Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 Nýr heimurkínverskra kræsinga ÁShanghai framreiðum við fleira en steikt hrísgrjón og vorrúllur. Shanghai veitingastaðurinn í kjallaranum á Laugavegi 28. Kvenstúdentafélag Islands: „Breytingaskeið kvennau rætt á hádegisfundi Aðalfundur Kvenstúdentafélags íslands var haldinn 9. febrúar síð- astliðinn. í framhaldi af aðalfund- inum var haldinn hádegisverðar- fundur þar sem Helga Thorberg sagði frá Parísarferðum Henrí- ettu og Rósamundu. Annar hádeg- isverðarfundur verður haldinn í Hallargarðinum í Veitingahöllinni í dag klukkan 11.30. Þuríður Pálsdóttir verður gestur fundarins og ræðir hún og svarar fyrir- spurnum um „breytingaskeið kvenna". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á vb. Guömundi Þorlákssyni ÍS-62 þinglesinni eign Einars Jónssonar fer fram eftir kröfu Arnmundar Backman hrl. á eigninni sjálfri þrióju- daginn 19. mars 1985 kl. 11.00. Sýslumaðurlnn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 og 3. og 11. tbl. blaösins 1985 á Hellisbraut 7, Hellissandi. þingl. eign Daniels Guö- mundssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guömundssonar hdl. og Steingríms Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. marz 1985 kl. 11.00. Sýslumaóur Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu Nauðungaruppboð sem auglyst var i 95., 98. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á Helluhóli 3, Hellissandi, þingl. eign Þrastar Kristóferssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl., Guöjóns A. Jónssonar hdl., Helga V. Jónssonar hrl., Veödeild Landsbanka Islands og Atla Gíslasonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. marz 1985 kl. 10.00. Sýslumaöur Snætellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglyst var í 95., 98. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á Báröarási 21, Hellissandi, þingl. eign Rögnu Svelnbjörnsdóttur og Kolbrúnar Sveinbjörnsdóttur, fer fram eftir krðfu Veödeildar Lands- banka Islands og Gísla Kjartanssonar hdl. á elgnlnni sjálfri fimmtu- daginn 21. marz 1985 kl. 16.00. Sýslumaóur Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð 2. og síöasta á Ólafsbraut 19, efri hæö, Ólafsvík, þingl. eign Sjóbúöa h/f, fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös Islands og innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. marz 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. tilkynningar Málverk Höfum veriö beönir aö útvega olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson, G. Blöndal, G. Schev- ing, Jóhann Briem, Jóhannes Kjarval og Nínu Tryggvadóttur. Höfum í sölu myndir eftir Alfreö Flóka, Ág- úst Petersen, Ásgrím Jónsson, Barböru Árnason, Baltazar, Björgu Atladóttur, Braga Ásgeirsson, Elías B. Halldórsson, Erlu B. Ax- elsdóttur, Eyjólf Einarsson, Eyjólf J. Eyfells, Finn Jónsson, Gísla Jónsson, Guörúnu Svövu Svavarsdóttur, Gunnar Örn, Gunnl. Scheving, Gylfa Gíslason, Hafstein Aust- mann, Hring Jóhannesson, Hrein Elíasson, Jóhannes S. Kjarval, Jón Engilberts, Jón Jónsson, Jón Þorleifsson, Karen Agnete Þór- arinsson, Karólínu Lárusdóttur, Kjartan Guö- jónsson, Kristínu Jónsdóttur, Magnús Kjart- ansson, Ólaf Túbals, Rúnu, Sigríði Björns- dóttur, Sigurö Thoroddsen, Snorra Arin- bjarnar, Steinþór Sigurösson, Svein Þórar- insson, Sverri Haraldsson, Tryggva Ólafsson og Þorvald Skúlason. noiiG Pósthússtræti 9 Sími24211. | húsnæöi i boöi______________ Iðnaðarhúsnæði til sölu í Njarðvík. Húsnæöiö er 2300 fm skiptanlegt í 4 sali. Efri hæö 600 fm, neöri hæö 600 fm. Viöbót eitt 540 fm og viöbót tvö 540 fm. Ýmsir möguleikar koma til greina varöandi skiptingu húsnæðisins og greiöslu- skilmála. Upplýsingar gefnar í Ramma hf., sími 92- 1601. húsnæöi óskast Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur umræöufund um bæjarmál I Kaupangi vlö Mýrarveg, sunnudaginn 17. mars nk. kl. 10.30. Umraaöuefni veröur: Uppfyllir Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri þaö hlutverk :sem þvi er ætlað? frummælendur Gunnlaugur Fr. Jóhannsson og Gunnar Ragnars formaöur stjórnar FSA. Félagar Fjölmenniö. 1 Stjómin. Akureyri — Akureyri Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akureyri heldur fund i Kaupangi sunnudaginn 17. mars kl. 16.00. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. 15—20 þús. á mánuði Maður í góöri stööu óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö miösvæöis í Reykjavík. Leiga 15—20 þús. á mánuöi. Upplýsingar í símum 28190 og 26555. Hjón með tvö börn óska eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúö í Ár- bæjarhverfi í eitt ár, frá og meö 1. júní. Fyrirframgreiðsla og góöri umgengni heitiö. Upplýsingar í síma 76192 eftir kl. 17.00. | feröir — feröalög Páskaferð til Hafnar Sumarferöir Norræna félagsins hefjast aö þessu sinni meö páskaferð til Kaupmanna- hafnar þann 30. mars nk. Kjör og feröa skilmálar eins og undanfarin ár. Félagsmenn, sem áhuga hafa á aö nýta sér þessa ferö, vinsamlega hafi sem allra fyrst samband við skrifstofu Norræna félagsins í Norræna hús- inu, símar 10165 og 19670. Sjálfstæðiskvennfélag Árnessýslu heldur aöalfund mánudaglnn 18. mars nk. kl. 23.001 Sjálfstæölshúsinu á Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. . Fulltrúaráö Sjálfstæðis- félaganna i Kópavogi heldur fund mánudaginn 25. mars nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu f Kópavogi aó Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Kosning 31 fulltrúa á 26. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Eyjólfur Konráö Jónsson alþm. flytur ræöu um efnahagsmálin og stööu ríkisstjórnarinnar. Stjómin. Hverjir hafa horfuráðin í Sjálfstæðisflokknum? Félag sjálfstæöismanna i Langholtl heldur almennan stjórnmálafund i félagsheimili flokksins aö Langholtsvegi 124, fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Styrmir Gunnarsson, rltstjóri, sem mun ræöa störf og stefnu núverandi rlkisstjórnar og stjórnmálaviö- horfiö. Stjómln. Skagafjörður Norræna félagiö. TýrKópavogi Félagsfundur meö Ólafi G. Einarssyni. Almennur félagsfundur veróur haldinn mánudaginn 18. mars kl. 20.30. i Sjálfstæóishúsinu aó Hamraborg 1,3. hæö. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Ölafur G. Einarsson ræöir viöhorfiö I stjórnmálunum. 3. Almennar umræöur. 4. Önnur mál. Fundurinn veröur öllum opinn eftir kl. 21.00 meöan húsrúm leyfir. Sijórn Týs. Fundur veröur haldinn i Sjálfstæöisfélagi Skagafjaróar þriöjudaginn 19. mars kl. 21.00 I Miögaröi. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjornin. Njarðvík Sjálfstæöisfélagið Njarövlkingur heldur fund i húsi félagsins, fimmtudaginn 25. mars kl. 20 stundvislega. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. Gestur fundarins verður Sverrlr Hermannsson iönaöarráöherra. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Stjórnln. Kópavogur - Kópavogur Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi veröur I Sjálfstæöis- húsinu, Hamraborg 1, 3. hæö, þriöjudaginn 19. mars kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnln. ísafjörður Sjálfstæöisfélag Isafjaröar heldur félagsfund i húsakynnum félagsins laugardaginn 16. mars kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.