Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 ÚTVARP/ SJÖNVARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► RHmálsfréttir. 18.30 ► Villl Bpasta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi RagnarÓlafsson. 18.66 ► Súrt og sœtt (Sweet and Sour). Ástr- alskur myndaflokkur um ungllngahljómsveit. Þýðandi Yrr Bertelsdóttlr. 4BM6.65 ► Erfiðleikarnir (Stormin' Home). Faðir reyn- irað ná athygli 12 ára dóttur sinnar með því að slást í liö með mótorhjólakeppnisliöi. Leikstjóri: Jerry Jameson. Framleiðandi: JerryJameson. Þýöandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. CBS 1985. Sýningartími 90 mín. <0018.26 ► A la carto. Skúli Hansen matreiðir í eldhúsi Stöðvar 2. 18.60 ► Fimmtán ára (Fifteen). Myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Unglingarfara með öll hlutverkin. Þýð- andi: PéturS. Hilmarsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Frétta- 20.00 ► Fréttirog 20.36 ► Kastljós. 21.06 ► Landnám f geimnum (The 22.10 ► Áystu nöf (Edge of Darkness). Fimmti og sjötti þáttur. Breskur ágripðtáknmðli. voöur. Þáttur um erlend mál- Great Space Race). 2. þáttur. Banda- spennumyndaflokkur ísexþáttum eftirsöguTroy Kennedy Martins. Leik- 19.30 ► Popp- 20.30 ► Auglýsing- efni. Umsjón: Guöni rískur heimildamyndaflokkur í 4 þáttum stjóri: Martin Campbell. Aöalhlutverk: Bob Peck og Joe Don Baker. Þýöandi: korn. Samsetn- arog dagskrá. Bragason. þar sem lýst er kapphlaupinu um aö- Kristmann Eiösson. ing:Jón Egill stööu og völd í himingeimnum. 00.00 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Bergþórsson. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.19 ► 19.19 20.30 ► Miklabraut. Lizzie <®21.26 ► Létt spaug (Just for 4BK22.50 ► Hunter. Hunter 4BÞ23.40 ► Maðurinn með örið (Scarface). Aöalhlutverk: Al MacGill kemst að raun um að Laughs). Atriöi úr þekktum, bresk- og McCall komast á slóð Pacino, Steven Bauerog Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Brian hún er haldin ólæknandi sjúk- um gamanmyndum. moröingja og eiturlyfjasala De Palma. Framleiöandi: Martin Bregman. Þýöandi: PéturS. dómi og vill því láta ógilda 4BK21.60 ► íþróttir á þriðjudegi. sem svífst einskis. Þýðandi: Hilmarsson. Universal 1983. Sýningartimi 165 mín. brúökaup sitt og Garth Arm- Efni úrýmsum áttum. Umsjónar- Ingunn Ingólfsdóttir. 2.26 ► Dagskrárlok. strong. Seinni hluti. maöur er Heimir Karlsson. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 8.36 Morgunstund barnanna: „Lff" eft- ir Eise Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (10). Barnalög. Daglegt mál. Guömundur Sæmunds- son flytur þáttin. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Suöurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Frétlir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- llst. 13.06 í dagsins önn — Heilsa og nær- ing. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur — Sovétdjass. Um- sjón: Jón Múli Arnason. (Aður útvarpaö 12. ágúst sl.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 Suðaustur-Asía. Jón Ormur Hall- dórsson ræðir um stjórnmál, menn- ingu og sögu landa Suöaustur-Asíu. Fyrsti þáttur endurtekinn frá fimmtu- dagskvöldi. 16.46 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 Dagbókin. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Tónlist eftir Gustav Mahler. Sin- fónía nr. 1 f D-dúr. Konunglega Fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Erich Leinsdorf stjórnar. (Af hljóm- plötu.) 18.00 Fráttlr. Tilkynningar. 18.06 Torgið — Byggða- og sveitastjórn- armál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteins- son. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmunds- son flytur. Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 21.06 Sfgild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan „Saga af Tristram og Isönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Leikritiö „Fé og ást" eftir Jón Ólafsson ritstjóra. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Sigríöur Hagalín, Stein- dór Hjörleifsson, Haraldur Björnsson, Róbert Arnfinnsson, Jóhann Pálsson, Guðmundur Pálsson, Árni Tryggva- son, Anna Guömundsdóttir og Gestur Pálsson. Hljóðflautuleikur: Fritz Weis- happel. Vilhiálmur Þ. Gíslason flytur formálsorð. Aðurflutt 1961 og 1963. 23.20 Islensk tónlist. a. Forleikur að „Fjalla-Eyvindi" og Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fóníuhljómsveit (slands leikur; Páll P. Pálsson og Bohdan Wodisco stjórna. b. Sex lög eftir Emil Thoroddsen við Ijóð Huldu og Jóns Thoroddsens. Karlakór Reykjavíkur syngur; Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. i& 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Magnús Einarsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.06 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Húsavík, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinnsson í Reykjavik slðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá- Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guöbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Árni Magn- ússon. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt rokktónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældarlistanum. 21.00 íslenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. í kvöld: Guðmundur Haukur söngvari. 22.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. dLFú FM-102,9 8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.16 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. Átakahelgi Islensku ljósvakamiðlamir þrífast líkt og púkinn á fjós- bitanum á hinum svokölluðu „innanflokksátökum" er hijágömlu floKkana þessa stundina, og við hin þessi er heima sitjum látum okkur vel líka og höfum jafnvel gaman af ólátunum. Það er ekki í mínum verkahring að fjalla hér í dálki um stjómmál en er ekki við hæfi að líta aðeins á þau dagskráratriði er tengdust óbeint því pólitíska and- rúmslofti er lék um ljósvakamiðl- ana liðna helgi? Fyrst verður mér hugsað til nota- legs spjalls er Jónas Jónasson átti síðastliðinn sunnudag á rás eitt við Sesselju Pálsdóttur í þættinum Að hleypa heimdraganum, en í þessari þáttaröð ræðir Jónas við einstakl- inga er hafa hleypt heimdraganum og beinir sjónum ekki síst að þeim tima í lífi einstaklingsins er hann stendur með nesti og nýja skó utan foðurhúsa, eins og segir í ævintýr- unum. Sesselja sagði Jónasi meðal annars frá för til Austur-Þýska- lands þar sem ekki nokkur maður þorði að vísa henni til vegar. Þó tókst Sesselju að króa af hjón á veitingahúsi er voru nokkuð við skál... en samt litu þau stöðugt f kringum sig! Frá Sesselju Pálsdóttur vík ég að frétt Sigmundar Emis á Stöð 2 er sagði frá fasteignasalanum er sveik að mér skildist 4 milljónir króna út úr ekkju nokkurri og svo endaði fréttin á eftirfarandi orð- um ... Maður þessi ekur nú um á glæsikerru og á hlut í tveimur veit- ingahúsum. Síðar í fréttum Stöðvar 2 var tekið fram að viðkomandi maður hefði ekki haft réttindi sem fasteignasali. En hvað koma þessi dagskrár- brot við ljósvakafréttunum af innanhússátökum gömlu stjóm- málaflokkanna? Persónulega fínnst mér nú að ljósvakafréttamennimir megi gefa frekari gaum að þeim hugmyndafræðilegu átökum er gætu legið að baki innanflokksáta- kanna í stað þess að mæna stöðugt á þá einstaklinga er standa fremst- ir í slagnum. Orð Sesselju Páls- dóttur lýstu helsi alræðisins þar sem menn eru gersamlega vamar- lausir gagnvart yfírvöldunum og orð Sigmundar Emis Rúnarssonar lýstu helsi hinnar íslensku óða- fijálshyggju þar sem heiðarlegir borgarar virðast vamarlausir gagnvart fjárglæframönnum, ekki síst vaxtaræningjunum. Er ekki löngu kominn tími til að ljósvaka- fréttamennimir líti haukfránum sjónum yfír hið hugmyndafræði- lega svið er steypir fólki saman í flokka og sundrar því, þó án þess að horfa fram hjá þeirri staðreynd að í öllum flokkum finnast litlir einræðisherrar er veikja samstöð- una enn frekar? Ur turninum Að lokum enn eitt ljósvakabrot úr helgarpólitíkinni. Mikið var gaman að sjá Jón Baldvin á bar- áttufundinum í Múlakaffi. íslenskir stjómmálamenn mættu gera meira af því að hverfa úr fflabeinstumin- um, ekki inná enn eina hvítflibba- samkomuna eða inná landsbyggð- arfund, heldur til móts við okkur hér í Stór-Reykjavík er þekkjum ráðherrana og þingmennina aðeins úr sjónvarpinu. En svona í tilefni af þessum hraustlega fundi Jóns Baldvins þar sem krossferðin fyrir matarskattinum hófst, þá læt ég fljóta með einn austantjaldsbrand- ara um nýja húsnæðiskerfið er ég heyrði á ónefndri kaffistofu á dög- unum og á erindi til kratanna: Sterkefnaður „hávaxtalánari" sótti fyrr á árinu um lán fyrir enn einni íbúðinni og fékk umyrðalaust og þá var það hinn verðandi lögfræð- ingur er fékk verkamannaíbúðina umyrðalaust! Olafur M. Jóhannesson ÚTRÁS 17.00 Verkamennirnir. Þröstur Grímsson. FB. 18.00 Alveg hreint. Helena Hermunds- dóttir. FB. 19.00 Óskar og Gunni spila músfk f þyngri kantinum. MS. 21.00 Þreyttur þriöjudagur. Ragnar og Valgeir Vilhjálmssynir. FG. |23.00 IR á Útrás. Jón B. Gunnarsson. IR. 24.00 Innrás á Útrás. Sigurður Guöna- son. IR. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Létt tónlist og fréttir af svæöinu. Fréttir kl.08.30. 11.00 Arnar Kristinsson. Tónlistarþáttur. Neytendamál og afmæliskveöjur. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 14.00 Olga Björg örvarsdóttir leikur gömul og ný lög fyrir húsmæður og annaö vinnandi fólk. 17.00 I sigtinu. Ómar Pétursson og Friö- rik Indriðason. Tónlistarþáttur. Fá fólk í heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæöis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.