Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1991 3 l » ^ FURUKRUJR -LIÐSMAÐUR SEM UM MUNAR ^ FURUKRUJR er meira en aldargamalt japanskt fyrirtæki, sem um aldamótin hóf framleiðslu ó þungavinnuvélum. Það er nú móðurfyrirtæki í samnefndri risasamsteypu, sem meðal annars ó stærsta banka í heimi og framleiðslu- og þjónustufyrirtæki ó flestum sviðum. ^FURUKRUJR hefur nú hafið framleiðslu ó hjólaskóflum og skurðgröfum ó hjólum og beltum í Evrópu ^ FURUKRUJR i Evrópu hefur valið ýmsa viðurkenndustu framleiðendur ólfunnar til samstarfs. I Furukawavélunum eru dísilvélar fró Cummins, vökvakerfi og drifmótorar fró Linde, drifhlutir og öxlar fró ZF og snúningskrans og legur fró SKF. Þannig er úrvalsframleiðsla tryggð samhliða fróbærri varahlutaþjónustu. ^ FURUKRUJR hefur valið okkur umboðsmann sinn ó íslandi - og við erum stoltir af því. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK, SÍMI 670000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.