Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 49 Hér er verið að prófa, hvort al- næmisveirur komast í gegnum smokka, sem framleiddir eru í Bretlandi. Tilraunina annast Mariposa-stofnunin í Topanga i Kaliforníu að beiðni bresku stjórnarinnar. var almenn. Annað kom á daginn, þegar læknar við háskólann á Miami athuguðu eiginkonur 47 alnæmissjúklinga. Átján hjónanna notuðu alltaf smokka, en þrátt fyrir það sýktust þijár eiginkvenn- anna. Enda þótt notkun smokka virðist þannig draga úr hættu á smitun, er ekki eins víst, að hún geti veitt örugga vöm. Sumir sérfræðingar hafa áætl- að, að smokkar dragi úr líkunum á að sýkjast af alnæmi um u.þ.b. helming. Það er um það bil jafn- mikil vöm og þeir veita gegn öðrum smitnæmum kynsjúkdóm- um. En tölur liggja ekki á lausu. Smokkar rifna í sumum tilfellum og em fjarlægðir of snemma í öðmm eða ranglega notaðir á ann- an hátt. Einnig skiptir eftirfarandi atriði máli: Nota viðkomandi smokka alltaf? Ef svo er: Hvers vegna bregðast þeir? Er um að ræða framleiðslugalla á vömnni eða hefur orðið misbrestur á notk- uninni? Ýmsar tilraunir, sem leita svara við þessum spumingum, standa nú yfír. í einni þeirra verða prófað- ar 35 gerðir af smokkum, með og án sæðiseyðingarefna, og hversu vel þær duga gegn alnæmi í sam- kynhneigðum og gagnkynhneigð- um. Athuganir sýna, að smokkar skemmast í endaþarmssamfömm, sem em almennar hjá hommum. Niðurstöður þessara tilrauna munu ekki liggja fyrir fyrr en eft- ir að minnsta kosti sex mánuði. Margir sérfræðingar staðhæfa, að ákveðnar staðreyndir um þetta efni muni aldrei fást, þar sem það bijóti í bága við siðareglur að efna til rannsóknar, þar sem annar við- miðunarhópurinn eigi mök við sýkta aðila án þess að varúðarráð- stafanir séu gerðar, en hinn hópurinn noti smokka. Eins og málin standa nú getur sá, sem lifir kynlífi og heyrir ekki til aðaláhættuhópunum, notað gúmmísmokk í þeirri fullvissu, að hann sé langbesta vömin fyrir utan einlífí eða langvarandi ástar- samband. Og ef viðkomandi er varkár, velur hann smokk, sem smurður er með nonoxynol-9. (Byggt á U.S. News & World Report.) Ódýr vinnuljós í 3 litum. Verö kr. 666. BOSCH SUPER Betri gangur, minni eyðsla með Bosch-super kertum BOSCH Vlðgerða- og ahluta Mönuata B R Æ Ð U R N I R Dl ORMSSONHF LÁGMÚLA9, SÍMi 38820 TORNADO HÖGG BORVÉLAR 500 watta borvél í tösku fyrirSDS bora. Vestur-þýsk gæðavara Iferðaðeins kr. 15.000.- Útsölustaðir: J.L.Byggingavörur Slippféiagið f Rvk G.Á. Böðvars Selfossi Húsasmiðjan h/f Byko Hafnarfirði Heildsölubirgðir: Jbk blAfell Hverfisgötu 105 sími621640. KÚLUL0KAR úr krómuðu messing og ryðfrlu stáli, til I miklu úrvali. Fullt gegnumstreymi. Henta fyrir loft, olíu, vatn, gas og sterk efni. Fást bæði 2ja og 3ja stúta. Hagstætt verð. Heildsaia — Smásala. Framtíð v/Skeifuna, Faxafeni 10, Reykjavík, 3 68 69 25 SVEDBERGS Veljir þú Svedbergs baðinnréttingar... ... ertu hagsýnn og nákvæmur og lætur ekki smáatriðin fara fram hjá þér. Þar að auki ertu mikill smekkmaður. Sænsku SVEDBERGS baðinnréttingarnar eru þaulhugsaðar með tilliti til nýtingar- möguleika og samsetningar og eru ekki síður hannaðar fyrir minnstu baðherbergin en hin stóru. Það er hægt að segja svo margt... ... en gefðu þér tíma til þess að líta inn til okkar í BYKO því „sjón er sögu ríkari“ og alltaf nóg af bílastæðum. Útsölustaðir: Keflavík - Dropinn Akranes - Málningarþjónustan ísafjörður - Pensillinn Akureyri - Hiti Húsavík - KÞ Höfn f Hornafirði - KASK Vestmannaeyjar - Brimnes Self osSeffðsS .-bSðBi BYKO KÓPAVOGI SÍMI 41000 HAFNARFIRÐI SÍMI 54411 AUKhf. 10.69/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.