Morgunblaðið - 16.03.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 16.03.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 Nýr heimurkínverskra kræsinga ÁShanghai framreiðum við fleira en steikt hrísgrjón og vorrúllur. Shanghai veitingastaðurinn í kjallaranum á Laugavegi 28. Kvenstúdentafélag Islands: „Breytingaskeið kvennau rætt á hádegisfundi Aðalfundur Kvenstúdentafélags íslands var haldinn 9. febrúar síð- astliðinn. í framhaldi af aðalfund- inum var haldinn hádegisverðar- fundur þar sem Helga Thorberg sagði frá Parísarferðum Henrí- ettu og Rósamundu. Annar hádeg- isverðarfundur verður haldinn í Hallargarðinum í Veitingahöllinni í dag klukkan 11.30. Þuríður Pálsdóttir verður gestur fundarins og ræðir hún og svarar fyrir- spurnum um „breytingaskeið kvenna". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á vb. Guömundi Þorlákssyni ÍS-62 þinglesinni eign Einars Jónssonar fer fram eftir kröfu Arnmundar Backman hrl. á eigninni sjálfri þrióju- daginn 19. mars 1985 kl. 11.00. Sýslumaðurlnn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 og 3. og 11. tbl. blaösins 1985 á Hellisbraut 7, Hellissandi. þingl. eign Daniels Guö- mundssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guömundssonar hdl. og Steingríms Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. marz 1985 kl. 11.00. Sýslumaóur Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu Nauðungaruppboð sem auglyst var i 95., 98. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á Helluhóli 3, Hellissandi, þingl. eign Þrastar Kristóferssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl., Guöjóns A. Jónssonar hdl., Helga V. Jónssonar hrl., Veödeild Landsbanka Islands og Atla Gíslasonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. marz 1985 kl. 10.00. Sýslumaöur Snætellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglyst var í 95., 98. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á Báröarási 21, Hellissandi, þingl. eign Rögnu Svelnbjörnsdóttur og Kolbrúnar Sveinbjörnsdóttur, fer fram eftir krðfu Veödeildar Lands- banka Islands og Gísla Kjartanssonar hdl. á elgnlnni sjálfri fimmtu- daginn 21. marz 1985 kl. 16.00. Sýslumaóur Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð 2. og síöasta á Ólafsbraut 19, efri hæö, Ólafsvík, þingl. eign Sjóbúöa h/f, fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös Islands og innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. marz 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. tilkynningar Málverk Höfum veriö beönir aö útvega olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson, G. Blöndal, G. Schev- ing, Jóhann Briem, Jóhannes Kjarval og Nínu Tryggvadóttur. Höfum í sölu myndir eftir Alfreö Flóka, Ág- úst Petersen, Ásgrím Jónsson, Barböru Árnason, Baltazar, Björgu Atladóttur, Braga Ásgeirsson, Elías B. Halldórsson, Erlu B. Ax- elsdóttur, Eyjólf Einarsson, Eyjólf J. Eyfells, Finn Jónsson, Gísla Jónsson, Guörúnu Svövu Svavarsdóttur, Gunnar Örn, Gunnl. Scheving, Gylfa Gíslason, Hafstein Aust- mann, Hring Jóhannesson, Hrein Elíasson, Jóhannes S. Kjarval, Jón Engilberts, Jón Jónsson, Jón Þorleifsson, Karen Agnete Þór- arinsson, Karólínu Lárusdóttur, Kjartan Guö- jónsson, Kristínu Jónsdóttur, Magnús Kjart- ansson, Ólaf Túbals, Rúnu, Sigríði Björns- dóttur, Sigurö Thoroddsen, Snorra Arin- bjarnar, Steinþór Sigurösson, Svein Þórar- insson, Sverri Haraldsson, Tryggva Ólafsson og Þorvald Skúlason. noiiG Pósthússtræti 9 Sími24211. | húsnæöi i boöi______________ Iðnaðarhúsnæði til sölu í Njarðvík. Húsnæöiö er 2300 fm skiptanlegt í 4 sali. Efri hæö 600 fm, neöri hæö 600 fm. Viöbót eitt 540 fm og viöbót tvö 540 fm. Ýmsir möguleikar koma til greina varöandi skiptingu húsnæðisins og greiöslu- skilmála. Upplýsingar gefnar í Ramma hf., sími 92- 1601. húsnæöi óskast Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur umræöufund um bæjarmál I Kaupangi vlö Mýrarveg, sunnudaginn 17. mars nk. kl. 10.30. Umraaöuefni veröur: Uppfyllir Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri þaö hlutverk :sem þvi er ætlað? frummælendur Gunnlaugur Fr. Jóhannsson og Gunnar Ragnars formaöur stjórnar FSA. Félagar Fjölmenniö. 1 Stjómin. Akureyri — Akureyri Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akureyri heldur fund i Kaupangi sunnudaginn 17. mars kl. 16.00. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. 15—20 þús. á mánuði Maður í góöri stööu óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö miösvæöis í Reykjavík. Leiga 15—20 þús. á mánuöi. Upplýsingar í símum 28190 og 26555. Hjón með tvö börn óska eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúö í Ár- bæjarhverfi í eitt ár, frá og meö 1. júní. Fyrirframgreiðsla og góöri umgengni heitiö. Upplýsingar í síma 76192 eftir kl. 17.00. | feröir — feröalög Páskaferð til Hafnar Sumarferöir Norræna félagsins hefjast aö þessu sinni meö páskaferð til Kaupmanna- hafnar þann 30. mars nk. Kjör og feröa skilmálar eins og undanfarin ár. Félagsmenn, sem áhuga hafa á aö nýta sér þessa ferö, vinsamlega hafi sem allra fyrst samband við skrifstofu Norræna félagsins í Norræna hús- inu, símar 10165 og 19670. Sjálfstæðiskvennfélag Árnessýslu heldur aöalfund mánudaglnn 18. mars nk. kl. 23.001 Sjálfstæölshúsinu á Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. . Fulltrúaráö Sjálfstæðis- félaganna i Kópavogi heldur fund mánudaginn 25. mars nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu f Kópavogi aó Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Kosning 31 fulltrúa á 26. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Eyjólfur Konráö Jónsson alþm. flytur ræöu um efnahagsmálin og stööu ríkisstjórnarinnar. Stjómin. Hverjir hafa horfuráðin í Sjálfstæðisflokknum? Félag sjálfstæöismanna i Langholtl heldur almennan stjórnmálafund i félagsheimili flokksins aö Langholtsvegi 124, fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Styrmir Gunnarsson, rltstjóri, sem mun ræöa störf og stefnu núverandi rlkisstjórnar og stjórnmálaviö- horfiö. Stjómln. Skagafjörður Norræna félagiö. TýrKópavogi Félagsfundur meö Ólafi G. Einarssyni. Almennur félagsfundur veróur haldinn mánudaginn 18. mars kl. 20.30. i Sjálfstæóishúsinu aó Hamraborg 1,3. hæö. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Ölafur G. Einarsson ræöir viöhorfiö I stjórnmálunum. 3. Almennar umræöur. 4. Önnur mál. Fundurinn veröur öllum opinn eftir kl. 21.00 meöan húsrúm leyfir. Sijórn Týs. Fundur veröur haldinn i Sjálfstæöisfélagi Skagafjaróar þriöjudaginn 19. mars kl. 21.00 I Miögaröi. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjornin. Njarðvík Sjálfstæöisfélagið Njarövlkingur heldur fund i húsi félagsins, fimmtudaginn 25. mars kl. 20 stundvislega. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. Gestur fundarins verður Sverrlr Hermannsson iönaöarráöherra. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Stjórnln. Kópavogur - Kópavogur Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi veröur I Sjálfstæöis- húsinu, Hamraborg 1, 3. hæö, þriöjudaginn 19. mars kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnln. ísafjörður Sjálfstæöisfélag Isafjaröar heldur félagsfund i húsakynnum félagsins laugardaginn 16. mars kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.