Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 Félagsmálaráðherra um nýtt sveitarstjómafrumvarp: Eykur sjálfstæði sveitarfélaganna Alezander Stefánsson, félags- málaráðherra, hefur mælt fyrir stjórnarfrumvarpi til nýrra sveitar- stjórnarlaga, sem er m.a. byggt á til- lögum endurskoðunarnefndar lag- anna sem skipuð var í júní 1981. Meginsjónarmið nefndarinnar vóru: 1) að auka sjálfstjórn sveitarfélag- anna, 2) að réttarstaða sveitarfélaga verði sem líkust, 3) að stuðla að vald- og verkefnadreifíngu, 4) að afnumið tvöhundruð ára sérstaða kaupstaða og sérstök löggjöf um kaupstaðarréttindi einstakra sveitarfélaga þar með óþörf. í greininni er einnig lagt til orðið „byggðaráð" sem samheiti fyrir framkvæmda- og fjárhagsnefnd sveitarfélaga (hreppsráð, bæjar- ráð og borgarráð) Þriðji kaflinn fjallar um kosn- ingu sveitarstjórna. Helztu ný- úrslit kosninga eru í óvissu. Heim- ild sveitarstjórnar, sem situr á óvissutimabili, til að inna af hendi greiðslur og gangast undir skuld- bindingar er takmörkuð. I fjórða kafla er fallað um skyldur og réttindi sveitarstjórn- armanna og þar eru mun ítarlegri ákvæði en í gildandi lögum. í fimmta kafla er fjallað um sveitarstjórnarfundi og i sjötta Alexander Stefánsson Gert er ráð fyrir að landinu verði þannig skipt í 18 héruð. • Sveitarfélag með 2500 íbúa eða færri eiga einn fulltrúa i héraðs- nefnd. Siðan bætist við einn full- trúi fyrir hverja 2500 ibúa þar fram yfir. Sýslufélög lögð niður Sérstaða 18 ára Kjördagur kaupstaða kosninga- fyrsti laugar- afnumin aldur dagur í júní valfrelsi sveitarfélaga um stjórnun- arform og verkefnaval verði sem mest, 5) að saman fari framkvæmd og fjármálaleg ábyrgð, 6) að stuðla að stækkun sveitarfélaga, 7) að styrkja lýðræðislega stjórnarhætti f sveitarstjórnarmálum. í fyrsta kafla frumvarpsins eru almenn ákvæði, m.a. þess efnis, að lágmarkstala sveitarfélags verði 50 íbúar, ákvæði um nöfn sveitar- félaga og byggðamerki, vísirlega um verkefni sveitarfélaga, ákvæði um sjálfstæða tekjustofna og sjálfræði um gjaldskrár eigin fyrirtækja og stofnana. í öðrum kafla eru samræmd ákvæði um sveitarstjórnir og rétt- arstöðu þeirra, ákvæði um hvenær sveitarfélag flokkist undir sam- heitið „bær“. Með þessu ákvæði er Sjálfræði um gjaldskrár stofnana mæli frumvarpsins þar um eru: • Kjördagur verði sá sami {öllum sveitarféiögum, annar laugardag- ur í júní. • Nýkjörin sveitarstjórn tekur við störfum fyrsta dag næsta mánaðar eftir kjördag. • Kosningaaldur lækkar 118 ár. • Sérstök kjörnefnd fer með úr- skurðarvald um gildi kosninga i stað sveitarstjórnar. • Sérstakar reglur eru um með- ferð sveitarstjórnarmála meðan kafla um ráð, stjórnir og nefndir. í sjöunda kafla eru hinsvegar ákvæði um framkvæmdastjórn og starfslið sveitarfélaga. Sveitar- stjórnir ráða starfslið og veiti þeim lausn frá störfum. Lagarammi um fjármál sveitar- félaga er settur i áttunda kafla. Þar eru ýmis nýmæli, hliðstæð ákvæðum i löggjöf Norðurlanda- þjóða, m.a. um fjárhagsáætlanir og framkvæmda- og kostnaðar- áætlanir. I níunda kafla, sem fjallar um samstarf sveitarfélaga, er „gert ráð fyrir róttækum breytingum": • Lagt er til að sýslufélög, sem nú hafa þjónað um 100 ára skeið, verði lögð niður með öllu. • Við taki nýr vettvangur sveitar- stjórna sem kallizt héraðsnefndir. í næstu köflum er m.a. fjallað um „friálsa samvinnu sveitarfé- laga“. I þessu sambandi minnti ráðherra m.a. á „samstarfssátt- mála ríkis og sveitarfélaga", sem undirritaður var í janúar 1984. Lokaorð ráðherra í framsögu vóru þessi: „Sem gamall sveitarstjórnar- maður er ég þeirrar skoðunar að sjálfstjórn sveitarfélaga beri að auka. Þau eiga að hafa meira frjálsræði en nú um stjórnarform og verkefnaval. Og feli löggjaf- arvaldið í landinu þeim verkefni til úrlausnar þá fari sem mest saman ákvörðun, framkvæmd og fjárhagsleg ábyrgð. Ég tel að það frumvarp, sem hér er fylgt úr hlaði, stefni að þessum markmið- um.“ Matthías Bjarnason, heilbrigðisráðherra, Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, forseti Sameinaðs þings, Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- fíokksins, á þingflokksfundi sjálfstæðismanna. Þóknun banka vegna milligöngii um lán: 1 % ofan á erlenda vexti Svar viðskiptaráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Jónsdóttur um þóknun til banka fyrir að hafa milligöngu um erlendar lántökur og breytingar á óhag- stæðum erlendum lánum. Fyrirspurnin hljóðar svo. 1. Hversu mikla þóknun hafa bankar tekið fyrir að hafa milligöngu um erlendar lán- tökur sl. 3 ár? 2. Um hversu miklar upphæðir er að ræða í útgerðinni? Svar óskast sundurliðað á hvert fiskiskip sem tekið hefur erlent lán eða greitt af erlendu láni sl. 3 ár. 3. Hvaða reglur gilda um slíka þóknun og hver er ábyrgð Vaxtamunur inn- og útlána Svar viðskiptaráðherra við fyrír- spurn Jóhönnu Sigurðardóttur um vaxtamismun inn- og útlána í bönk- um og sparisjóðum. Fyrirspurnin hljóðar svo: „Hverju nam vaxtamismunur inn- og útlána í heild í einstökum bönkum og sparisjóðum ársfjórð- ungslega á árunum, 983 og 1984? Svar: Eftirfarandi yfirlitstafla var unnin af bankaeftirliti Seðlabanka íslands: * Útlán eru leiðrétt um bundið fé og endurkeypt afurða- og rekstrarlán í Seðlabanka. ** Innlán eru hér án gjaldeyirs- reikninga. Skýringar: a. Meðalvextir eru hér fundnir sem vextir af útlánum og inn- lánum skv. ársreikningum banka og sparisjóða í hlutfalli við meðalstöðu ársina á við- komandi efnahagsliðum skv. mánaðarlegum efnahagsyfirlit- um. Raunvextir byggjast á hækkun lánskjaravísitölu milli janúar- gilda viðkomandi ára. Tölur fyrir árið 1984 eru ekki fyrirliggjandi né heldur árs- fjórðungstölur fyrir árin 1982 og 1983. \ axtamismunur inn- o« útlána i hönkum o* sparisjoöum. Viðskipta- Lands- Bunaðar- Útvrgv Iðnaðar- Saimmnu- Yerslunar- Alþ\ðu- Spari- bankar og hank; banki hanki hanki banki banki banki sjóðir sparisjóðir Anð 1083 % % % o/ o % % % % % 1. MeAulvcxtir útlána 43.8 49.2 45.1 52.5 54,5 59.7 61,3 57.6 47.9 2. Medalvextir leiðréttra utlána* 50.0 51.1 51.5 52.7 55.2 55.6 55,9 54,6 51.8 3 Mcðalvcxtir innlána** 39,0 39.8 40.8 40.7 43.0 40,9 40,7 41,5 40,3 4 Raunvextir leidrcttra útlána - 13.5 -12.9 -12.6 -11,9 -10.5 -10.3 -10,1 -10,8 -12,5 5. Raunvcxtir innlána - 19.8 -19,4 -18,8 -18.9 -17.5 -18,7 -18.9 18.4 - 19t! 6. Raunvaxtanusmunur á leidrcttum útlánum og innlánum . . . 6.3 6,5 6.2 7,0 7.0 8.4 8.8 7,6 6.6 Árið 1982 1. Meðalvcxtir útlána 38.5 42.5 42,0 44,6 47,1 49,5 49,5 48.3 42,0 2. Medalvextir lc'.drcttra útlána* 42,7 44.0 45.7 45,5 47.7 47,6 46,7 46,6 44,6 3. Mcdalvextir innlána** . 34,3 35,1 36,1 35.7 37.4 35.9 36,2 35,9 35,3 4. Raunvcxtir lciðréttra útlána -11,1 -10.3 -9,2 -9.3 -8.0 -8,0 -8,6 -8.7 -9,9 5. Raupvextir mnlána -16,3 -15,8 -15.2 -15,4 -14,4 -15.3 -15,1 -15.3 -15,7 6 Raunvaxtamismunur á leiðréttum útiánum og innlánum 5.2 5.5 6,0 6.1 6,4 7.3 6,5 6.6 5.8 bankastofnana ef til vanskila kemur? 4. Hefur verið reynt að breyta óhagstæðum erlendum lánum í hagstæðari lán bæði hvað varðar gjaldmiðil og vexti? Svar: Viðskiptaráðuneytið óskaði eftir upplýsingum frá Seðlabankanum til að svara fyrirspurninni. Svör bankans eru þau sem hér segir: • 1. Hérlendur banki reiknar 1% vexti á ári ofan á erlenda vexti endurlánaðs fjár til fiskiskipa- kaupa. • 2. Svör liggja ekki fyrir um fjárhæðir í krónum. Erlend lán vegna fiskiskipa skipta hundruð- um en bönkunum er ekki heimilt að birta upplýsingar um viðskipti einstakra viðskiptamanna. Lán þessi eru flestöll með breytilegum vöxtum og gjalddögum tvisvar á ári. • 3. Þóknanir þessar eru ákveðn- ar í gjaldskrá bankanna um er- lend viðskipti er Seðlabankinn gefur út. Skal vakin athygli á því að vaxtamunur samkvæmt 1. lið er 0,25% lægri af fiskiskipalánum en almennt gerist. Hefur það verið ákveðið í samráði við stjórn Fisk- veiðasjóðs. Að sjálfsögðu greiðir banki hin- um erlenda aðila á gjalddaga hvort sem hérlendur skuldari hef- ur staðið i skilum eða ekki. Banka- ábyrgð er almennt óskilyrt sj álf sskuldarábyrgð. • 4. Svar við þessum lið er já- kvætt. Umsóknir um þetta efni fara fyrir lánanefnd á vegum við- skiptaráðuneytisins og bankarnir leita þá annaðhvort eftir sam- þykki skuldareigenda um endur- skoðun lánskjara eða leita eftir nýju láni til endurlána með upp- sögn hins fyrra láns. Stuttar þingfréttir Starfsheiti og starfsréttindi heil- brigðisstétta Heilbrigðis- og trygginga- nefnd neðri deildar hefur, að beiðni heilbrigðisráðherra, lagt fram frumvarp til laga um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta. Frumvarpið nær til þeirra heilbrigðisstétta, sem sérlög gilda ekki þegar um. Lög um lagmetis- iðnað og þróunar- sjóð lagmetis Fram hefur verið lagt stjórnarfrumvarp sem fram- lengir gildistima ákvæða laga um lagmetisiðnað og Þróun- arsjóð lagmetisiðnaðarins, er varða Sölustofnun lagmetis og breytt ákvæði um stjórnun Þróunarsjóðs. Frumvarpið ger- ir m.a. ráð fyrir að Sölustofnun lagmetis „hafi áfram einkarétt til að annast sölu á niðursoðn- um og niðurlögðum sjávaraf- urðum til landa þar sem ríkis- stofnun, ríkið sjálft eða aðili fyrir þess hönd er aðalkaup- andinn“. Alþjóðlegt tækni í rekstri, framleiðslu og viðskiptum Davfð Aðalsteinsson (F) og fjórir aðir þingmenn úr Al- þýðubandalagi, Alþýðuflokki, Bandalagi Jafnaðarmanna og Samtökum um kvennalista flytja tillögu til þingsályktun- ar, sem felur ríkisstjórninni, verði hún samþykkt, að „stofna til aðgerða sem hafi það markmið að aðstoða Islenzk fyrirtæki til að tileinka sér al- þjóðlega tækni í rekstri, fram- leiðslu og viðsk:otum. Aðgerð- irnar verði tviþættar: 1) Að sett verði upp kerfi viðskipta- fulltrúa sem aðstoði íslenzk fyrirtæki í þeim löndum sem lengst eru komin í tækni og stjórnun fyrirtækja. 2) Lagðar verði fram áætlanir um að að- stoða íslenzk fyrirtæki við að tileinka sér nýjustu aðferðir við framleiðslu, stjórnun og sölu..“ Tafarlaus lækkun vaxta Svavar Gestsson o.fl. þing- menn Alþýðubandalags leggja fram tillögu til þingsályktun- ar, sem „felur ríkisstjórninn að fyrirskipa tafarlausa lækkun vaxta og endurmat á hækkun einstakra húsnæðislána vegna verðtryggingarákvæða eftir að bannað var að greiða vísitölu- bætur á laun frá 1. júní 1983“. Uppboðsbeiðnir fiskveiðasjóðs Skúli Alexandersson (Abl.) spyr sjávarútvegsráðherra: 1) „Hvaða beiðnir hefur Fisk- veiðasjóður lagt fram um nauðungaruppboð á fiskiskip- um vegna vanskila við sjóð- inn?“ 2) „Hvaða fiskiskip eru í slíkum vanskilum við sjóðinn að óskað mun verða nauðung- aruppboðs?" ----5CP----------------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.