Morgunblaðið - 20.03.1987, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.03.1987, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 Ríkissjónvarpið og blaðamannafundur Þorsteins: Fréttastofan vildi opna á fimmtudegi -en ráðamennirnir töldu til- efnið ekki vera nægilegt „Já, það er rétt. Fréttastofan lagði það til við framkvæmda- stjóra sjónvarps og útvarps- stjóra, að blaðamannafundur Þorsteins Pálssonar yrði sýndur í sjónvarpinu í gærkvöld ásamt öðrum fréttum, sem við vorum að vinna að, viðtali við forsætis- ráðherra og ummælum Alberts frá okkar manni í Kaupmanna- höfn. Þessu var þó alfarið hafnað,“ sagði Ingvi Hrafn Jóns- son, fréttastjóri sjónvarps í viðtali við Morgunblaðið. Borgarstarfs- menn: 900 greiddu atkvæði í gær „Við mátum það þannig, að hér væri um að ræða stórpólitíska frétt en framkvæmdastjórinn og út- varpsstjóri höfnuðu því á þeirri forsendu, að hún væri ekki nægi- lega stór til að réttlæta opnun á fímmtudegi," sagði Ingvi Hrafn. Ingvi sagði, að allur mannskap- urinn hefði verið til og unnt að gera þetta á einfaldan máta en því miður hefði ekki af því orðið. Hefði fréttastofan eindregið mótmælt þessari ákvörðun en hafa bæri þó í huga, að útvarpsstjóri og fram- kvæmdastjórinn væru þeir menn, senm daglega þyrftu að glíma við erfíð ijármál stofnunarinnar. Sagði Ingvi að lokum, að það væri hart að sitja uppi með, að ekki mætti segja fréttir á fímmtudögum, sjón- varpslaust kvöld á sama tíma og sjónvarpað væri á fullu á annarri stöð. Morgunblaðið/Olafur K. Magnusson TÓLF ÞINGMENN HÆTTA Tólf alþingismenn gefa ekki kost á sér til end- urkjörs í þingkosningunum 25. apríl n.k. Þeir sátu síðasta þingfund sinn í gær og að loknum þinglausnum var þessi mynd tekin af þeim fyrir framan Alþingishúsið. Þeir eru f.v. Helgi Seljan (Abl.-Al.), Guðmundur J. Guðmundsson (Abl.-Rvk.), Haraldur Ólafsson (F.-Rvk.), Þórar- inn Siguijónsson (F.-Sl.), Ellert B. Schram (S.-Rvk.), Kolbrún Jónsdóttir (A.-Ne.), Kristin S. Kvaran (S.-Rn.), Garðar Sigurðsson (Abl.- Sl.), Stefán Benediktsson (A.-Rvk.), Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (KI.-Rvk.), Ingvar Gíslason (F.-Ne.) og Pétur Sigurðsson (S.-Rvk.). Sjá frásögn af síðasta degi þingsins á bls. 30 og 31. Ný lög um orlof: Orlof fer ekki um Póstgíróstofuna Greitt launþegum beint við upphaf sumarleyfis Atkvæðagreiðsl- unni lýkur í kvöld RÉTT rúmlega 900 borgarstarfs- menn greiddu atkvæði um nýju kjarasamningana i gær, en síðari dagur atkvæðagreiðslunnar er i dag og iýkur henni klukkan 21. Haraldur Hannesson formaður starfsmannafélagsins sagði í sam- tali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að þriðjungsþátttaka fyrri daginn væri í minna lagi miðað við það sem menn hefðu átt von á, en atkvæðis- rétt hafa um 2700 borgarstarfs- menn. Atkvæðagreiðslan fer fram í skrifstofu starfsmannafélagsins, Grettisgötu 89, og stendur frá klukkan 10 til klukkan 21 í kvöld. ALÞINGI samþykkti í gær ný lög um orlof, sem meðal annars kveða svo á, að orlofsfé fari ekki lengur i gegn um Póstgíróstof- una heldur skuli vinnuveitendur greiða út orlofsféð til starfs- manna næst síðasta virkan dag áður en orlof er tekið. Ennfrem- ur verður heimilt að vinnuveit- andi leggi orlofsféð reglulega inn á reikning á nafni viðkom- andi launþega í banka eða sparisjóði og verði féð laust til útborgunar i upphafi orlofstíma- bils. Þá verður heimilt að greiða mánaðarkaupsfólki orlofslaun éc sama tíma og reglubundnar launagreiðslur fara fram. Fyrrgreind atriði eru helztu breytingar frá eldri lögum um orlof. í nýju lögunum reiknast orlofs- dagafjöldi þannig að launþegi ávinnur sér tvo daga fyrir hvem mánuð, sem hann vinnur. Megin- reglan er sú, að orlofíð verði veitt í einu lagi á tímabilinu 2. maí til 15. september, en frávik frá því eru heimil af ýmsum ástæðum. Lögin rýra ekki víðtækari eða hagkvæm- ari orlofsrétt samkvæmt öðrum lögum eða venjum. Orlofslaun verða 10,17% af öllum launum viðkomandi, fái hann ekki Iaunað sumarlejrfi, en annars reikn- ast orlofslaun aðeins af jrfírvinnu. Orlofslaunin skal reikna við hveija launagreiðslu þannig, að af heildar- launum reiknast orlofslaunahlutfall viðkomandi stafsmanns, að lág- marki 10,17% miðað við lágmarks- orlof. Reiknuð orlofslaun fyrir hvert launatímabil skulu kauptryggð. Orlofslaun fyrir hvert launatímabil reiknast í dagvinnutímum og skulu þau skráð sérstaklega á launaseðil við hveija launagreiðslu, bæði sam- tala áunninna orlofslauna frá upphafi orlofsárs og orlofslaun vegna þess greiðslutímabils. Orlofs- launin skal miða við dagvinnutíma- kaup starfsmannsins eins og það er fyrsta dag orlofsins. V erzlunarskólinn: Kennarar höfnuðu til- Halldór Kristinsson sýslumaður, Sigurður Briem dómarafulltrúi og Hafsteinn Hafsteinsson hæstaréttarlögmaður. Þrotabú Kaupfélags Svalbarðseyrar: Kröfur upp á 293 milljónir króna Brunabótamat eigna 185 milljónir króna boði skólanefndar Húsavík. SKIPTAFUNDUR í þrotabúi Kaupfélags Svalbarðseyrar var haldinn I gær á Húsavík af skiptaráðanda Halldóri Kristins- syni sýslumanni. Skiptastjóri Hafsteinn Hafsteinsson hæsta- réttarlögmaður lagði fram viðbótarkröfuskrá í sambandi við gerðir síðasta skiptafundar og gerði grein fyrir henni. Lögmenn gerðu sínar athuga- semdir og verða umdeildar kröfur teknar til úrskurðar á næsta skipta- fundi hinn 13. maí nk. Lýstar kröfur í þrotabúið eru 293 milljónir króna frá 583 kröfuhöfum en samkvæmt upplýsingum skiptarstjóra eru fast- eignir búsins ásamt vélum kartöflu- verksmiðjunnar að brunabótamati 185 milljónir. Skiptastjóri hefur leitað tilboða í fasteignir búsins á fijálsum mark- aði og fengið nokkur en eignimar hafa jafnframt verið auglýstar til nauðungaruppboðs sem þingfesta á hinn 14. apríl nk. KENNARAR við Verzlunarskóla íslands höfnuðu launatilboði skólanefndar í almennri at- kvæðagreiðslu i gær. Tuttugu og sjö sögðu nei, fimmtán já við áframhaldandi samningaviðræð- um á þeim grunni sem tilboðið hyggðist á. Kirsten Friðriksdóttir formaður Kennarafélags VÍ sagði að tilboð skólanefndar um laun á bilinu 51 til 73 þúsund krónur hefði eftir nánari athugun reynst fela í sér greiðslur sem áður vom greiddar sérstaklega. Það er persónuuppbót, hluti af greiðslum til deildarstjóra, bekkjarálag og greiðslur fyrir heimaverkefni. „Við komumst að því að all margir félagsmenn hefðu lækkað í launum við þetta tilboð. Það sem í því fólst var 6% launa- hækkun sem hefði jafnast út á kennarana," sagði Kirsten. Þá var gert ráð fyrir lækkun á yfírvinnu- stuðli úr 1,4% í 0,96%. Að sögn Þorvarðar Elíassonar skólastjóra gerir hann ráð fyrir að samninganefnd kennara komi á hans fund ogtilkynni hvaða ákvörð- un kennarar hafí tekið í kjölfar BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti í gærkvöldi nýgerðan kjarasamning við Starfsmanna- félag Reykjavíkurborgar með níu atkvæðum meirihlutans gegn þremur. Þrír sátu hjá. Davíð Oddsson borgarstjóri sagði að borgin hefði teygt sig eins langt og helst var kostur í þessum samn- ingum án þess að bijóta þá kjara- tilboðsins. „Ég bíð eftir að heyra hvemig kennarar vilja að þessi mál þróist áfram og verður engin ákvörðun tekin um næsta skref fyrr en við vitum það,“ sagði Þor- stefnu sem þjóðin virtist almennt sammála um. Ef samningamir yrðu felldir af starfsmannafélaginu sagði Davíð ekki nokkum vafa leika á því að deilan færi til ríkissáttasemjara og verkfall skylli á. Það væri líka ljóst að ekki yrði samið aftur af hálfu borgarinnar fyrr en ríkið hefði sam- ið við sína starfsmenn og hægt væri að fara eftir þeim samningum. varður. Borgarstjórn: Samningiirinn samþykktur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.