Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 30
30 ím ta/tf jti jiT>nAnjiik.n,rA.r,<jfúFjwia»?Trt'jT«H MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 15. mars 1985 Kr. Kr. Tofl- Ein. KL09.15 Kaup Sala gengi lDoOari 42,490 42,610 42,170 1 Stpuwl 45,772 45,902 45,944 Kan. dollari 30457 30,644 30,630 I Dönsk kr. 34022 34121 34274 lNorakkr. 44876 4,4000 4,4099 lSeoskkr. 44088 4,4213 4,4755 1 n mark 6,0475 6,0646 6,1285 1 Fr. franki 4,0915 4,1030 4,1424 t Bdg’ fnnki 0,6212 0,6230 0,6299 ISv.franki 14,7101 14,7516 144800 1 Hofl. gyllijii 11,0392 11,0704 11,1931 lV+.nnrk 124971 124324 12,6599 1 It líra 04)1986 0,01992 0,02035 1 Aaotarr. ack. 1,7789 1,7840 14010 1 Port eocado 04291 04297 04304 lSp.peKtÍ 04266 04273 04283 1 Jap. yen 0,16286 0,16332 0,16310 1 lraktpnnd 38,942 39,052 39445 SDR. (Sérat drittarr.) 404124 404270 414436 lBdffranki 04172 0,6189 INNLÁNSVEXTIR: 24,00% m5 3|i mént^t upprijn Alþýöubankinn..............174»% Bunaöarbankinn____________27410% lönaöarbankinn11__________27410% Landsbankinn------------- 27410% Samvinnubankinn__________ 27410% Sparisjóöir3).-........... 274»% Utvegsbankinn_____________ 274»% m§6f rnénaöt upptógn Alþyöubankinn_________________ 204»% Búnaöarbankinn................ 3140% lönaöarbankinn1'_____________ 38,00% Samvinnubankinn...............31,50% Utvegsbankinn________________ 31,50% Verzkmarbankinn............... 304»% imö 12 ménaöa upptögn Alþýöubankinn.................. 324»% Landsbankinn................... 3140% Sparisjóðir3*...................3240% Utvegsbankinn_________________ 32,00% maö 1ö ménaöa uppaðpn Búnaöarbankinn________________ 374»% LinlLmfcálaini innMHiURnlVHll Alþýðubankinn---------------- 30,00% Búnaðarbankinn________________31,50% Landsbankinn___________________3140% Samvinnubankinn_____________ 31,50% Sparisjóöir___________________ 3140% Otvegsbankinn_________________ 3040% *eroiryggoir remninqar miöaö riö lénskjaravrtitötu hmö 3ia ménaöa uooaöan Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% lönaðarbankinn1,.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn________________ 14»% Sparisjóöir3'.................. 14»% Útvegsbankinn.................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% maö 6 ménaöa uppsdgn Alþýðubankinn................... 640% Búnaöarbankinn................. 340% lónaöarbankinn1>................ 340% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................. 340% Sparisjóöir3*................ 340% Útvegsbankinn................. 34»% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Áráana- og hlauparaikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar......... 16,00% Búnaöarbankinn............... 18,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar........ 19,00% — hlaupareikningar...........12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 194»% Verzlunarbankinn...............194»% Stjömuraikningar Alþýöubankinn2*................. 84»% Alþýöubankinn...................9,00% Safnlán — heitnilitlán — IB-lán — plútlán meö 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaöarbankinn_________________ 274»% Landsbankinn.................. 274»% Sparisjóöir................... 27,00% Samvinnubankinn................ 274»% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn.............. 274»% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lönaðarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 2740% Sparisjóöir................... 3140% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% yjg.LlL I .,ui«LenLe«a. ^)onw* LanatDannans. Natnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af utborgaöri fjárhæö er dregin vaxtateiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávðxtun á 3 mánaöa visitöfutryggöum reikn- ingiaö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hun og ler matið fram á 3 mánaöa fresti. Kaakó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibók meö sérvöxtum hjá Búnaöarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting frá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaieiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn............. 27,00% hmlendir gjaldeyrisreikningar. DarKiariK|aoo)iar Alþyðubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn..................84»% lönaöarbankinn..................84»% Landsbankinn__________________8,00% Samvinnubankinn................ 740% Sparisjóöir--------------------8,00% Útvegsbankinn----------------- 740% Verzlunarbankinn............... 740% Sterlingspund Alþýöubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn .............104»% lönaöarbankinn--------------114»% Landsbankinn...................134»% Samvinnubankinn.............104»% Sparisjóöir.................... 840% Útvegsbankinn............... 104»% Verzlunarbankinn_______________104»% VMtur-þýsfc mðrfc Alþýóubankinn...................«4»% Búnaðarbankinn.................44»% lönaöarbankinn..................54»% Landsbankinn__________________ 5,00% Samvinnubankinn_________________44»% Sparisjóök......................44»% Útvegsbankinn_________________ 44»% Verzlunarbsnkinn................44»% Dæakar krónur Aljjyöubankinn_________________ 940% Búnaöarbankinn_______________ 10,00% lönaöarbankinn..................84»% Landsbankinn__________________ 104»% Samvinnubankinn.............104»% Sparisjóðir.................... 840% Útvegsbankinn..................104»% Verztunarbankinn...............104»% 1) Mánaóariega er borin saman ársávöxtun á verötryggöum og óverótryggöum Bónus- reikningum. Áunnír vextir veröa leiöréttir í byrjun iumU méniöir, þsnniq |5 évöxtun veroi mKHio VK3 poo reiKnmgsiorm, sem hærri ávðxtun ber á hverjum time. 2) Stjömurtékningar tru vrötryggöir og geti þetr tem inmö hvort #ni eklri #n 64 ér# eöe yngri en 18 áre stofneð eMka reikninga. 3) Trompr#ikning#r. Innl#gg óhreyft { 6 mánuði aöa lengur vaxtakjðr borin saman viö ávöxtun 6 mánaöa verótryggöra reikn- mga og n#gsu#o#n Kjorm vsun. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxtar, forvextir_________314»% Viöekiptavíxlar Alþyðubankinn................. 324»% Landsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 324»% lönaöarbankinn............... 32,00% Sparisjóöir................... 324»% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verziunarbankinn............. 32,00% Vfirdráttarián af hiaupareikningum: Viöskiptabankarnir............ 324»% Sparisjóðir.................. 32,00% Endursetjanleg lán fyrir innlendan markaö___________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl._ 940% Skuldabráf, abnenn:-------------- 34,00% Víöskíptaskuldabráf:______________ 344»% Samvinnubankinn------------------- 354»% U«aA4mjuiA IX_ míAiiA uiA verotryggo lan mioao vio lánskjaravísitölu i allt aö 2% ár...................... 4% Ienguren214ár........................ 5% VanskHavexhr-------------------------48% Óverötryggö skuldabréf útgefin fyrir 11.08/84........... 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóöstélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu trá 5 til 10 ára sjóösaöiid bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjoröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum Höfuöstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíeitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er vfö visitöluna 100 í júní 1979. Byggingevisitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuklabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Morgunblaðið/Friöþjófur Thomas Ledin (lengst Lh.) ásamt tveimur hljómsveitarmeölimum, Henrik Janson og Svante Persson. Fórnaði myndlistinni fyr ir kvenhylli og peninga — segir sænski söngvarinn og lagasmiðurinn Thomas Ledin, sem kemur fram í Broadway um helgina „Ég fór til náms í myndlist i Bandaríkjunum sem unglingur, kringum 1969. Af þvi að ég var alltaf blankur fór ég aö spila á kaffihúsum og litlum skemmtistööum I New York til þess aö hafa ofan af fyrir mér. Það gaf bæði af sér meiri pen- inga og kvenhylli, sem var auð- vitað miklu skemmtilegra en að vera í skólanum, þannig að smátt og smátt náði tónlistin al- veg yfirhöndinni. Þegar ég kom svo aftur heim til Svíþjóðar fékk ég tilboð um að gera fyrstu plöt- una mína og það held ég að hafi verið stærsta stundin i lifi mínu,“ sagði sænski rokksöngv- arinn Tomas Ledin um upphaf ferils síns, er blm. Mbl. átti við hann stutt spjall á veitingahús- inu Broadway fyrir helgina. Ledin kom hingað til lands ásamt hijómsveit sinni sl. fimmtudag, í þeim tilgangi að koma fram i Broadway föstu- dags- og laugardagskvöld. Hann hefur um langt skeið verið vin- sæll söngvari og lagasmiður i Svíþjð, hefur gefið út einar fjór- tán breiðskifur, komið fram fyrir hönd lands sins i Burovis- ion-keppninni og oft samið lög annarra sænskra keppenda þar. „Kn mig langaði ekki að taka oftar þátt í Eurovision-keppn- inni sjálfur eftir að hafa séð einu sinni hvernig að henni er stað- ið,“ sagði Ledin við blm. Mbl. „Tónlistin, sem þar er kynnt og allt fyrirkomulag keppninnar er ótrúlega gamaldags og hallær- islegt, tuttugu árum á eftir tim- anum.“ Hingað koma Ledin og hljóm- sveit úr ferð um Norðurlönd og Þýskaland, en þar stefnir hann á auknar vinsældir og hefur reyndar þegar átt mörg lög á vinsældalistum i ýmsum löndum Evrópu. Þekktustu og vinsælustu lög hans hér á landi eru væntalega „What Are You Doing Tonight" og „Never Again". Það síðar- nefnda söng hann með Abbadís- inni Agnetu Fáltskog og hafa bæði Ledin og flestir i hljóm- sveitinni, sem kom með honum hingað til lands, átt mikið sam- starf við þá frægu hljómsveit ABBA. „Ég fór með ABBA í síðustu heimsreisu þeirra, sðng með þeim bakraddir og hermdi m.a. eftir Agnetu, Annifrid og Birni,“ sagði hann brosandi. „Það var ævintýri líkast og líka eins og að vera kominn aftur i skóla. Þau eru eru svo miklir atvinnu- menn,“ bætti Ledin við. En hann er reyndar nýkvæntur dóttur Stikkans Andersson, eiganda Polar-útgáfufyrirtækisins, þess er einna stærsta þáttinn átti í uppgangi ABBA á sínum tima. Tomas Ledin flytur aðeins frumsamið efni og um texta sína sagði hann, að þeir fjölluðu um „það mikilvægasta í lífinu, mannleg samskipti". Norræna húsið: Flaututón- leikar í kvöld KOLBEINN Bjarnason heldur flaututónleika á sýningu Jóhönnu Bogadóttur i Norræna húsinu í kvöld kl. 21.30 en ekki á sunnudag- inn eins og misritaðist i blaðinu i gær. Leikin verða verk eftir Þor- kel Sigurbjörnsson, Atla Heimi Sveinsson og fleiri. Kökubasar IFR ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra í Reykjavík og nágrenni heldur kökubasar i dag, laugardag 16. marz, og hefst hann klukkan 14 í Félagsmiðstöðinni að Hátúni 12. Á basarnum verða alls konar kökur á boðstólum, segir í frétta- tilkynningu frá félaginu, en allur ágóði rennur til starfsemi IFR. PYNTINGAR ER HÆGTAÐ STÖÐVA 21. mars 1980: Á Malí er tilkynnt um dauöa stúdentaleiötogans Abdul Karim Carnara, fimm dögum eftir aö hann var handtekinn. Hann haföi verið hengdur upp á fótum og barinn til bana. Fjölskyldu hans er ekki leyft aö sjá líkiö og 25. mars fer Amnesty International fram á rannsókn málsins. í kjölfar þess eru um 200 stúdentar látnir lausir. 12. mars 1981: Franz Alvaro Muchel Torrico, lögfræöingur og fyrrum þingmaöur, er látinn laus úr einangrun í Bólivíu eftir aö hafa veriö neyddur til aö skrifa undir yfirlýsingu þess efnis aö hann hafi ekki veriö pyntaöur. Poka haföi veriö brugöiö yfir höfuö hans, hann var afklæddur, barinn og honum gefiö raflost og nálum stungiö undir neglur hans, allt frá því hann var handtekinn í januar 1981. 9. mars 1982: Amnesty International staöhæfir aö allar deildir ríkisvaldsins í El Salvador eigi þátt í mannránsherferöum, pynting- um og manndrápum. Limlestum líkum er komiö fyrir í augsýn al- mennings öörum til viövörunar. 2. mars 1983: Amnesty International sýnir sönnunargögn þess efnis aö pólitískir fangar í Zaire megi þola svipuhögg, bruna, spörk og sýndarattökur á sjálfum sér, þar sem þeim er haidiö í einangrun án réttarhalda í stöövum leyniþjónustunnar og öryggislögreglunnar. Laugvetningar sýna Sjö stelpur Á föstudagskvöldið frumsýndi nemendafélag Menntaskóians á Laugarvatni leikritið Sjö stelpur. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson. Næstu sýningar verða á mánudag í Aratungu, miðvikudag í Mennta- skólanum við Hamrahlíð, á fimmtudag í Selfossbíói og um hplgina 99 —23 marz á Akranesi Malí, Bólivía, El Salvador og Zaire eru í hópi aö minnsta kosti 98 ríkja þar sem pyntingar hafa veriö stundaöar af stjórnvöldum eöa látnar viögangast á síóustu árum. Nú stendur yfir alþjóðlegt átak Amnesty International gegn pyntingum undir kjöroröinu PYNTINGAR ER H4EGT AÐ STÖÐVA! Fréttatilkynning frá íslandsdeild Amnesty International
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.