Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1991 SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 1.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.00 ► HM ífrjálsum íþróttum. Bein útsending frá keppni í kringlu- kasti, 200 og 800 m hlaupi og 400 m grindahlaupi karla og 100 og 400 m hlaupi kvenna. 11.00 ► Hlé. SJONVARP / SIÐDEGI 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.10 ► Fréttastofan. 21.00 ► VIS- 21.30 ► Hunter. 22.20 ► Riddararnú- Bandarískur þáttur um sjón- A-sport. timans. Breskurframhalds- varpsfréttastofu. iþróttaþáttur. þáttur. 23.10 ► Columbo undir fallöxinni. Sjónvarps- mynd um sjónhverfingamann sem lætur lífið á dularfullan hátt þegar hann freistar þess að sleppa lifandi undan fallöxinni. Bönnuð börnum. Lokasýning. 00.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþátlur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Bergþóra Jónsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Danielsson spjallar um sjónrænu hliðina. 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð með landvörðum í Mývatnssveit. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Francis Hudson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson byrjar lesturinn.. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt. Þáttur fyrir allt heimilisfólk- ið. Meðal efnis er Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigr- ún Bjömsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Heimstónlist, tónlist allra átta. Um- sjón: Pétur Grétarsson. (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum á miönætti.) 11.53 DagPókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. SjávarúWegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Fjölskyldur skiptinema. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. . „ ’ • 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkulinu . eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (7) 14.30 Miðdegistónlist. ib.00 Fréttir. Hann var giftur sömu konunni i tveimur lífum. Hann var vondur við hana í fyrra lífínu ... drap hana,“ sagði konan í heita pottinum við vinkonu sína. Síðan ræddu þær vinkonurnar um „gaml- ar sálir“. Undirrituðum fannst þetta spjall hæfa vel þeim undarlegu tímum sem við lifum þar sem menn fara nánast sálförum. En Ámi Snævarr hefur greint frá því að frændur vorir Danir steinþegi yfír viðurkenningu íslendinga á Eystra- saltsríkjunum. Það er engu líkara en sálir einokunarkaupmanna hafí farið á sveim ekki síst í utanríkis- ráðuneytinu. En nú er myrkrinu að létta af Sovétríkjunum þótt var- mennin séu hvarvetna á stjái jafn- vel í kringum hin miklu kjarnorkuf- orðabúr. . Það er vissulega ástæða til að óttast þessa menn sem hafa komið stærsta landi veraldar á von- arvöl. Óskar Einarsson hefur búið í Síberú — í næsta þorpi við fæðing- arstað Jeltsíns — í sex ár og hafði 15.03 Sumarspjall. Þór Vigfússon. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. i Reykjavik og nágrenni með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.30 Tónlist á siðdegi. — Brandenborgarkonsert númer 3 i G-dúr eftlr Johann Sebastian Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig úWarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. 20.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónlist „Trúbadúrar og tignar konur". Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) 21.00 Lopapeysur. Fyrri þáttur. Umsjón: Asdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni í dagsins önn frá 25. júli..) 21.30 í þjóðbraut. Alþýðusöngvar I nýjum búningi. Kanadisk þjóðlög. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnír. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið. „Ólafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset Fjórði þáttur. Út- varpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt- ir. frá ýmsu að segja í spjalli við Eirík á morgunbylgjunni: ísexár Óskar Einarsson er giftur rússn- eskri konu og hann hefur líka farið þarna austur margsinnis í þeim til- gangi að lengja son sinn. Óskar kvaðst ekki hafa þorað fyrr að segja sannleikann um ástandið í Sov- étríkjunum. Hann sagðist hafa farið þarna fyrst á Brezhnevárunum og verið fyrsta árið að jafna sig eftir umskiptin. Hann lýsti kommúnista- valdhöfunum sem ruslaralýð. Kom Óskar inn á nokkur heimili þessara manna þar sem allt var til alls en svo svalt fólkið. Eiríkur spurði Ósk- ar hvernig hann hefði fengið mat: Ég tók með mér fjórtán töskur full- ar af ullarpeysum og seldi þær fyr- ir mat handa mér og stráknum. Þá lýsti Óskar hversu örþreytt fólkið var og vonlaust: Eini munaðurinn var sjónvarpstæki sem flokkurinn dreifði ódýrt inná hvert heimili. Leikendur: Stefán Sturla Sigurjónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Harpa Amardóttir, Bryndís Pétursdóttir, Pétur Einars- son, EriingurGislason, MagnúsJónsson, Kristján Franklin Magnús, Edda Þórarinsdótfír og Viðar Eggertsson. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginri með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnus R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þátlur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson situr við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Los lobos. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 20.30 Gullskifan: „CHOBA B CCCP" með Paul Síðan voru stöðugar stríðsmyndir og áróðursmyndir hvert kvöld. Þeg- ar Gorbatsjov komst til valda 1984/5 hófust skyndilega sýningar á myndum og fréttapistlum frá Vesturlöndum. í fýrstu trúði fólkið ekki að til væru verslanir fullar af mat en smám saman sannfærðust menn um að til væri önnur veröld en sú hryllingsveröld kapítalismans sem flokkurinn hafði málað á sjón- varpsskerminn í áratugi. Oskar var þeirrar skoðunar að Gorbatsjov hefði ekki átt hlut að valdaráninu. Hann hefði verið ein- angraður efst í valdapíramídanum og kominn úr tengslum við raun- veruleikann. Þingmenn á rússneska þinginu hefðu svo komið í veg fyrir sigur gömlu mafíunnar með því að ganga til móts við skriðdrekana og gefa hermönnunum kost á sakar- uppgjöf ef þeir gæfust upp. Hvað varðar þá fullyrðingu að ekki hefði verið matarskortur á valdaárum Stalíns var sú einfalda skýring á því máli að Stalín lét taka reglulega McCartney frá 1988. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sígurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt I vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þátfur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Fjölskyldur skiptinema. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins, 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasíminn er 626060. af lífí þá menn er stjómuðu mat- vælaframleiðslu hvort sem þeir höfðu staðið sig vel eða illa. Og á þeim árum sendu kommúnistaleið- togarnir menn í þrælkunarbúðir nánast að geðþótta og þannig virk- aði kerfið. Ljúkum þessu uppgjöri Óskars Einarssonar á smá sögu af KGB. Óskar fullyrti að KGB reyndi að ná taki á öllum þeim er dveldust í landinu um lengri eða skemmri tíma eða flyttust til Vesturlanda. Konu hans var hótað og honum sjálfum með átta ára fangelsi ef hann færi ekki að vilja leyniþjónustunnar. En Óskar svaraði fullum hálsi sem kom þessum atvinnuskúrkum í opna skjöldu og þeir gáfu eftir. Frásögn Óskars Einarssonar stangaðist á við frásagnir ýmissa „Sovétfræð- inga“ sem hafa verið í svo miklu uppáhaldi hjá ónefndum íslenskum fjölmiðlum. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.30 Hitað upp fyrir sveitasæluna. 20.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum i hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 09.00 Tónlist. 23.00 Dagskrárlok BYLGJAN FM9S.9 7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gislason. íþróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 15.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 20.00 Heímir Jónasson. 00.00 Ólöf Marín. 04.00 Næturvaktin. EFFEMM FM95.7 7.00 A-Ö. Stelngrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7,30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma I heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtai dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir fré fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guömundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir.KI. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30 Þriðja og siöasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 Iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl. 17.30 Þægi- leg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Jóhann Jóhannsson, kvikmyndagagnrýni. Kl. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 22.00 Halldór Backman á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á nætun/akt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspekisimatími. STJARNAN FM102 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 KlemensArnarson.kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist. Hótað 8 árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.