Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 icjö^nu- ípá HRÚTURINN |VJ1 21. MARZ—I9.APRIL Þé getar átt von á góAum frétt um í dag. Þetta er tilvalinn dag ur til að sltreppa í stutt ferAalag þó ad þú hafir eklti undirbúið þaA sem skjldi. FarAu í leikhús í kvöld. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAt Þú fcrð einhvern óvcntan {laóning í dag. Astamálin eru mjög rómantísk um þessar mundir. (icttu þess að lála ekki ástareldinn kulna og bjóddu elskunni þinni ut ( kvöld. h TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JCnI Hctt er við hjónaerjum I dag. Mundu að öll mál hafa fleiri hliðar en eina. Rcddu málin í einlcgni og af sanngirni og þá munu deilurnar lejsast. Farðu í líkamsrckt í kvöld. jf Kj KRABBINN 21.jtNl-22.JtLl Atbaróarás dag.NÍnN á eftir aó veróa þér mjög hlióholl. Þú ert ákaflega hugmyndaríkur um þessar mundir og munt finna margar RÓÓar en ódýrar jóla- gjafir í dag. í«ílLJÓNIÐ S7i||23. JClI-22. AgCST Vmislegt óvcnt og spennandi gcti komið fjrir í dag. AstamáF in gaetu tekió á sig nýja mynd og alveg aérlega skemmtilega. Kvöldió er tilvalió til skemmt- MÆRIN 23. AGCST-22. SEPT. Þetta verður góður dagur fjrir þig. Notaðu persónutöfrana til að ná fram markmiðum þínum. (ícttu að þér í peningamálum. Grcddur er gejmd ejrir. Qk\ VOGIN KíSd 23 SEPT.-22. OKT. Þetta verður dagur gleði og óvcotra atburða. Ástamálin verða afar spennandi og dular- full. Viljirðu stofna til nýrra kjnna þá er þetta rétti dagur- DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Þú gctir fengið fullar hendur fjár í dag. F.n gcttu þess að ejða peningunum ekki í vit- lejsu. Fjölskjldumeðlimir munu verða krefjandi f dag en láttu það ekki á þig fá. nTM BOGMAÐURINN ISS3B 22. NÖV -21. DES. Kejndu að hemja skapið og þá gcti þér farist margt vel úr bendi í dag. Óvcnt atvik gctu opnað þér nýjar leiðir. Farðu í jólagjafaleiðangur í dag. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Fólk sem þú þekkir litið gcti sett margt úr skorðum hjá þér í dag ef þú ert ekki varkár. I*ú cttir því frekar að stjrkja vina- bönd við þá sem þú þekkir þeg- ar. |Hf$l VATNSBERINN LsS 20. JAN.-18.FER Heilsaðu upp á kunningjana í dag, þið gctuð brallað margt gott saman. Sinntu ástamálun- um sérlega vel í kvöld ef þú ert laus og liðugur. Farðu því út að skemmta þér. tí FISKARNIR I9.FER-20.MARZ ÞetU veróur sveiflukenndur dagur. Ef þú veróur á.stfant;inn vió fyrstu sýn í dag þá gæti þaó heppnast meó ágætum. Faróu í ieikhús í kvöld, ekki veitir af aó fylgjast meó menningunni. ::::::::::: ::::::::::: ::::::::::: X-9 fior doUir og horts, /jef'/r CKFS/Oisir BULLS BVSSOA/VAR • T/L *fóS9Ó/M>A/vSS I2,c? J 'H/rr V£ARA pc/ VÆJV&t/P Skot/sva/ / f :::::::: ■ ■ m ijpj !Œ! =! !!!?!!!!!!!!! :::::::::::::::::::::::: ::: w — _ lllilijijl ;::::::: ::::::: :::: UYKAbLbNa TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I FAilEÍ/ marcie! I lOON'T BE IN YOUR CLA55 NE\T VEAR..YOU LUON'T BE 5ITTIN6 BEHINOME... UJHO'5 60IN6 TO WAKE YOU UP UUHEN YOU FAlL A5LEEP AT YOUR PE5K? UUHO'S 60IN6 TO TAKE THE LOOSE-LEAF BlNPER OFF YOUR HEAP UUHEN IT 6ET5 TAN6LEP * IN YOUR HAlR? LUHENWEHAVE/ YOU TE5T5, DHO'S | NEVER 60IN6T0 6IVE SAVE ME YOUALLTHE/ ÁNV AN5WER57 / ANSW6R5Í Kg féll, Magga! Ég verd ekki í bekk med þér næsta vet- ur ... l*ú kemur ekki til með að sitja fyrir aftan mig ... Ilver á að vekja þig þegar þú sofnar útaf við borðið? Ilver á að losa lausblaðabók- ina þegar hún festist í hárinu á þér? Og hver á láta þig hafa öll svörin í skriflegu? I*ú hefur aldrei látið mig hafa nein svör! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Kastþröng? Er það ekki þegar maður spilar langlitnum sínum í botn og gerir andstæð- ingana svo ruglaða að þeir kasta vitlaust af sér?“ „Nei, vinur minn, það er gúmmí-svís. Raunveruleg kastþröng er þegar andstæð- ingarnir kasta „vitlaust" af sér án þess að geta nokkuð við því gert.“ Norður ♦ G62 V 83 ♦ G7 ♦ KD10984 Vestur Austur ♦ D109874 V 5 ♦ K9862 ♦ 3 ♦ 53 V G109642 ♦ 43 ♦ 762 Suður ♦ ÁK V ÁKD17 ♦ ÁD104 ♦ ÁG5 Suður spilar 7 grönd og fær út lauf. Sérðu hvernig hægt er að vinna spilið af öryggi? Það eru tólf slagir beinharð- ir, og tígulsvíning eða kast- þröng gefur von um þrettánda slaginn. Það fyrsta sem sagn- hafi gerir er að taka ÁK í spaða og þrjá efstu og kasta tígli úr blindum. Þá fyrst er tímabært að taka laufslagina. 1 þriggja spila endastöðu er sviðið sett fyrir þvingunina: Norður ♦ G ♦ - ♦ G ♦ 8 Vestur Austur ♦ D ♦ - 111 ♦ G ♦ K9 ♦ 43 ♦ - Suður ♦ - ♦ 7 ♦ ÁD ♦ - ♦ - Austur verður að henda tígli í siðasta laufið og þá er hjartasjöan látin fjúka heim, enda hefur hún gegnt hlut- verki sínu. Vestur hendir tígli, að sjálfsögðu. Nú veit sagnhafi að austur á eitt hjarta eftir og því aðeins einn tígul. Hann getur því af 100% öryggi stungið upp ás og fellt kónginn hjá vestri. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Grikk- landi um daginn kom þessi staða upp í viðureign alþjóð- legu meistaranna Thomas Krnst, Svíþjóð, sem hafði hvítt og átti leik, og Bachars Kou- atly, Frakklandi. 16. Bxh7+! — Kxh7, 17. Dh5+ - Kg8, 18. He3 - Í6, 19. Hh3! — axb5, 20. Dh8+ — KI7, 21. Df8+ — Kg6, 22. exf6 — Rxf6, 23. Hg3+ - Kf5, 24. Dxg7 og með kónginn úti á miðju borði í miðtafli varð svartur fljót- lega mát. Lokin urðu þannig: 24. - e5, 25. Hf3+ - Ke4, 26. dxf6 — Bg4, 27. Hd3 og svart- ur gafst upp. i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.