖRÐUM 24. S-669900 Landsbyggð hf., Ármúla 5. Viðskiptaleg fyrirgreiðsla og róðgjöf fyrir fólk og fyrirtæki ó landsbyggð- inni og í Reykjavík. Sími 91-677585. Fox: 91-677586. Pósthólf: 8285,128 Reykjavík. Wterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! TÍL SÖLU Cherokee Limited - einn með öllu. Upplýsingar hjá Bílamarkaðinum. BÍLAMARKAÐURINN v/REYKJANESBRAUT ___SMIÐJUVEGI 46 E, KÓPAVOGL_ 67 18 00 rvu v Hvaba kröfur gerir þú til nýrrar þvottavélar ? Væntanlega þær, ab hún þvoi, skoli og vindi vel, en sé jafnframt sparneytin á orku, vatn og sápu. Ab hún sé aubveld í notkun, hljóblát og falleg. Síbast en ekki sfst, ab hún endist vel án sífelldra bilana, og ab varahluta- og vibgerbaþjónusta seljandans sé gób. Séu þetta kröfurnar, líttu þá nánar á ASKO hjá Fönix. ASKO stenst þær allar og meira til, j)ví þab fást ekki vandabari né sparneytnari vélar. Og þjonusta Fönix er fyrsta flokks, traust og lipur. Verbib svíkur engan, því nú um sinn bjóbum vib ASKO þvottavélarnar, bæbí framhlabnar og topphlabnar, á sérstöku kynningarverði: ASKO 10003 framhl. 1000 sn.vinding ASKO 11003 íramhl. 900/1300 snún. ASKO 12003 framhl. 900/1300 snún. ASKO 20003 framhl. 600-1500 snún. ASKO 16003 topphl. 900/1300 snún. KR. 71.500 (67.920 stgr.) KR. 79.900 (75.900 stgr.) KR. 86.900 (82.550 stgr.) KR. 105.200 (99.940 stgr.) KR. 78.900 (74.950 stgr.) Góbir greiósluskilmálar: 5% staðgreiðsluafsláttur (sjá ab ofan) og 5% ab auki séu keypt 2 stór tæki samtímis (magnafsláttur). VISA, EURO og SAMKORT r.............................. 12mán. ,án útborgunar. ÞVOTTAVELAR 6 CERÐIR TAUÞURRKARAR 8 GERÐIR UPPÞVOTTAVELAR 5 CERÐIR . /rOníK . HÁTÚNl 6A SÍMI (91) 24420 Æ WHONDA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.