Morgunblaðið - 20.10.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 20.10.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 55 Skák, skák, skák að tefla fleiri í Sevilla en Anatólí Karpov og Garri Kasparov. Stórmeistarinn Cuetzgam Tamazzi tefldi í vikunni fjöltefli við 30 andstæðinga fyrir utan Lope de Vega leikhúsið þar sem heims- meistaraeinvígið I skák fer fram. Fólki í fréttum er ekki kunnugt um hvemig leikar fóm, en efast ekki um að maður með svo mikilfenglegt nafn hafi stað- ið sig með sóma. Metsölublað á hverjum degi! Robbi skeggapi Rob Lowe er kominn með þekkjum við hvorki haus né sporð. skegg, ömmugleraugu og nýja Ekki var það Melissa „Lára“ Gil- vinkonu. Rob, sem hefur alltaf bert, það eitt er víst. Engin opinber verið sætur og snyrtilegur birtist skýring hefur verið gefín á útlitinu einn daginn með skegglufsur og en fróðir menn telja að hér sé um eldgömul gleraugu á andlitinu, að ræða tilraun Robs til að líta mörgum aðdáenda sinna til hryll- örlítið karlmannlegar og gáfulegar ings. Meiri undmn vakti þó stúlkan út. sem með honum var, en á henni Á AÐ GERA SÉR DAGAMUN UM HELGINA LUDO SEXTETT OG STEFAN í síðasta sinn nú um helgina. Missið ekki af þessum frábæru skemmtikröftum. Þau Julie og Paul eru frábærir söngvarar og meiriháttar skemmtikraftar frá Bretlandi. Og ekki fleiri orð um það. Miðasala og borðapantanir í símum 23333 og 23335. Italinn LEONE TINGANELLI spilar létta og góða dinner tónlist ásamt bræðrunum Úlfari og Kristnl. Kokkarnir okkar þeir Þráinn og Haukur sjáum aðelda Ijúfengan veislumat fyrir matargesti. Kokteill áður en borðhald hefst. Hljómsveit STEFÁNS P. leikur fyrir dansi til kl.03.00. Dúndrandi DISKÓ á neðri hæðinni. <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.