Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.12.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 45 Heildaryfírlit um innlendar og erlendar lántökur 1985 (millj. kr.) •MWMI ss á 3 -S -* si I Opinberir adilar 400 — — 380 4.322 5.102 Ríkissjóður, A-hluti 400 - - 200 1.261 1.861 Ríkissjóður, B-hluti Fyrirtæki með eignar- 180 1.108 1.288 aðild ríkissjóðs — — — — 1.800 1.800 Sveitarfélög — 153 153 II Húsbyggingarsjóðir — —1.220 188 150 1.558 Byggingarsjóður ríkisins Byggingarsióður verkamanna - - 875 188 150 1.213 - - 345 345 III Lánastofnanir — 200 180 992 1.372 Framkvæmdasjóður - 200 150 — 942 1.292 Iðnþróunarsjóður Stofnlánadeild — 50 50 landbúnaðarins - - 30 — — 30 IV Atvinnufyrirtæki 1.836 1.836 Ósundurliðað — — — — 1.836 1.836 Heildarfjárþörf (I—IV) 400 2001.400 568 7.300 9.868 Heimild: Fjárlaga- og hagsýslustofnun. Yfirlit um fjármunamyndun 1982—1985 $ f =i |5 = I !i .Ii = Verg þjódarframleiósla (millj.kr.) . 31.197 53.004 67.300 86.420 Heildarfjármunamyndun (millj.kr.) 8.57613.000 16.304 21.020 a) Atvinnuvegir 3.659 5.531 7.469 10.412 b) fbúðarhús 1.714 2.694 3.353 4.225 c) Opinberar framkvæmdir 3.203 +4.775 5.482 6.383 Heildarfjármunamyndun í % af VÞF 27,5 24,5 24,2 24,3 a) Atvinnuvegir 11,7 10,4 11,1 12,0 b) íbúðarhús 5,5 5,1 5,0 4,9 c) Opinberar framkvæmdir 10,3 10,3 8,1 7,4 Heildarfjármunamyndun, hlutfallsleg samsetning 100,0 100,0 100,0 100,0 a) Atvinnuvegir 42,7 42,5 45,8 49,5 b) íbúðarhús 20,0 20,7 20,6 20,1 c) Opinberar framkvæmdir 37,3 +36,8 33,6 30,4 Verg þjóðarfraraleiðsla, magnbreyting milli ára (%) +1,5 +5,5 +0,4 +0,6 Heildarfjármunamyndun, magnbreyting milli ára (%) ........ + 1,5 + 13,6 +4,4 +2,8 +10,7 +2,0 +10,0 a) Atvinnuvegir +0,6 b) íbúðarhús +8,9 +8,0 +2,0 0,0 c) Opinberar framkvæmdir +7,1 +15,7 +5,9 +7,6 Hlutfallstölur (% af VÞF): Heildarfjármunamyndun 27,5 24,5 24,2 24,3 + Birgðabreytingar 2,8 +2,0 0,7 0,0 + Heildarsparnaður 20,4 20,1 19,1 18,7 Mismunur - Viðskiptahalli 9,9 2,4 5,8 5,6 Heimild: Fjárlaga- og hagsýslustofnun, Þjóðhagsstofnun. Árþóra Friðriks- dóttir á Borg 80 ára Það má ekki minna vera en ég sendi þér innilegar kveðjur á merkisdegi og biðji blaðið okkar Morgunblaðið fyrir þær. Þú hefir staðið vel í lffsbaráttunni og kem- ur heil og hress úr hverri raun. Einnig hefur ykkur Bæring vini mínum auðnast að rétta svo mörg- um hjálparhönd. Það er mikil gæfa. Ég hefi átt þá ánægju að njóta heimilis ykkar og fundið vinarþel sem er á þeim bæ. Hvort sem þú áttir heima í Reykjavík, eða stýrðir stóru heimili í Bjarn- arhöfn já og eins hér í Stykkis- hólmi, hefir sami áhuginn og elskulegheitin verið þinn lífgjafi. Þetta verður aldrei til fulls þakk- að. Um leið og ég. þakka þér skemmtilega samfylgd vil ég óska þér og þínum allrar blessunar komandi tíma og fylgi ykkur sönn farsæld. Árni Helgason. Frú Árþóra á Borg er 80 ára í dag, 23. desember, Þorláksmessu. Heimilið á Borg í Stykkishólmi hefir ávallt verið mannmargt og umsvifamikið. Gestakoma er mjög mikil. Staðurinn laðar að sér gesti ásamt húsbændum. I klettaborg- inni norðan við Borg er afar fjöl- menn huldufólksbyggð, þar eru 3 mismunandi tegundir huldufólks, dvergar, miðlungsstærð af fólki og hávaxið. Að sunnanverðu er ströndin í fallegum vogi með fjöl- breyttu fuglalífi. Fegurðin á Borg er með afbrigðum glæsileg. Húsfreyjan Árþóra Friðriks- dóttir frá Rauðhálsi í Mýrdal V—Skaftafellssýslu hefir ráðið ríkjum á Borg í áratugi. Maður hennar er Bæring Elísson frá Ber- serkseyri og varð hann 85 ára i maí sl. Hafa þau hjón eignast 5 börn sem öll eru hinir nýtustu borgarar, auk fóstursonar. Árþóra frænka mín er skapmik- il kona, viljasterk, siðavönd og ströng ef því er að skipta. Hún er ástrík eiginkona, móðir, amma, tengdamóðir, frænka, ástríkið log- ar bak við agann. Við Berit Dynge sendum árnað- aróskir að Borg um leið og við óskum gleðilegar hátíðar. Helgi Vigfússon, Ál, Hallingdal, Noregi. Nýárskvöld Nú gerum við fyrsta kvöld ársins að því ógleymanlegasta á öllu árinu 1985. Á Nýársfagnaðinum í Súlnasal fögnum við árinu með ótrúlega glæsilegri skemmtidagskrá - svo ekki sé minnst á veitingarnar! ___________Daaskrá kvöldsins:_______________________ Húsið opnað kl. 19.00. Kvöldverður: Graflax með sinnepssósu Aligæs með villisveppasósu Súkkulaðitilbrigði með mandarínusósu Kaffi og konfekt Skemmtidagskrá: ■ Söngur: Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, syngur létt og skemmtileg lög við píanóundirleik önnu Guðrúnar Guðmundsdóttur. ■ Danssýning: Við fáum fjölmennan hóp úrvalsdansara frá JSB til þess að frumsýna stórkostlega danssýningu sem byggir á þremur vinsælustu söngleikjunum í London um þessar mundir - Chess, Cats og Starlight Express. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar sér um tónlistarflutninginn. ■ Grín: Árni Tryggvason heldur upp á 30 ára leikafmæli sitt með splunkunýrri og frábærlega skemmtilegri gamandagskrá. Miðnætursnarl: Duchesse Anthonin caréme Dans: Tvær hljómsveitir - Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar með söngvurunum Jóhanni Helgasyni og Ellen Kristjánsdóttur og Töfraflautan - sjá um að halda uppi stanslausu fjöri til klukkan 3. Gísli Sveinn Loftsson sér um Ijósaganginn. Stefánsblóm færir Súlnasalinn í sannkallaðan áramótabúning og allir fá auðvitað hatta og blöðrur að vild! Upplýsingar í síma 29900 á Hótel Sögu á skrifstofutíma. Síðustu miðarnir verða seldir dagana 27. og 28. desember milli klukkan 16 og 19 í anddyri Súlnasalar. Síminn þar er 20221. C5LEÐILBZJÓL GILDIHF AUGLÝSINGAPJÖNUSTAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.