Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1991 35 Tlt SÖLU Jörð-jörð Jörðin Molastaðir í Fljótahreppi, Skagafirði, er til sölu. Gott íbúðarhús og 400 kinda fjár- hús. Góðar byggingar. Nánari upplýsingar í síma 96-71021. KENNSLA FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjöíbrautaskólanum í Breiðholti Innritun og val námsáfanga í kvöldskóla Fjöl- brautaskólans í Breiðholti á haustönn 1991 ferfram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. ágúst kl. 16.30-19.30 báða dagana og laugardaginn 31. ágúst kl. 10.00-13.00. Athygli skal vakin á því, að boðið er upp á nám á öllum sviðum skólans: 1. Bóknámssvið. 2. Félagsgreinasvið. 3. Heilbrigðissvið (sjúkraliðanám). 4. Listasvið. 5. Matvælasvið (m.a. sjókokka-, matar tækna- og matarfræðinganám). 6. Tæknisvið (málmiðna-, rafiðna-, tréiðna nám). 7. Viðskipasvið. Skólameistari. fjOlbrautaskúunn BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólasetning ídagskóla og almennur kennarafundur Skólasetning í dagskóla verður í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88, mánudaginn 2. september kl. 9.00. Töflur nýnema verða afhentar í skólanum kl. 9.30 sama dag. Töflur eldri nema verða afhentar kl. 10.00- 12.00 sama dag. - Almennur kennarafundur verður mánudag- inn 2. september kl. 13.00. Kennsla hefst 4. september skv. stunda- skrám, bæði í dag- og kvöldskóla. Skólameistari. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Innritun haust-námskeið Innritun á haustnámskeið stendur yfir á skrif- stofu Stýrimannaskólans alla virka daga frá kl. 8.30-14.00. Sími 13194. Öllum er heimil þátttaka. Námskeiðið hefst mánudaginn 9. september nk. kl.18.00. Kennt er þrjú kvöld í viku, mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00 - 21.20 og lýkur í byrjun nóvember. Kennslugreinar eru: Siglingafræði, stöðugleiki og sjóhæfni skipa, siglingareglur, siglingartæki, fjarskipti, skyndihljálp, veðurfræði og umhirða véla í smábátum. Nemendur fá 10 klst. leiðbeiningar í slysa- vörnum og meðferð björgunartækja; verkleg- ar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum í Slysavarnaskóla sjómanna. Samtals er nám- skeiðið a.m.k. 123 kennslustundir (125-130). Kennt er samkvæmt áfangalýsingu mennta- málaráðuneytisins frá júní 1990. Nemendur fá stuttar æfingar í siglingasamlíki. Þátttökugjald er 18.500 krónur. Við innritun greiðast krónur 10.000.-. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Skólasetning: Stýrimannaskólinn verður settur í hátíðarsal Sjómannaskólans laugar- daginn 31. ágúst kl. 14.00. Skólameistari. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garöabæ — S. 52193 og 52194 Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Skólinn verður settur mánudaginn 2. sept- ember nk. kl. 9.00. Þeir nemendur, sem greitt hafa innritunar- gjald, fá þá afhentar stundatöflur og bóka- lista. Kennarafundur verður haldinn í skólanum sama dag kl. 10.15. Stöðupróf verða einnig haldin sama dag í skólanum kl. 14.00. Kennsla á haustönn 1991 hefst skv. stunda- skrá miðvikudaginn 4. september. Skólameistari. ATVINNUHÚSNÆÐI Ármúli 38 Til leigu á 3. hæð í Ármúla 38 55 fm atvinnu- húsnæði. Snyrtilegt húsnæði. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 617045 á skrifstofutíma og 42150 á kvöldin og um helgar. TILKYNNINGAR HLstöðin Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga, Hátúni 14, Reykjavík. Sími 688002. Starfsemin hefst í september. Tekið á móti skráningum í Hátúni 14 eða í síma 688002, 26.-30. ágúst, kl. 17-19. Stjórnin. ÝMISLEGT Gæðastjórnunarfélag Háskóli íslands íslands Gæðaumbótaferlið Kynning á reynslu af gæðaumbótum í norskum fyrirtækjum. Gæðastjórnunarfélag íslands hefur í sam- starfi við verkfræðideild Háskóla íslands feng- ið Asbjprn Aune, pófessor við háskólann í Þrándheimi, til að halda námstefnu um, hvernig vinna skal að gæðaumbótum í fyrir- tækjum. Asbjorn hefur að baki langa og fjölþætta reynslu af gæðastjórnun í fyrirtækjum og hefur haldið fyrirlestra á fjölda alþjóðaráð- stefna um gæðastjórnun. Staður: Tæknigarður, Dunhaga 5 (bak við Háskólabíó). Dagur: Miðvikudaginn 28. ágúst 1991. Stund: Kl. 15.00-18.00. Þátttökugjald: 1.900 kr. Tungumál: Enska, fyrirspurnir má bera fram á skandinavísku eða ensku. Vinsamlegst tilkynnið þátttöku í síma 27577. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F É L A (i S S T A R F Til leigu íMjódd 400 fm hæð. Lyfta. Þetta er góður staður fyrir hvers konar þjónustuaðila. Góð bíla- stæði og öll nauðsynlegasta þjónusta í kjarn- anum. Upplýsingar í vs. 652707, hs. 620809, Ólafur. Aðalfundur Heimdallar Aöalfundur Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna i Reykjavík, verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 3. september kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3&11796 19533 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3S11796 19533 FÉLAGSLÍF FERÐAFELAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533 Helgarferðir Ferðafélags- ins 30. ágúst — 1. sept.: 1. Þórsmörk/Langidalur. Gönguferðir um Mörkina við allra hæfi. Notið tímann með Ferðafélaginu í Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. 2. Óvissuferð. Hin árlega óvissuferð Ferðafé- lagsins er ávallt spennandi, enda leitast við að kanna fáfarn- ar slóðir í óbyggðum. Gist í hús- um. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands. Þórsmerkurferð - miðviku- daginn 28. ágúst 28. ágúst verður síðasta mið- vikudagsferðin til Þórsmerkur, en dagsferðir á sunnudögum verða áfram. Brottför kl. 8.00. Enn er sumar og þvi timabært að dvelja hjá Ferðafélaginu í Skagfjörðsskála/Þórsmörk og njóta útiveru í friðsælu og fallegu umhverfi. Kynnið ykkur verðtil- boð á dvöl i Þórsmörk. Aðbúnað- ur gesta í Skagfjörðsskála er rómaður af þeim sem kynnst hafa - hringið til okkar á skrif- stofuna og fáið nánari upplýsing- ar. Ferðafélag íslands. Landmannalaugar - Þórsmörk „Laugarvegurinn" Gengið á fjórum dögum milli gönguskála Ferðafélagsins i Hrafntinnuskeri, við Álftavatn og á Emstrum. Takmarkaður fjöldi í hverri ferð. Enn er tækifæri til þess að ganga þessa leið með Ferðafélaginu. 28. ágúst - 1. sept. - brottför kl. 08.00. Nokkur sæti laus. Ath.: Síðasta áætlaða göngu- ferðin um „Laugaveginn" í sumar. 28. ágúst - 1. sept. verður gönguferð með viðleguútbún- að frá Eldgjá á Fjallabaksleið nyrðri um Strútslaug að Álfta- vatni. Skemmtileg gönguleið. Gengið verður í næsta ná- grenni við „Laugaveginn" og haldið til Reykjavikur með rútu frá Álftavatni á Fjallabaksleið syðri. Upplýsingar og farmiðasala á 'skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götú 3. Gönguferðir eru sú heilsubót, sem nútímafólk þarf. Gangið með Ferðafélaginu. Ferðafélag islands. ÚTIVIST GftÓFINNI I • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVUIU606 Vegna vígslu nýs skála Útivist- ar á Fimmvöröuhálsi verður boðið til sérstakrar helgarferð- ar i Bása og á Fimmvörðuháls föstudag til sunnudags 30/8-1/9. Gist verður í Útivistarskálunum í Básum. Á laugardeginum verð- ur boðið uppá göngu frá Básum á Fimmvörðuháls. Einnig er boð- ið uppá bilferð úr Básum um Skóga á Fimmvörðuháls. Sér- stakt tilboðsverð kr. 4.500. Á laugardag er dagsferð frá Reykjavík kl. 9.30 á Fimmvörðu- háls. Sérstakt tilboðsverð kr. 1.800. Pantanir óskast staðfestar í báðar ferðirnar ekki siðar en á miðvikudag. Sjáumst. Útivist. Fer inn á lane flest S heimili landsins! . metgiinblöiiíh

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.