Morgunblaðið - 20.03.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.03.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 20. MARZ 1987 7 íKVÖLD Seinni hluti myndarum flótta úreinu rammgerðasta fangelsi í Bandaríkjunum á eyjunniAlca- traz. Fylgstermeð tveimur frægustu flóttatilraunum úr fangelsinu, en einn maöurkom við sögu í þeim báðum og er myndin byggð á framburði hans. I aðalhlutverkum eru Telly Savalas, Michael Beck, ArtCar- neyogJames Macarthur. ANNAÐKVOLD Carrington fjölskyldan kemur fram á sjónarsviðið aftur. Tekið er til við réttarhöldin yfir Blake Carrington, en Aléxis, fyrrver- andi kona hans vitnar gegn honum. Fylgst ermeð slúðurdálkahöf- undi og samskiptum hans við yfirstéttina og þotuliðið í Miinc- hen. 22 miljónir Þjóðverja horfðu þennan geysivinsæla þátt íjanúarsl. Auglýsingasími Stöðvar2er 67 30 30 Lykllinn f»ró þúhjá Heimilistsokjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 Sumarhús í Jörðí Rangárvallasýslu Rangárvallasýslu Höfum til sölu íbúðarhús nálægt Hvolsvelli. Getur hentað sem sumarhús fyrir félagasamtök eða stórar fjölskyldur. Verð 1.500 þús. 'é Eystri-Hóll í Vestur-Landeyjahreppi er til sölu. Stærð ca. 500 hektarar. Refabú, fjárhús og kart- öflugeymsla. Gott kartöflu- og rófnaland. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. \^-fcmnhenc]sf) > jr ^ y /ciTiJTimncj / Þrúðvangi 18, Hellu, sími 99-5028. Q—— Fannar Jónasson, Jón Bergþór Hrafnsson. Þrúðvangi 18, Hellu, sími 99-5028. Fannar Jónasson, Jón Bergþór Hrafnsson. HAPPDRÆTT1 Slysavamafélags íslands

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.