Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 3 RUV LAUGARDAGINN 21. MARS 14:00 18:00 18:25 18:35 18:55 19:25 19:30 20:00 20:30 20:35 21:05 íþróttir. Spænskukennsla. Níundi þáttur. Litli græni kariinn. Þytur í laufi. Sjöundi þáttur í breskum brúöu- myndaflokki. Háskaslóðir (Danger Bay) - 6. Smyglvarn- ingurinn. Kanadískurmyndaflokkurfyrirbörn og unglinga. Fréttaágrip á táknmáli. Smellir: U-2-Seinni hluti. Fréttirogveður. Lottó. Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Gettu betur - Spurningakeppni framhalds- skóla. Undanúrslit-Fyrri þáttur. 21:45 Harvey. Svart-hvít, bandarískgamanmynd frá 1950. Aðalhlutverk: James Stewart, Josephine Hull og Victoria Horne. f bæ einum býr ekkja ásamt dóttur sinni, Elwood bróður sínum og boðflennu sem enginn sér nema Elwood. Þetta er mannhæðarhá kan í na sem hann kallar Harvey. 23:25 Dire Straits. Frá hljómleikum á Wembley 1985. 00:35 Dagskrárlok. STOD 2 LAUGARDAGINH 21. MARS 09:00 Lukkukrúttin.Teiknimynd 09:20 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 09:40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10:05 HerraT.Teiknimynd. 10:30 Garparnir.Teiknimynd. 11 00 Fréttahornið. Fréttatími barnaog unglinga. 11:10 Stikilsberja-Finnur. 12:00 Hlé. 16:00 Ættarveldið (Dynasty). Carringtonfjölskyldan kemur nú afturfram á sjónarsviðið. Tekið ertil við réttarhöldin yfir Steve Carrington, en Alexis vitnar gegn honum. 16:45 Heimsmeistarinn aðtafli. Fimmti þátturaf sex. Hinn ungi snillingur, Nigel Shortog heimsmeistarinn Gary Kasparov heyja sex skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmti- staðnum Hippodrome í London. Friðrik Ólafsson skýrir skákirnar. 17:10 Koppafeiti II (Grease 2). Vinsæl bandarísk dans- og söngvamynd með Michelle Pfeiffer og Maxwell Caulfield í aðalhlutverkum. 18:50 Myndrokk. 19:00 Spæjarinn.Teiknimynd. 19:30 Fréttir 19:55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Aðalhlut- verk: Don Johnson, Philip Michael Thomas. 20:45 Kir Royale. Geysivinsæl ný þýsk þáttaröð. Fylgst er með slúðurdálkahöfundi og sam- skiptum hans við yfirstéttina og þotuliðið í Munchen. 21:45 Besta vörnin (Best Defence). Bandarísk gamanmynd með Dudley Moore og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Dudley Moore leikur mann sem hannar nýtt stjórntæki í skriðdreka en Eddie Murphy leikur hermann sem þarf aðstýraskriðdrekanum. 23:15 Aftaka Raymond Graham (Execution of Raymond Graham). Bandarísk sjónvarps- mynd með Jeffrey Fahey og Kate Reid í aðal- hlutverkum. Myndin sýnir síðustu stundir í lífi fanga, sem dæmdur hefur verið til dauða. 00:50 Myndrokk. 03:00 Dagskrárlok. MED MYNDLYKLIGETURDU VALID Heimilistæki hf Sætúni8 Sími 621215 Við erum sveigjanlegir í samningum. Myndlyklar eru seldir hjá Heimilistækjum hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.