Morgunblaðið - 20.10.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.10.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 7 Leggja rör fyrir fram- tíðina „VTÐ erum að leggja rör inn í hús Pósts og síma til að tryggja okkur greiða aðkomuleið fyrir strengi sem lagðir verða í framtíðinni," sagði Kristinn Einarsson, deUdartæknifræð- ingur hjá Póst- og símamála- stofnun. Undanfarnar vikur hafa starfsmenn stofnunarinn- ar unnið við að leggja rðr í Fógetagarðinn, Vonarstræti og víðar í miðbænum. Kristinn sagði að undanfarin ár hefðu verið lögð slík rör í flestar áttir frá húsi Pósts og síma. „Það var nauðsynlegt að bæta við rörum og bráðlega verður dreginn ljós- leiðari í eitt af þessum rörum, frá miðbæjarstöð inn í Rauðarárstöð, sem er við Laugaveg 145,“ sagði Kristinn. „Til þess að svo megi verða þurfum við að ljúka við að ganga frá 'Ijamargötu og komast yfir Kirkjustræti, sem verður von- andi nú í haust. En fyrst og fremst erum við að tryggja að við höfum nóg af rörum í framtíðinni." Kjarnorkuáætlananefnd NATO: Fulltrúi f slendinga situr nefndarfund í fyrsta skipti ÁKVEÐIÐ hefur verið að Einar Benediktsson, fastafulltrúi ís- lendinga í höfuðstöðvum Atlants- hafsbandalagsins i Briissel, sitji fund Kjarnorkuáætlananefndar bandalagsins, sem fram fer 4.-5. nóvember í Monterey í Kali- fomíu í Bandaríkjunum. Verður þetta í fyrsta skipti sem íslenskur embættismaður situr fund nefnd- arinnar. Samkvæmt upplýsingum ut- anríkisráðuneytisins ákvað Steingrímur Hermannsson utanrík- isráðherra að senda fulltrúa á fund nefndarinnar að höfðu samráði við starfsmenn utanríkisráðuneytisins og samráðherra sína í ríkisstjóm- inni. Mun Einar Benediktsson að líkindum gefa utanríkisráðherra ítarlega skýrslu að loknum fundin- um. Fram kom í máli utanríkisráð- herra á fundi er Samtök áhugamanna um vestræna sam- vinnu og Varðberg efndu til á laugardaginn að búast mætti við að fulltrúar íslenskra stjómvalda myndu framvegis sitja fundi Kjam- orkuáætlananefndar Atlantshafs- bandalagsins. Kjamorkuáætlananefndin kemur saman er þurfa þykir með þátttöku fastafulltrúa aðildarríkjanna og Loðnuveiðar liggja niðri vegna veðurs Niðurstöður október- leiðangurs Hafrann- sóknarstofnunar varla taldar marktækar LOÐNUVEIÐAR liggja nú að mestu niðri vegna veðurs og slæmra skilyrða. Árleg- um októberleiðangri Haf- rannsóknastofnunar er nú lokið og gekk hann erfið- lega. Niðurstöður liggja enn ekki fyrir, en hugsanlegt er að þær reynist ekki mark- tækar. Fari svo, verður endanlegur kvóti annað- hvort byggður á eldri rannsóknum eða nýr leið- angur verður farinn. Októberleiðangurinn hófst upp úr mánaðamótum og_ var farinn á tveimur skipum, Áma Friðrikssyni og Bjama Sæ- mundssyni. Páll Reynisson stjómaði leitinni um borð í Bjama, en Hjálmar Vilhjálms- son, leiðangursstjóri, var um borð í Áma. Hjálmar varðist frétta um niðurstöður leiðang- ursins í samtali við Morgun- blaðið, en sagði, að leitin hefði verið ákaflega snúin. Veður hefði í upphafí verið andsnúið leiðangursmönnum og veiði- stofninn hefði lítið verið kominn norðan af úr ætis göngunni. Loðnan hefði í haust haldið sig vestarlega og væri lítið komin inn í íslenzku land- helgina. A föstudag landaði Jón Kjartansson SU 180 tonnum á Eskifírði og Börkur NK 130 í Bolungarvík. Á mánudags morgun landaði Rauðsey AK 50 í Bolungarvík og voru þá öll skipin í höfn og útlit fyrir að þau yrðu inni einhvem tíma. tvisvar á ári með þátttöku vamar- málaráðherra ríkjanna. Fram að þessu hafa 14 aðildarríki Atlants- hafsbandalagsins átt fulltrúa í nefndinni en íslendingar og Frakk- ar hafa staðið utaq hennar. Frakkar ákváðu að hætta þátttoku í hemað- arsamstarfi NATO-ríkja árið 1966 og voru höfuðstöðvar bandalagsins fluttar í kjölfar þessa frá Frakk- landi til Briissel í Belgíu. Á fundum nefndarinnar eru kjamorkuvamir ræddar svo og önn- ur þau mál er lúta að afvopnun og takmörkun vígbúnaðar. Nefndin kom síðast saman í aprílmánuði í Stavanger í Noregi. Sjá ennfremur frásögn af fundi Samtaka áhugamanna um vest- ræna samvinnu og Varðbergs á bls. 62. Morgunblaðið/Ölafur K. Magnússon Starfsmenn Pósts og síma leggja rör i Fógetagarðinn. HUTSCHENREUTHER GERMANY Postulín íyrir þá rómantísku. Listræn hönnun frá Karli Lagerfeld. : -' t-- KRINGLUI 11111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.