Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 13 Flestir björgunarsveitarmannanna 80 sem mættu á æfinguna á Eyrarbakka, en eins og sjá má á sólargeislunum lék veðrið við menn þennan vetrardag. Áhöfn þyrlunnar, frá vinstri: Páll Halldórsson, flugstjóri, Kristján Jónsson, stýrimaður og sigmaður, Sigurður Steinar Ketilsson, stýrimaður og spilamað- ur, og Benóný Ásgrímsson flugstjóri. Línan dregin hratt og ákveðið í sjóbjörguninni. landi í stað þeirrar leiguþyrlu sem þeir hafa nú og þeir róma mjög. Flugstjóri þyrlunnar var Páll Halldórsson, Jón H Wium stjórn- aði af hálfu SVFÍ og Erlingur Bjarnason stjórnaði sjóbjörgun. Við lögðum upp frá Reykjavík nokkru fyrir hádegi og millilent- um í Þorlákshöfn til þess að ná í kvikmyndaspólu sem varðskip hafði skilið eftir þar. Það var því stuttur stanz í Höfninni, en þegar við komum til Eyrarbakka var samkomuhúsið þétt setið björgun- arsveitamönnum sem hlýddu þar á erindi um ýmislegt sem snertir björgun fólks og aðbúnað. Þá fóru fram æfingar með TF-SIF, sjúkra- karfa var hífð upp, menn voru hífðir upp, en þyrluflugmennirnir og stýrimenn Gæzlunnar höfðu flutt fróðlega fyrirlestra um möguleika þyrlunnar og vinnu- brögð við hana. Á bryggjuhausn- um á Eyrarbakka var síðan æfð sjóbjörgun á línu og þyrlan sýndi björgun manna af sjó og einnig fór sigmaður frá þyrlunni niður í bát til aðstoðar. Þótti æfingin takast sérstaklega vel og rómuðu menn það stórkostlega tæki sem þyrlan er og öryggið sem slíkt tæki er með vel þjálfuðum og snjöllum mönnum sem Gæzlumennirnir eru. Á lokasprettinum yfir höfnina. SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁOKKUR I dag verður sett Heimsmet í pönnukökubakstri í Mjóddinni... í dag setur Gunnar Ómar Gunnarsson Heimsmet í pönnukökubakstri í Mjóddinni og bakar i allan dag Ijúffengustu pönsur sem jafnóöum verða boðnar viðskiptavinum okkar. Myllanh.f.kynnir 2 nýjar tegundir af Rúgbrauði og Víðir kynnir með því Rúllupylsu og Kindakæfu. Nýjung: Kynnum Sykurlausan Sítrónusafa frá Sól 18 stk. í kassa kr. 118.00 Hamborgari 'J 'J með brauði ö .00 pr.stk. 'J stk. L AÐEINS Eldhúsrúllur ^0-80 Pizzur '3y CQ.OO —71 pr.stk. ^kkertvesenli 36s.k;Bleiur 12^rwc með plasti og teygju gefurarh 299.00 97.50 „Lamba, I Frampartar niðursagaðir 1.97000139“ Lambalifur Á Q i!rML AÐEINS ■ HniA fíl Irl 1 /Z í MJÓDDINNI UpiO tll Rl. & STARMÝRI en til kl. 13 í AUSTURSTRÆTI AUSTURSTRÆT117 - STARMÝRI 2 - MJÓDDINNI — á.j.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.