Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 Bændafundur á Blönduósi: Almenn gagnrýniá forystu- menn bænda Blönduósi, 14. inarz. ALMENNDUR bændafundur var haldinn hér sl. mánudag £ vegum Sölufélags A-Húnavatnssýslu og Búnaðarsambands A-Húnavatns- sýslu. Fundarefnið var staðan og horfur í sauðfjárræktinni. Framsögu höfðu Guðbjartur Guömundsson héraðsráðunautur og Kristófer Kristjánsson bóndi og Stéttarsam- bandsfulltrúi. Um fimmtíu manns sátu fundinn. Á máli manna mátti heyra, að ekki mætti draga meira úr sauð- fjárframleiðslunni í héraðinu en orðið er, því margir bændur væru komnir á yztu nöf í tekjumögu- leikum. Einnig kom fram að yrðu útflutningsbætur felldar niður hefði það áhrif á fleiri en bændur því býsna margir hefðu atvinnu af þvi að koma framleiðslunni á er- lendan markað. Nýframkomin reglugerð um slátrun, mat og með- ferð sláturafurða kom inn í um- ræðuna. Þótti mörgum, að sumt í reglugerð þessari yrði til þess að auka kostnað við slátrun meira en nú er. Gagnrýni á forustumenn bænda var áberandi í máli fundargesta. Töldu menn m.a., að ómögulegt væri að sjá fyrirfram, hvað væri á döfinni í framleiðslustjórnuninni hverju sinni, þannig að erfitt gæti verið að aðlaga framleiðsluna heima á búunum á hverjum tíma. Ennfremur að upplýsingamiðlun til almennings um landbúnað al- mennt væri af skornum skammti, nema þá helst frá þeim sem litu á landbúnað sem ónauðsynlegan hlekk í þjóðarheildinni. Tónlistar- bandalag íslands stofnað STOFNFUNDUR TónlisUrbanda- lags íslands verður haldinn á Hótel Esju, sunnudaginn 17. mars nk. kl. 2 e.h. Öllum áhugamönnum um tón- list og málefni hennar er velkomið að sækja þennan fund og gerast stofnendur Tónlistarbandalagsins. Unnið hefur verið að undirbúningi að stofnun heildarsamtaka um málefni tónlistar í landinu síðan i júní 1984. f tillögum um markmið og iög Tónlistarbandalagsins segir: Bandalagið vinnur að eflingu tónlistar á íslandi m.a. með því að: 1. efla samstarf félagssamtaka er vinna að tónlist í landinu, 2. beita sér fyrir auknu fjármagni til tónlistarstarfsemi, 3. efla tónlistarmenntun í land- inu, 4. stuðla að bættu skipulagi tón- leikahalds, 5. stuðla að auknum tækifærum íslenskra tónlistarmanna til að semja og flytja islenska tónlist og til að kynna hana á erlend- um vettvangi, 6. halda uppi samstarfi við er- lenda aðila og samtök með hliðstæð markmið. Um 25 félög hafa þegar tilkynnt þátttöku sína á stofnfundinum, og er gert ráð fyrir að enn fleiri félög og einstaklingar bætist við. (FrétUtilkynning.) Þáttur Ólafs M. Jóhannessonar hefur fallið niður undanfarna daga vegna veikinda höfundar. ÚTVARP / S JÓN VARP Jasssöngvarinn — bandarfsk söngyamynd Laurence Olivier leikur föðurinn í myndinni. ■■■■ Laugardags- syt 30 mynd sjón- ** A “ varpsins er bandarisk söngvamynd frá árinu 1980 og nefnist Jazzsöngvarinn (The Jazz Singer). Kvikmynda- handbókin okkar gefur henni tvær stjörnur. Myndin fjallar um togstreitu milli föður og sonar. Ungur gyðingur, leikinn af Neil Diamond, tekur tónlistina fram yfir trúna og kemst til frægð- ar og frama sem dægur- lagasöngvari. Faðir hans er hins veg- ar mjög heittrúaður og er háttalag sonarins mjög á móti skapi. Leikstjóri er Michael Curtis og leikarar eru ekki af lakari endanum því auk Diamonds fara með aðalhlutverk Laur- ence Olivier, Lucie Arnaz, Catlin Adams og Sully Boyar. Njörður P. Njarðvík Bókaþáttur Njarðar P. Njarðvík ■■■■ Bókaþáttur | 30 Njarðar P. 1D — Njarðvík er að venju á dagskrá útvarps i dag kl. 16.30. Þórarinn Guðnason læknir segir frá bókinni „The Youngest Science" eftir bandaríska rithöf- undinn Louis Thomas, en sú bók fjallar um læknis- fræði frá nokkuð óvenju- legu sjónarmiði. Þá segir séra Bernharð- ur Guðmundsson, frétta- fulltrúi Þjóðkirkjunnar, frá bók um skírnina sem komið hefur út hér á landi og fjallar jafnframt um mismunandi afstöðu inn- an kirkjunnar til þess hvað skírnin sé í raun og veru. Að síðustu ræðir Njörð- ur við Árna Larsson ljóðskáld. Hann gaf út tvær ljóðabækur samtím- is sl. haust og nefnast þær „Orð elta fugla” og „Góð- vonarhöfuð". Les Lárus síðan upp ljóð úr bókum sínum. ÚTVARP Sýnt verður úr leik Hauka og Vals í undanúrslitum Islandsmótsins í körfubolta sem háður var á miðviku- dag. ■■HI íþróttaþáttur t /» 00 Bjarna Felix- sonar hefst kl. 16.00 I dag en ekki kl. 16.30 eins og átti að vera. Sýndur verður úrslita- leikurinn í b-keppni í handknattleik sem fram fór í Noregi á dögunum en til úrslita léku Sovétmenn og Austur-Þjóðverjar. Þá verður sýnt frá Opna danska meistaramótinu í badminton sem haldið var um síðustu helgi. Sagt verður frá því helsta sem er að gerast í Evrópukeppninni í knatt- spyrnu og sýnt verður úr leik Hauka og Vals í und- anúrslitum Islandsmóts- ins í körfubolta sem háður var á miðvikudag. Síðast en ekki síst ber að nefna aðalleikinn í ensku knattspyrnunni á milli Manchester United og Everton. LAUGARDAGUR 16. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð — Astriður Haralds- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvðldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Eitthvað fyrir alla. Sig- urður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12-20 Fréffir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar örn Pétursson. 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 15.15 Listapopp — Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þáttinn. 16J0 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvik. 17.10 A óperusviöinu. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 16.00 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.30 Enska knattspyrnan 1925 Þytur i laufi 2. Rökkullf Breskur brúðumyndaflokkur I sex þáttum. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin 19.35 A hvað trúir hamingju- samasta þjóð I heimi? Um- sjón: Valdis Óskarsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans" eftir Jules Verne. Ragnheiöur Arnardóttir les þýðingu Inga Sigurðssonar (10). 20.20 Harmonikuþáttur. Um- sjón: Hðgni Jónsson. 20.50 Sögustaðir á Norður- Breskur gamanmyndaflokk- ur I þrettán þáttum. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kollgátan Fjórði þáttur spurninga- keppni sjónvarpsins. Gestir: Vilborg Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. Umsjón- armaöur lllugi Jökulsson. Stjórn upptöku: Viðar Vlk- ingsson. 21.30 Djasssöngvarinn (The Jazz Singer) Bandarlsk söngvamynd frá landi. Hólar I Hjaltadal. Ann- ar þáttur. Umsjón: Hrafnhild- ur Jónsdóttir. (RÚVAK). 21.35 Kvöldtónleikar. Þættir úr sigildum tónverkum. 22.00 Lestur Passlusálma (36). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Mlnervu. Markmiö og gildi menntunar. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við dr. Matthlas Jón- asson sálfræðing. 1980. Leikstjóri Michael Curtis. Aðalhlutverk: Neil Diamond, Laurence Olivier, Lucie Arnaz, Catlin Adams og Sully Boyar. Ungur gyðingur kemst til frægðar og frama sem dæg- urlagasöngvari Faðir hans er strangtrúaður og er hátta- lag sonarins mjög á móti skapi. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.30 Dagskrárlok. 23.15 Óperettutónlist. 24.00 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl 03.00. LAUGARDAGUR 16. mars 14.00—16.00 Léttur laugar- dagur Stjórnandl: Asgeir Tómas- son. 16.00—18.00 Milli mála Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. Hlé 24.00—00.45 Listapopp Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 24.45—03.00 Næturvaktin Stjórnandi: Kristln Björg Þorsteinsdóttir. (Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1.) SJÓNVARP LAUGARDAGUR 16. mars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.