Morgunblaðið - 20.03.1987, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.03.1987, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 Bresku gest- irnir gerðu ekki boð á undan sér Morgunblaðið/Björn Blöndal Félagar úr Myndlistarklúbbi Suðurnesja sem sýna í Útskálum. Fremri röð frá vinstri: Þórunn Guðmundsdóttir, Ásta Árnadóttir, Soffía Þorkelsdóttir og Sigríður Rósinkarsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Steinar Geirdal, Halldóra Ottósdóttir og Guðmundur Maríasson. Einnig eru félagar í klúbb- num Óskar Pálsson, Elsa Hertevig og Vilhjálmur Grímsson. Keflavík: Ahugamyndlistar menn sýna í húsgagnaverslun Keflavík. Myndlistarklúbbur Suður- nesja stendur fyrir málverka- sýningu í húsgagnaversluninni Útskálum við Vatnsnesveg 14 í Keflavik. Á sýningunni eru rúmlega 20 olíu- og vatnslita- myndir, sem flestar eru upp- stillingar eða landslagsmyndir frá Suðurnesjum. Er hugmynd- in að sýna verk myndlistar- fólksins með þessum hætti á næstunni. Stofnendur Myndlistarklúbbs Suðumesja em nokkrir félagar úr myndlistardeild Baðstofunnar, en það er hópur áhugalistamanna sem notið hefur tilsagnar ýmissa listamanna undanfarin 10-12 ár. Að sögn listamannanna er ætl- unin að endumýja myndimar reglulega verði þess þörf, en öll verkin em til sölu. Verðið er frá 5 þúsund krónum upp í 25 þúsund krónur, „sem er við flestra hæfí, en greiðslukjörinn em við allra hæfi“. - BB Heilsugæzluþj ónustan í gær: Engín veruleg röskun á fyrsta verkfallsdeginum MORGUNBLAÐINU hef ur borist eftirfarandi athugasemd frá Margréti Sigvaldadóttur hótel- stjóra Hótel Órk, Hveragerði: „Ég óska eftir að fá birta eftirfar- andi athugasemd vegna viðtals í Morgunblaðinu 15. mars sl. við framámenn í bresku viðskiptalífi, sem könnuðu hér aðstæður vegna ráðstefnuhalds. í viðtalinu segir orðrétt: „Eins Leiðrétting ÞAU mistök urðu við birtingu greinar dr. Jóns Braga Bjamasonar í blaðinu í gær að rétt fyrirsögn fylgdi ekki, en hún átti að vera: „Stórkostlegt bruðl í uppbygg- ingu atvinnuvega". Þá féll kynn- ing á höfundi niður, en hann er prófessor í lífefnafræði við Háskóla Islands. Blaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. íþróttafólk í Ar- bænum: Hlaupa með sementspoka frá Akranesi til Reykjavíkur FÉLAGAR íþróttaklúbbs úr Ár- bænum sem nefnist „Vanda sig“ ætla að hlaupa með sementspoka frá Akranesi áleiðis til Reykjavíkur í dag. Fjórtán ungl- ingar á aldrinum 13-15 ára mynda klúbbinn og stefna þau að því að afhenda Davíði Odd- syni borgarstjóra pokann við komuna til Reykjavíkur á morg- un. Með þessu hyggjast þau vekja athygli á því að _ enn skorti íþróttamannvirki í Árbænum. í fréttatilkynningu klúbbsins segir að liðin sé áratugur síðan umræða um byggingu íþróttamann- virkja í hverfmu hófst. Ekkert hafi gerst og þyki þeim því tími til kom- inn að vekja athygli á málinu með þessum hætti. Gert er ráð fyrir að fyrsti hlaup- arinn leggi af stað frá Akranesi um kl. 18.00 i dag og hlaupinu ljúki tuttugu klukkustundum síðar. Um helgina verður gengið í hús í Ár- bænum og safnað áheitum og undirskriftum. ATVINNUMÁLANEFND Sauð- árkróks gengst fyrir ráðstefnu um atvinnumál í bæjarfélaginu og nágrenni þess í félagsheimil- inu Bifröst á Sauðárkróki á morgun, laugardag, og hefst hún kl. 13.00. Yfirskrift ráðstefnunn- ar, sem er opin öllum áhuga- mönnum, er „Atvinna ’87“. í frétt frá aðstandendum ráð- stefnunnar segir að Sauðárkrókur fari ekki varhluta af þeim breyting- um sem stafa af samdrætti og þeim -búháttabreytingum sem hafa orðið í héraðinu, svo og af búferlaflutn- höfum við dæmi um að stjórnun hótela sums staðar er ómarkviss. Við komum til dæmis í þetta glæsi- lega hótel Örk í Hveragerði. Þar er allt eins og best verður á kosið til ráðstefnuhalds, nema ef til vill staðsetningin. En þegar við ætluð- um að fá upplýsingar um verð og annað varðandi ráðstefnuhald virt- ist enginn á staðnum vera með það á hreinu. Slíkt kann auðvitað ekki góðri lukku að stýra og ef til vill hafa þeir misst þama af góðum bita því að nokkrir í hópnum eru alvaríega að hugsa um að koma hingað til lands með ráðstefnu- hópa.“ Hótelinu var ekki gert viðvart vegna komu þessarra manna eins og tíðkast þegar um slíkar heim- sóknir er að ræða. Það var því enginn undirbúningur af hótelsins hálfu til þess að taka sem best á móti þessum mönnum og veita þeim ýtarlegasta upplýsingar. Það var þjónn úr veitingasal hót- elsins sem leiddi þá um húsakynnin þar sem forsvarmsenn hótelsins voru uppteknir við önnur verkefni bæði á hótelinu og utan þess. Það gefur auga leið að þjónninn gat ekki gefíð þeim tæmandi upplýsing- ar. Það hlýtur að vera þýðingarmikið fyrir ferðaiðnaðinn að útlendingar sem sækja okkur heim til að kanna aðstæður með frekari viðskipti í huga fái sem réttasta mynd af landi og þjóð. Það er slæmt að missa af góðum bita vegna þess að ekki er rétt að hlutunum staðið." STARFSEMI heilsugæsla, lækná- stofa og neyðarvaktar gekk án verulegrar röskunar í gær eftir því sem Morgunblaðið komst næst, þrátt fyrir verkfall há- skólamenntaðra hjúkrunarfræð- inga og sjúkraliða, Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðisráð- herra, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að sett hafi verið upp neyðaráætlun sem hægt væri að grípa til ef í óefni fer vegna verkfallanna, en að ingum til Reykjavíkursvæðisins. Ýmis konar þjónusta sé í miklum vexti á suðvesturhomi landsins, en virðist eiga erfítt uppdráttar á landsbyggðinni. Opinberar tölur sýna að á norð- vesturlandi, og þar með talið á Sauðárkróki, eru meðallaun einna lægst á Iandinu. Atvinnumála- nefndin bendir á að útsvarstekjur á hvem íbúa eru lægstar á Sauðár- króki af kaupstöðum landsins, þó ástæður þess kunni að vera fleiri en lág laun. Atvinnumálanefnd Sauðárkróks hennar áliti væru hópuppsagnir starfsfólks innan heilbrigðis- kerfisins frá og með 1. apríl öllu alvarlegri staðreynd. Almenn móttaka og símaþjón- usta hjúkrunarfræðinga á heilsu- gæslum raskaðist hvað mest. Ingibjörg Sigmundsdóttir, hjúkr- unarforstjóri í heilsugæslustöð Seltjamamess, sagði að starfsemin þar hefði lamast um nær helming, þar sem Qórir hjúkrunarfræðingar vinnur nú að könnun meðal fyrir- tækja í bænum um fjölda fólks á launaskrá og hverra breytinga sé að vænta á næstu mánuðum. Niður- stöður vera kynntar á ráðstefnunni. Á ráðstefnunni verða haldin 15 erindi og þau flytja: Sigurður Guð- mundsson, hjá Byggðastofnun: Byggðaþróun og fólksfjöldi. Bjöms Bjömsson, hagfræðingur ASÍ: Láunaþróun og afkoma. Egill Bjamason, ráðunautur: Atvinnu- röskun í sveitum. Ólafur Friðriks- son, kaupfélagsstjóri: Vinnslustöðv- ar landsbúnaðarins og þjónustuiðn- aður. Einar Svansson, í tveimur og hálfum stöðugildum væru í verkfalli af ijorum og hálfum stöðugildum sem þar væru. Því hefði heimahjúkrun, ungbamaeftir- lit og mæðraskoðun raskast veru- lega. Neyðarvaktin hefur verið í hönd- um starfsfólks Landspítalans síðasta sólarhringinn, frá kl. 8 í gærmorgun til kl. 8 í morgun, föstu- dag, en hún skiptist á milli sjúkra- húsanna þriggja, sólarhring í senn, framieiðslustjóri og Garðar Sveinn Ámason, framkvæmdastjóri, fjalla um vinnslu sjávarafla. Erindi þess fyrmefnda nefnist „Þróun og mark- aðir“ og þess síðamefnda „Rækju- og skelvinnsla". Grímur Þ. Valdim- arsson, hjá Rannsóknarstofnun fískiðnaðarins: Nýsköpun í atvinn- ulífínu. Sigurður Karl Bjamason, framleiðslustjóri: Ullar- og skinna- iðnaður. Jón Öm Bermdsen, byggingarfulltrúi: Byggingariðnað- ur. Jon Gauti Jonsson, landfræðing- ur: Ferðþjónusta. Hallgrímur Jónasson, hjá Iðntæknistofnun: Nýsköpun í atvinnulífínu. Borgarspítalans, Landakotsspítala og Landspítala. Sigríður Snæ- bjömsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri á Lándspítalanum, sagði að fyrsti dagur verkfallsins, í gær, hefði gengið stórslysalaust fyrir sig. „Við höfðum útskrifað um 70 sjúklinga áður en verkfallið skall á, mest af handlækningsdeildum og af ly§a- og taugadeildum. Líklega verða um 20 i viðbót út- skrifaðir fyrir helgi.“ Sigríður sagði að ekki hefði verið áberandi meira að gera í gær á neyðarvaktinni en endranær. Seinnipartinn í gær höfðu sex nýir sjúklingar bæst við í gegnum neyðarvaktina. Alls eru 89 hjúkrunarfræðingar í verkfalli, en undanþágunefnd hefur heimild til að veita þriðjungi þeirra undan- þágu. Nokkuð fleiri undanþágu- beiðnir hafa hinsvegar verið samþykktar. Sigríður sagðist eiga von á að undanþágunefnd fari að taka harðar á beiðnum, en ljóst væri að sinna þyrfti allri neyðar- þjónustu. Hjá Læknavaktinni, sem nýtekin er til starfa, fengust þær upplýsing- ar, að ekki hefði verið óeðlilega mikið að gera. Menn þar bjuggust ekki við að áhrifa verkfails hjúkr- unarfræðinga færi að gæta strax fyrstu dagana. Ráðstefna um atvinnumál á Sauðárkróki

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.