Morgunblaðið - 20.03.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.03.1987, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 3 RUV LAUGARDAGINN 21. MARS 14:00 18:00 18:25 18:35 18:55 19:25 19:30 20:00 20:30 20:35 21:05 íþróttir. Spænskukennsla. Níundi þáttur. Litli græni kariinn. Þytur í laufi. Sjöundi þáttur í breskum brúöu- myndaflokki. Háskaslóðir (Danger Bay) - 6. Smyglvarn- ingurinn. Kanadískurmyndaflokkurfyrirbörn og unglinga. Fréttaágrip á táknmáli. Smellir: U-2-Seinni hluti. Fréttirogveður. Lottó. Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Gettu betur - Spurningakeppni framhalds- skóla. Undanúrslit-Fyrri þáttur. 21:45 Harvey. Svart-hvít, bandarískgamanmynd frá 1950. Aðalhlutverk: James Stewart, Josephine Hull og Victoria Horne. f bæ einum býr ekkja ásamt dóttur sinni, Elwood bróður sínum og boðflennu sem enginn sér nema Elwood. Þetta er mannhæðarhá kan í na sem hann kallar Harvey. 23:25 Dire Straits. Frá hljómleikum á Wembley 1985. 00:35 Dagskrárlok. STOD 2 LAUGARDAGINH 21. MARS 09:00 Lukkukrúttin.Teiknimynd 09:20 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 09:40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10:05 HerraT.Teiknimynd. 10:30 Garparnir.Teiknimynd. 11 00 Fréttahornið. Fréttatími barnaog unglinga. 11:10 Stikilsberja-Finnur. 12:00 Hlé. 16:00 Ættarveldið (Dynasty). Carringtonfjölskyldan kemur nú afturfram á sjónarsviðið. Tekið ertil við réttarhöldin yfir Steve Carrington, en Alexis vitnar gegn honum. 16:45 Heimsmeistarinn aðtafli. Fimmti þátturaf sex. Hinn ungi snillingur, Nigel Shortog heimsmeistarinn Gary Kasparov heyja sex skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmti- staðnum Hippodrome í London. Friðrik Ólafsson skýrir skákirnar. 17:10 Koppafeiti II (Grease 2). Vinsæl bandarísk dans- og söngvamynd með Michelle Pfeiffer og Maxwell Caulfield í aðalhlutverkum. 18:50 Myndrokk. 19:00 Spæjarinn.Teiknimynd. 19:30 Fréttir 19:55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Aðalhlut- verk: Don Johnson, Philip Michael Thomas. 20:45 Kir Royale. Geysivinsæl ný þýsk þáttaröð. Fylgst er með slúðurdálkahöfundi og sam- skiptum hans við yfirstéttina og þotuliðið í Munchen. 21:45 Besta vörnin (Best Defence). Bandarísk gamanmynd með Dudley Moore og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Dudley Moore leikur mann sem hannar nýtt stjórntæki í skriðdreka en Eddie Murphy leikur hermann sem þarf aðstýraskriðdrekanum. 23:15 Aftaka Raymond Graham (Execution of Raymond Graham). Bandarísk sjónvarps- mynd með Jeffrey Fahey og Kate Reid í aðal- hlutverkum. Myndin sýnir síðustu stundir í lífi fanga, sem dæmdur hefur verið til dauða. 00:50 Myndrokk. 03:00 Dagskrárlok. MED MYNDLYKLIGETURDU VALID Heimilistæki hf Sætúni8 Sími 621215 Við erum sveigjanlegir í samningum. Myndlyklar eru seldir hjá Heimilistækjum hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.