Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 12= 1683208 'h=Rm. □ St.:St.: 59873214 VIII Sth. Hvítasunnukirkjan — Völvufelli 11 I kvöld kl. 20.30 verður almenn unglingasamkoma. Verður mikill söngur og flytur Hafliði Didi hug- vekju. Allt ungt fólk velkomiö. Stjórnin. Slysavarnadeild kvenna Keflavík Aðalfundur verður haldinn þriöjudaginn 24. mars í Iðn- sveinafélagshúsinu kl. 20.30. Konur fjölmennið. Stjórnin. Svigmót ÍR i flokkum 13-14, 11-12 og 9-10 ára fer fram í Hamaragili laugar- daginn 21. mars. Helstu tíma- setningar dagskrár: Kl. 10.30 Brautarskoðun í 13-14 ára flokkum. Kl. 11.00 Keppni hefst í 13-14 ára flokkum. Kl. 13.00 Brautarskoöun í 9-10 ára flokkum. Kl. 13.30 Keppni hefst í 9-10 ára flokkum. Kl. 14.30 Brautarskoöun i 11-12 ára flokkum. Kl. 15.00 Keppni hefst í 11-12 ára flokkum. Rúta frá Úlfari Jacobsen fer aukaferð kl. 9.00 frá BSl og stansar við Shell/Miklubraut- Vogaver-Breiðholtskjör-Coke við Stuðlaháls. Auk þess eru hin- ar föstu áætlunarferðir kl. 10.00 frá Mýrarhúsaskóla og Kaupf. Hafnfirðinga/Miðvangi og aka þær eftir áður auglýstum leiðum. /ffl\ SAMBAND (SLENZKRA ■$SP/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma á Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Von um eilíft líf. Upp- hafsorð: Inga Margrót Skúla- dóttir. „Sólbrennd meðal svartra“ — Benedikt Jasonarson og Margrót Jóhannesdóttir tekin tali og spurð um dvöl þeirra, líf og starf i Eþíópíu. Uppboð á munum frá kristniboðsakrinum. Hugleiðing: Susie Bachman. Eft- ir samkomuna verður sýnt myndband sem Guðlaugur Gunnarsson hefur tekið í Konsó og víöar i Eþíópíu. Bókamarkaö- ur verður opinn og hægt veröur að kaupa kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Skagfirska söngsveitin Happamarkaður i félagsheimil- inu Drangey, Síðumúla 35 laugardaginn 21. mars kl. 14.00. Eigulegir og góðir munir. Heitar vöfflur og kaffi. Söngsveitin. Vetrarfagnaður Ferða- félagsins í kvöld verður vetrarfagnaður Fl i Risinu, Hverfisgötu 105. Húsið opnaö kl. 19 og borðhald hefst kl. 20. Félagsmenn sjá um „glens og grin“, hljómsveit leikur fyrir dansi. Veislustjóri: Árni Björnsson. Aðgöngumiöar kosta kr. 1500 og eru um leið happ- drættismiöar. Ósóttar pantanir seldar við innganginn. Feröafélag fslands. Frá Guðspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Hugrækt íTíbet í kvöld kl. 21.00 flytur Geir Ágústsson erindi: „Hugrækt f Tíbet“. Fundurinn er öllum opinn. Dagsferðir sunnudaginn 22. mars 1. kl. 10.30 Leggjabrjótur — skíðaganga. Ekið til Þingvalla og gengið þaö- an um Leggjabrjót í Brynjudal. Leggjabrjótur er gömul þjóðleið frá Svartagili til Hvalfjarðar. Þetta er þægileg gönguleið og nú er nægur snjór. Verð kr. 600. 2. kl. 13.00 Hvalfjarðareyrl. Hvalfjarðareyri gengur fram í Hvalfjörð að sunnanverðu. Þar er að finna sérkennilega steina, einkum baggalúta. Verð kr. 500. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag (slands. Samtökin Lífsvon Aðalfundur veröur haldinn í hlið- arsal Hallgrimskirkju 26. mars kl. 20.30. Stjórnin. Parkinsonsamtökin á íslandi Aðalfundur Parkinsonsamtak- anna á íslandi verður haldinn ( Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, Reykjavik, laugardaginn 4. apríl kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfund- arstörf. Fræðslu- og skemmtiefni. Stjórnin. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. National oliuofnar og gasvétar Viðgerðir og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárstíg 1, sími 11141. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nlÐNTÆKN ISTOFNUN ÍSLANDS Útboð Iðntæknistofnun íslands óskar eftir tilboðum í sjálfvirkan búnað, sem tengir saman pökk- unarvél og verðmerkivog í matvælaiðnaði og nefnist verkið: Nýtækni í iðnaði. Matvælatækni SS-II. Verkið nær til: Hönnunar, smíði, uppsetning- ar og prófunar á kerfinu. Útboðsgögn verða afhent hjá Iðntæknistofn- un íslands, Keldnaholti, gegn 5000 kr. skila- tryggingu frá og með mánudeginum 23. mars. Verkefnið verður kynnt sérstaklega föstu- daginn 3. apríl kl. 18.00 í húsi Iðntæknistofn- unar íslands, Keldnaholti. Tilboðum skal skilað til Iðntæknistofnunar íslands, Keldnaholti, eigi síðar en 27. apríl 1987 kl. 18.00. Verkið tengist öðru stærra verkefni SS-I, sem verður boðið út síðar og nær það verkefni til sjálfvirkrar ísetningar á matvöru í pökkun- arvél. Reykjavík, 17. mars 1987, Iðntæknistofnun íslands, raftæknideild. FREEPORT KLÚBBURINN Skemmtifundur verður haldinn fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30 í félagsheimili Bústaða- kirkju. Létt máltíð. Valin skemmtiatriði. BINGÓ, þar sem til veglegra verðlauna er að vinna. Höldum hópinn. Stjórnin. Framarafélag Breiðholts 3 Aðalfundur félagsins verður haldinn í Gerðu- bergi miðvikudaginn 25. mars 1987 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Þjóðmálafundur í Þykkvabæ boðar til almenns stjórnmálafundar i skól- anum í Þykkvabæ mánudaginn 23. mars nk. kl. 16.00. Rædd verður staöa og stefna þjóðmála, hvað hefur áunnist og hvar er úrbóta jjörf. Framsöguerindi flytja þingmennirnir Þor- steinn Pálsson, Árni Johnsen, Eggert Haukdal og Arndis Jónsdóttir kennari, en siðan verða almennar umræöur. Fólk er hvatt til að mæta og leggja hönd á plóginn. Sjálfstæðisfólag Rangárvallasýslu. Þingeyingar Þingmenn og frambjóðendur Sjáflstæðis- flokksins i Norðurlandi eystra boða til almenns fundar um skólamál að Laugum laugardaginn 21. mars kl. 16.00. Frummælendur: Halldór Blöndal alþingismaöur og Tómas Ingi Olrich menntaskólakennarí. Allir áhugamenn um framtið Laugaskóla eru hvattir til að mæta. Kópavogur — Kópavogur Konur í Reykjaneskjördæmi Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi heldur fund með öllum konum á framboðs- lista Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjör- dæmi í Hamraborg 1,3. hæð, mánudaginn 23. mars kl. 21.00. Kaffiveitingar. Konur mætið allar og takið með ykkur gesti. Stjómin. Kópavogur — F.U.S. Týr Opinn stjómmála- fundur hjá Tý laug- ardaginn 21. mars kl. 16.00 að Hamra- borg 1, 3. hæð. Skorum á alla að mæta á fundinn og ræöa málin. Ræöumenn Ólafur G. Einarsson og Ell- ert Eiriksson. Skagfirðingar Almennir stjórnmálafundir í Skagafirði verða næstkomandi sunnudag 22. mars: Árgarði Lýtingsstaðahreppi kl. 15.00, Höfðaborg Hofsósi kl. 21.00. Pálmi, Vilhjálmur, Karl og Ómar mæta. Allir velkomnir. D-listinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.