Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1991 9 I/ELKOMINÍ TESS Glæsilegar haustvörur frá Daniel D. Einnig golffcit fyrir dömur og herra frá hinu frábæra fyrirtæki Carven í París. Opiðkl. 9-18, laugardag kl. 10-12. TESS V NEt X NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Toyta 4runner EFI '87, svartur, sjálfsk., ek. 41 þ. km., V. 1750 þús. Nissan Pathfinder V-6 ’87, sjálfsk., ek. 55 þ. km., upph., álfelg. V. 1700 þús. (sk. ath). Toyota Hilux (yfirb.) diesel '82, ek. 10 þ. km. á vél. Gott eintak. V. 780 þús. (sk. á ód). Chevrolet Bla.er S-10 Sport (4.3 I) ’88, sjálfsk., m/öllu, ek. 35 þ. km. V. 1980 þús. (sk. á ód). Ford Bronco Eddi Bauer '86, sjálfsk., m/öllu, ek. 50 þ. km. V. 1400 þús. (sk. á ód). Ford Escort 1400 CL ’87, 5 dyra, ek. 54 þ. km. V. 490 þús._______________________________ Peugout 405 XR '89, rauður, ek. 55 þ. km., mikiö af aukahl. V. 990 þús. Honda Prelude 2000i '90, sjálfsk., ek. 15 þ. km. V. 1650 þús. (sk. á ód). Daihatsu Rocky 4x4 '86, ek. 68 þ. km. V. 960 þús. Toyota Corolla XL '88, 3 dyra, ek. 95 þ. km. Gott ástand. V. 530 þús. staðgr. Citroen BX 16TRS '87, sjálfsk, ek. 97 þ. km. V. 650 þús. Toyota Corolla Touring GLi 4x4 '90, ek. 14 þ. km. V. 1350 þús. Subaru Legacy 1,8 '90, ek. 12 þ.km. V. 1430 þ. Suzuki Fox 413 stuttur '87, 33", mikið breyttur, blæja o.fl. Ek. 39 þ.km. V. 850 þ. VAHTAR á SÖLUSKRÁ: Toyola Corolla, Honda Civic, MMC Colt, Subaru, o.ll. 88—’91. B ílamarkaóurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 W Toyota Tercel 4x4 '88, hvítur, ek. 55 þ. km. Toppeintak. V. 850 þús. „Jeppi fyrir vandiáta*1 Cherokee Limited 4.01 '90, rauður, sjálfsk., m/öllum aukahl. ek. 30 þ. km. V. 2750 þús. (sk. á ód.) MMC Galant hlaðbakur GLSi '90, sjálfsk., ek. 64 þ. km., rafm. í öllu. V. 1250 þús. Lancer GLX '88, hvítur, 5 g., ek. 52 þ.km., 2 dekkjag., rafm. í öllu. V. 720 þús. Citroen BX 14E '87, grásans, ek. 72 þ.km. Góður bíll. V. 530 þús. & §ET Spor í RÉTTA ÁTT m n r * 0 NYTT JALLATTE ÖRYGGISSKORNIR FRÁ DYNJANDA cteDQaSte ^ Skeifan 3h-Sími 812670 Frumkvæði Ritstjórnargrein DV í gær nefnist „Eystrasalts- ríkin“ og er rituð af EU- ert B. Schram. Þar segir m.a.: „Það er fagnaðarefni að íslendingar skuli verða fyrstir til að taka upp forinlegt stjómmála- samband við Eystrasalts*- rikin þtjú. Yfirlýsing um stjómmálasamband er gífurlega mikilvæg fyrir rikin þrjú og jafnframt fieinissögulegur atburð- ur þegar í ljós kemur að aðrar þjóðir ætla að fylgja í kjölfarið. Frumkvæði Islendinga hefur ekki farið framfijá neinum við Eystrasaltið. Það mátti sjá og heyra á útifundi í Vilníus fyrir helgina þar sem tveir íslenskir alþmgismenn vom viðstaddir yfirlýs- ingar um sfjórnmálasam- bandið. Það er sömuleiðis engin tilviljun að utanrík- isráðherrar Eistlands, Lettlands og Litháens skulu allir hafa lagt leið sína hingað til lands af þessu tilefni.“ Tilveruréttur í síðari hluta ritstjóm- argreinarimiar í DV seg- ir: „Það er auðvitað ekk- ert markmið í sjálfu sér fyrir íslendinga að stuðla að sundurlimun Sov- étríkjaniui. Enda fáum við engu um það ráðið. íslendingar em fyrst og fremst að lýsa yfir stuðn- ingi gagnvart þeim þjóð- um sem okkur em næst- ar austur þar og sjálfar vilja endurheimta sitt fyrra sjálfstæði. Við styðjum þá viðleitni í verki. Það frumkvæði virðist falla í góðan jarð- veg. Eystrasaltsríkin em ekki fjölmenn í saman- burði við ýmis önnur ríki Sovétríkjanna eða Evr- ópu. Það emm við Islend- ingar ekki heldur. En við þekkjum þá Iífsreynslu að vera nýlenda annarra og við skiljnm þá sjálf- stæðisþörf sem rekur Eystrasaltsþjóðimar áfram. Við vitum af eigin Þitt framlag - þín eign Hjá Almennum lífeyrissjóði VÍ B, ALVÍB, eru iðgjölcl hvers sjóðsfélaga færð á sérreikning hans. Inrieignin erfíst og ársfjórðungslega er sent yfirlit um stöðu. Hver sem er getur gerst félagi í ÁLVÍ B. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sjn iðgjöld í ALVÍB, aðrir geta greitt viðbótariðgjöld. Ráðgjafar VÍBveitafrekari upplýsingar unt eftirlauna- og lífeyrismál í afgreiðslunni Ármúla 13a, og í síma 91-681530. Verið velkomin í VÍB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25. Island og Eystrasaltsríkin Fullt stjórnmálasamband var tekið upp í gær á milli íslands og Eyst- rasaltsríkjanna Eistlands, Lettlands og Litháens. DV og Tíminn fjalla um þetta í ritstjórnargreinum og fagna stjórnmálasambandi land- anna. reynslu að smáar þjóðir eiga sinn tilverurétt og hafa sínu hlutverki að gegna i samfélagi þjóð- anna. Samleið Af þeim sökum eigum við samleið með Eistlend- ingum, Lettum og Lith- áum og hikum ekki við að taka upp stjórnmála- samband við þá. Á al- þjóðavettvangi höfum við barist fyrir rétti þeirra og málstað og það þrátt fyrir að ýmsar stórþjóðir, sem telja sig í forystu fyrir frelsi og lýðræði, hafi skellt skollaeyrum við hjálparbeiðnum frá Eystrasaltinu. Nú hafa þær snúið blaðinu við en forysta íslendinga og einarður málflutningur frá upphafi verður ekki minni fyrir það. Söguleg sjálfstæðisyfirlýsing er undirrituð í dag.“ Skilningnr Forystugrein Tímans birtist sl. laugardag og nefndist „Eistar, Lettar og Litháar". í upphafi liennar segir: „Allt frá þvi að sjálf- stæðishreyfing Eystra- saltsþjóðanna hófst í kjölfar umbótastefmmn- ar í Sovétríkjiinum hafa Islendingar fylgst náið með þróun hennar. Með- al íslensku þjóðarinnar ríkir einlæg samúð með sjálfstæðisbaráttu þess- ara þjóða og fullur skiln- ingur á sjálfstæðiskröf- um þeirra. Islendingar eru mimiugir þess að Eystrasaltsþj óðirnar hlutu sjálfstæði og full- veldi að lokinni fyrri heimsstyrjöld á svipuð- um tima og hin íslenska þjóð.“ Menningar- áþján I niðurlagi forystu- greinar Tímans segir: „íslendingum er því fulijós sú menningar- áþján sem fylgt hefur imdimun Eystrasalts- þjóðanna í Sovétríkin of- an á þá pólitísku og efna- hagslegu fjötra sem hún hefur leitt af sér. í Ijósi þess er eðlilegt að íslend- ingar hafa ekki setið lyá, hvað þá lagt lagst gegn sjálfstæðishreyfingu Eystrasaltsþjóðanna. Þvert á móti hafa Islend- ingar verið virkir tals- menn þess á alþjóðavett- vangi að Eystrasaltsþjóð- unum verði veitt sjálf- stæði og fuUveldi í sam- ræmi við kröfur þeirra sjálfra og beinar sjálf- stæðisyfirlýsingar. Á undanförnum árum hafa íslensk stjórnvöld, ríkis- stjórn og Alþingi, lýst þessri stefnu með skýr- um ályktunum og yfirlýs- ingum.“ Miðríkis- skipulag- „Eftir síðustu atburði í Sovétríkjunum má teþ'a víst, að stjómvöld þar standi frammi fyrir auknum þrýstingi heima og erlendis um að veita Eystrasaltsþjóðunum sjálfstæði. Islensk stjórn- völd hafa nú ítrekað af- stöðu fyrri ríkisstjórna, enda skylt að viðurkenna yfirlýst sjálfstæði Letta og Eista eins og Litháa áður og stefna að form- legu stjómmálasambandi við Eystrasaltslöndin. Hitt er ekki síður ljóst að íslenska þjóðin getur orðið öðmm smáþjóðum fyrirmynd með því einu að standa fast á sinu eig- in sjálfstæði og fullveldi og tengjast aldrei neins konar miðríkisskipu- •agi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.