Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 55 Morgunblaðið/Einar Falur • Það var oft hart barist í leik ÍBK og Vals í Keflvaík í gœrkvöldi. Hér eigast þeir Jón Kr. Gíslason og Torfi Magnússon viA. TorFi haföi betur eins og svo oft í leiknum. Páll Arnar var hetia Valsmanna VALSMAÐURINN Páll Arnar kom svo sannarlega við sögu í leik Vals og ÍBK í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrvalsdeildarinnar í körfubolta í Keflavík í gœrkvöldi. Rúmri mínútu fyrir leikslok, þegar Kefivikingar voru í sókn og stað- an var 67:66 fyrír Val, stakk Páll Arnar sár inn f sendingu ÍBK brunaði upp og skoraði 69:66. Keflvíkingar hófu sókn sem mis- fórst og Valsmenn háldu knettin- um það sem eftir lifði. „Tilf inning- in var ólýsanleg að sjá á eftir Létt hjá KR ÍSLANDSMÓTINU í 1. deild kvenna í körfuknattleik lauk með leik KR, sem áður hafði tryggt sár íslandsmeistaratitilinn, og UMFG í Gríndavík í gærkvöldí. KR sigr- aði örugglega 51:25 eftir að staðan í hálfleik hafði veríð 30:8. Kr. Ben. SVIAR unnu fyrstu grein Holmen- kollen-mótsins, boögöngu karía, sem hófst í Osló í gær. Finnar urðu i öðru sæti og Ítalír f þríðja. í sigursveit Svía voru Jan Ottos- son, Thomas Wassberg, Torgny Mogren og Thomas Eriksson. Þeir gegnu 4 X 10 km á 1:55.47,9 klukkustundum og voru 55 sekúdnum á undan Finnum. Svíar voru í þriðja sæti, á eftir Finnum °9 ítölum, þegar Torgny Mogren •agði af stað næst síðasta sprett. Hann náöi þeim og skilaði af sér boltanum í körfuna og gaman að sigra Keflvíkinga á þeirra heima- velli,“ sagði Páll Arnar. Næst mætast liðin í Seljaskóla á miðvikudaginn og þá verða Kefivíkingar að sigra til að fá þriðja leikinn, en sigri Valsmenn leika þeir til úrslita um íslandsmeistara- titilinn. Valsmenn komu ákveðnir til þessa leiks og höfðu frumkvæðið nær allan tímann. Staðan í hálfleik var 45:41 fyrir Valsmenn sem héldu forystunni allt þar til að sjö mínútur voru til leiksloka. Þá tóku Keflvíkingar mikinn sprett og ko- must yfir, 64:62, en Valsmenn gáfu sig hvergi og sigruðu verð- skuldað. „Við lékum vel í kvöld og ég er ánægður með frammistöðu minna manna," sagði Jon West, þjálfari Vals. „Við vorum bæði sterkari í vörn og fráköstum og framtak Páls Arnar voru þeir þættir sem réðu úrslitum. En Keflvíkingar fyrstur fyrir síðasta sprett sem Thomas Eriksson tók og hélt hann forskotinu tii enda. Norðmenn urðu í fjórða sæti, en lið þeirra var án A-landsliðs- mannanna vegna óánægju þeirra með að landsliðsþjálfarinn, Birger Skildheim, skildi hafa verið rekinn úr starfi á dögunum. Norsku stúlkurnar unnu sigur í 4 X 5 km boðgöngu kvenna í Osló í gær og var þetta mót liður í heimsbikarkeppninni. Finnar urðu í öðru sæti og unglingalandslið Norðmanna í þriðja. Leikurinn ítölum KEFLAVÍK, 19. mars, úrslita- keppni úrvalsdeildarinnar í körfubolta. ÍBK—Valur 66:69 (41:45). 4:4,15:16,23:22,31:36,41:45,45:54, 56:58,64:62,66:69. STIG IBK: Guðjón Skúlason 21, Gylfi Þorkelsson 15, Siguröur Ingimundar- son 10, Jón Kr. Gíslason 9, Hreinn Þorkelsson 6, Ólafur Gottskálksson 3 og Matti Ó. Stefánsson 2. STIG VALS: Sturla örlygsson 23, Leifur Gústafsson 16, Tómas Holton 12, Torfi Magnússon 7, Einar Ólafs- son 7, Páll Arnar og Börn Zöega 2 hvor. verða erfiðir mótherjar á miðviku- daginn og við eigum því erfiðann leik í vændum." „Ég er vonsvikin, það er sárt að tapa, en við ætlum okkur ekk- ert annað en sigur í næsta leik úr því sem komið er," sagði Gunnar Þorvarðarson, þjálfari ÍBK. „Við vorum mjög óheppnir í þessum leik og auðveldustu skot fóru ekki niður. Eins vorum við afarslakir í fráköstunum og það dugar ekki í svona leikjum." Bestir í liði ÍBK voru Guðjón Skúlason og Gylfi Þorkelsson, aðr- ir náðu sér ekki á strik. Hjá Val voru Sturla Örlygsson, Leifur Gú- stafsson, Tómas Holton, Torfi Magnússon og Páll Arnar bestir. Góðir dómarar voru Kristbjörn Albertsson og Ómar Scheving. B.B. Fram áfram FRAM sigraði Víking, 26:15, f 8-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ f meistarflokki kvenna f gærkvöldi. Ármann vann KR, 22:20, í sömu keppni f fyrrakvöld. Það verða því Ármann, Fram, Valur og FH sem leika f undanúrslitum keppninnar. Holmenkollen: Svíar sigruðu í boðgöngu Eyjamenn í 8-liða úrslit' EYJAMENN tryggðu sár sæti f 8-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ með því að vinna HK, 27:21, f Digranesi f gærkvöldi. Staðan í leikhlái var 15:13 fyrir ÍBV. Leikurinn var frekar slakur að beggja hálfu. Eyjamenn voru alltaf með frumkvæðið í leiknum en HK-menn voru þó aldrei langt und- an. Munurinn oftast 1 til 3 mörk nema undir lokin að Eyjamenn sigu framúr. Bestu leikmenn HK voru þeir Eivar Óskarsson, Róbert Haralds- son og markvörðurinn, Bjarni Frostason. Hjá ÍBV var Jóhann Pétursson atkvæöasmestur, Sig- björn Óskarsson og Þorsteinn Viktorsson stóðu einnig fyrir sínu. Viðar Einarsson, markvörður, varði mjög vel í leiknum, sér staklega í seinni hálfleik. MÖRK HK: Elvar Óskarsson 7, Kristján Gunnarsson 3, Ásmundur Guömundsson 3, Róbert Haraldsson 3, Rúnar Einarsson 2 og Guftjón Guðmundsson, Grétar Steindórsson og Gunnar Gislason eiji^ mark hver. MÖRK ÍBV: Jóhann Pótursson 10, Páll Scheving 6, Sigbjörn Óskarsson 5, Þor- steinn Viktórsson 3, Hörður Pálsson 2 og Óskar Brynjarsson 1. Vajo Morgunblaðið/RAX • Tómas Guðjónsson hafur verið fremsti borðtennismaður landsins undanfarin ár. Markmiðið að sigra í 3. deild íslenska landsliðið á Evrópumótid „VIÐ förum f mótið með því hug- arfari að sigra og færast þannig upp í 2. deild, en róðurinn verður erfiður og sárstaklega má gera ráð fyrir að Portúgalirnir verði sterkir," sagði Hjálmar Aðal- steinsson, þjálfari fslenska landsliðsins f borðtennis, við Morgunblaðið f gærkvöldi, en landsliðið tekur þátt f 3. deild Evrópukeppninnar um næstu helgi. Landsliðið fer til Englands í dag og verður í æfingabúðum með enska félagsliðinu Ashford rétt utan við London. Á miðvikudaginn fer hópurinn síðan til Jersey, þar sem keppnin fer fram, en fimm þjóðir hafa tilkynnt þátttöku. i íslenska landsliðinu oru: Tómas Guð- jónsson, KR, Hllmar Konráðsson, Vikingi, Ásta Urbancic, Erninum og Gunnar Finn- björnsson, sem kemur frá Danmörku. Gunnar Jóhannsson, formaður Borðtenn- issambandins er fararstjóri, en auk þess verður Kristján Jónasson, Vikingi, með í aefingabúðunum. Stefán Konráðsson, sem stundar nám i Noregi, forfallaðist á síðustu stundu, þar sem hann fékk hettu- sótt. s/ma 1 ÞJÓNUSTA GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA ISLENSKRA GETRAUNA Hér eru leikirnir! Leikir 21. mars 1987 K 1 X 2 1 Chelsea-West Ham 2 Man. City - Newcastle 3 Norwich - Luton 4 Sheff. Wed. - Man. United 5 Southampton - Aston Villa 6 Watford - Arsenal 7 Wimbledon - Q.P.R. 8 Birmingham - Portsmouth 9 Crystal Palace - Leeds 10 Huddersfield - Stoke 11 Hull - Derby 12 Sunderland - Oldham Hringdu strax! 688-322 föstudaga kl. 9.00-17.00 laugardaga kl. 9.00-13.30 ..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.