Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 35 Ólafsfjörður: __ > Togarinn Olafur Bekkur kemur endurbyggður til heimahafnar Mikill fjöldi bæjarbúa fagnaði komu togarans Ólafur Bekkur nýendurbyggður í heimahöfn. Morgunblaðið/GSV ólafsfjörður ÞAÐ VAR heldur hryssings- legt veður þegar fyrsti skut- togarinn sem Ólafsfjörður eignaðist, Ólafur Bekkur ÓF 2, sigldi inn í höfnina í Ólafs- firði klukkan 10.00 siðastlið- inn iaugardagsmorgun. Það gekk á með dimmum snjóélj- um þó að létt hafi verið yfir íbúum Ólafsfjarðar þegar þeir fögnuðu skipinu, sem nú var að koma sem nýtt og glæsilegt skip eftir að hafa verið í endurbyggingu úti í Póllandi í átta og hálfan mán- uð. Safnast hafði saman fjöldi fólks til að fagna skipinu og bjóða það velkomið. Forseti bæjar- stjómar Ólafsfjarðar, Bima Friðgeirsdóttir, bauð skip og skipshöfn velkomin fyrir hönd bæjarbúa. Kirkjukór Ólafsfjarðar undir stjóm Soffíu Eggertsdóttur söng. Sóknarpresturinn, séra Svavar Alfreð Jónsson, flutti blessunarorð og síðan lýsti fram- kvæmdastjóri Útgerðarfélags Ólafsfjarðar, Þorsteinn Ásgeirs- son, endurbyggingu skipsins. Skipt var um vélar, skipið lengt um 6,6 metra, ný brú sett á skip- ið auk nýs perastefnis. Öll tæki vora endumýjuð og nýjum inn- réttingum komið fyrir svo varla var hægt að koma auga á nokkuð gamalt. Framkvæmdastjórinn þakkaði að lokum hlýjar móttökur og bauð öllum viðstöddum að þigg)a góðgjörðir í félagsheimil- inu Tjarnarborg. Skipstjóri á Ólafi Bekki er Guðni Ólafsson, fyrsti stýrimaður er Ari Albertsson og fýrsti vél- stjóri er Ebeneser Jónsson. Skipið mun halda á togveiðar næstu daga. Ólafur Bekkur er 500 tonn að stærð og nam kostnaðurinn við endurbygginguna 125 milljón- um króna. Ólafur Bekkur er einn af þeim tíu íslensku toguram, sem smíðaðir vora í Japan á áranum 1972 til 1974 og er meiningin að endurbyggja þá alla í Gdynia Svavar B. Magnússon stjórnarformaður Útgerðarfélags Ólafs- fjarðar, Gunnar Felixson aðstoðarforstjóri Tryggingamiðstöðvar- innar, þar sem skipið er tryggt, og Þorsteinn Ásgeirsson framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Ólafsfjarðar. Svavar B. Magnússon stjórnar- formaður afhendir Guðna Ólafssyni skipstjóra blómvönd við komuna. í Póllandi. Hoffellið frá Fáskrúðs- firði fór fyrstur togaranna í endurbyggingu og kom til heima- hafnar seinnihluta sumars. Nú er Brettingur frá Vopnafirði í endurbyggingu og er fyrirhugað að hann komi heim á vormánuð- um. Jakob Á Morgunblaflið/GSV Aðalheiður Alfreðsdóttir formaður jafnréttisnefndar Akureyrar, afhenti Guðmundi Bjarnasyni heilbrigð- isráðherra undirskriftalistana á Hótel KEA sl. sunnudag. Vilja konu í stöðu kvensérfræðings: Jafnréttisnefnd afhenti Hafnarframkvæmdir á Ólafsfirði: Overjandi að menn losi jarðefni í sjó — segir Öskar Sigurbj örnsson for maður hafnarnefndar bæjarins „Óverjandi er að menn losi sig á ódýran og auðveldan hátt við laus efni í sjó, hvort sem um er að ræða verktaka, Vegagerðina eða aðra aðila. Hafnarnefnd Ól- afsfjarðar gaf gott fordæmi sl. vetur þegar til tals kom af hálfu framkvæmdaaðila við dýpkun að dæla úr höfninni út fyrir hafnar- garð. Þá ákvað hafnamefnd að öUu efni skyldi dælt á land þó svo að það krefðist aukinna út- gjalda,“ sagði Óskar Sigur- björasson formaður hafnar- nefndar Ólafsfjarðar í samtali við Morgunblaðið. með skolast til í allar áttir. Sú varð líka raunin þegar óveðrið gerði hér um daginn með þeim afleiðingum meðal annars að hafnarmannvirki löskuðust upp á hundrað þúsunda króna,“ sagði Óskar. Verktakar Olís á Ólafsfírði, þeir Vigfús Gunnlaugsson fram- kvæmdastjóri Trévers hf. og Ámi Helgason, vildu taka það fram að engin laus efni hefðu borist.inn í nýdýpkaða höfnina, meðal annars vegna þess að straumur lægi í þver- öfuga átt. Jafnframt segja þeir að óveralegt magn hafí borist í sjóinn. ráðherra undirskriftaskjal Jafnréttisnefnd Akureyrar af- henti Guðmundi Bjarnasyni heilbrigðisráðherra undir- skriftalista með 1.369 nöfnum kvenna síðastliðinn sunnudag til að þrýsta á um að ráðinn verði kvenmaður i 60% stöðu kvensér- fræðings við Heilsugæsluna á Akureyri sem auglýst hefur ver- ið laus til umsóknar. Jafnframt vilja konurnar að sérfræðingn- um verði veittur aðgangur að Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar til að framkvæma þær aðgerðir sem upp kunna að koma. Aðalheiður Alfreðsdóttir formað- ur jafnréttisnefndar sagði í samtali við Morgunblaðið að nefndin hefði fengið mjög vinsamlegar undirtekt- ir hjá ráðherranum. Hinsvegar hefði hann ekki getað lofað neinu, en sagðist ætla að gera sitt besta til að hægt yrði að leysa málið svo allir gætu vel við unað. Aðalheiður sagði að þetta væri greinilega ekki mál aðeins örfárra kvenna á Akur- eyri því listar og símhringingar hefðu verið að berast nánast hvað- anæva úr kjördæminu, allt frá Þistilfirði og vestur um til Siglu- flarðar. Ráðherrann átti von á að lausn málsins þyrfti ekki að taka langan tíma. Hann sagði að ljóst væri að laus efni hefðu borist inn í höfnina og sjór litast vegna framkvæmda við olíutanka á vegum Olís á Ólafs- fírði. „Magnið er ef til vill óveralegt, en fordæmíð er hinsvegar óveij- andi. Þegar ég komst að því að verktakamir höfðu ýtt lausa efninu fram í fjöraborðið fyrir um það bil þremur vikum, hafði ég samband við bæjarstjóra og gerði honum grein fyrir málinu enda sáu ég og aðrir hafnamefndarmenn að ekki þurfti að koma til nema eitt gott brim og þá hefði lausa efnið þar Óskar sagði að það breytti litlu þó straumar lægju út með firði að austan þegar stórbrim verða að norðaustri og ættu þá þau öfl ríkari þátt í tilfærslu efna í sjónum. „Óveijandi er að setja efni úr höfn- inni í sjó í þegar alltof grannan Qörð, sem er siglingaleiðin til hafn- arinnar. Reglan hjá okkur er fyrst og fremst sú að menn losi sig ekki við iaus efni í sjó,“ sagði Óskar að lokum. í sama streng tók Ólafur Sæmundsson hafnarvörður á Ólafs- fírði þegar blaðamaður ræddi við hann í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.