Morgunblaðið - 23.12.1984, Side 56

Morgunblaðið - 23.12.1984, Side 56
56 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 icjö^nu- ípá HRÚTURINN |VJ1 21. MARZ—I9.APRIL Þé getar átt von á góAum frétt um í dag. Þetta er tilvalinn dag ur til að sltreppa í stutt ferAalag þó ad þú hafir eklti undirbúið þaA sem skjldi. FarAu í leikhús í kvöld. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAt Þú fcrð einhvern óvcntan {laóning í dag. Astamálin eru mjög rómantísk um þessar mundir. (icttu þess að lála ekki ástareldinn kulna og bjóddu elskunni þinni ut ( kvöld. h TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JCnI Hctt er við hjónaerjum I dag. Mundu að öll mál hafa fleiri hliðar en eina. Rcddu málin í einlcgni og af sanngirni og þá munu deilurnar lejsast. Farðu í líkamsrckt í kvöld. jf Kj KRABBINN 21.jtNl-22.JtLl Atbaróarás dag.NÍnN á eftir aó veróa þér mjög hlióholl. Þú ert ákaflega hugmyndaríkur um þessar mundir og munt finna margar RÓÓar en ódýrar jóla- gjafir í dag. í«ílLJÓNIÐ S7i||23. JClI-22. AgCST Vmislegt óvcnt og spennandi gcti komið fjrir í dag. AstamáF in gaetu tekió á sig nýja mynd og alveg aérlega skemmtilega. Kvöldió er tilvalió til skemmt- MÆRIN 23. AGCST-22. SEPT. Þetta verður góður dagur fjrir þig. Notaðu persónutöfrana til að ná fram markmiðum þínum. (ícttu að þér í peningamálum. Grcddur er gejmd ejrir. Qk\ VOGIN KíSd 23 SEPT.-22. OKT. Þetta verður dagur gleði og óvcotra atburða. Ástamálin verða afar spennandi og dular- full. Viljirðu stofna til nýrra kjnna þá er þetta rétti dagur- DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Þú gctir fengið fullar hendur fjár í dag. F.n gcttu þess að ejða peningunum ekki í vit- lejsu. Fjölskjldumeðlimir munu verða krefjandi f dag en láttu það ekki á þig fá. nTM BOGMAÐURINN ISS3B 22. NÖV -21. DES. Kejndu að hemja skapið og þá gcti þér farist margt vel úr bendi í dag. Óvcnt atvik gctu opnað þér nýjar leiðir. Farðu í jólagjafaleiðangur í dag. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Fólk sem þú þekkir litið gcti sett margt úr skorðum hjá þér í dag ef þú ert ekki varkár. I*ú cttir því frekar að stjrkja vina- bönd við þá sem þú þekkir þeg- ar. |Hf$l VATNSBERINN LsS 20. JAN.-18.FER Heilsaðu upp á kunningjana í dag, þið gctuð brallað margt gott saman. Sinntu ástamálun- um sérlega vel í kvöld ef þú ert laus og liðugur. Farðu því út að skemmta þér. tí FISKARNIR I9.FER-20.MARZ ÞetU veróur sveiflukenndur dagur. Ef þú veróur á.stfant;inn vió fyrstu sýn í dag þá gæti þaó heppnast meó ágætum. Faróu í ieikhús í kvöld, ekki veitir af aó fylgjast meó menningunni. ::::::::::: ::::::::::: ::::::::::: X-9 fior doUir og horts, /jef'/r CKFS/Oisir BULLS BVSSOA/VAR • T/L *fóS9Ó/M>A/vSS I2,c? J 'H/rr V£ARA pc/ VÆJV&t/P Skot/sva/ / f :::::::: ■ ■ m ijpj !Œ! =! !!!?!!!!!!!!! :::::::::::::::::::::::: ::: w — _ lllilijijl ;::::::: ::::::: :::: UYKAbLbNa TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I FAilEÍ/ marcie! I lOON'T BE IN YOUR CLA55 NE\T VEAR..YOU LUON'T BE 5ITTIN6 BEHINOME... UJHO'5 60IN6 TO WAKE YOU UP UUHEN YOU FAlL A5LEEP AT YOUR PE5K? UUHO'S 60IN6 TO TAKE THE LOOSE-LEAF BlNPER OFF YOUR HEAP UUHEN IT 6ET5 TAN6LEP * IN YOUR HAlR? LUHENWEHAVE/ YOU TE5T5, DHO'S | NEVER 60IN6T0 6IVE SAVE ME YOUALLTHE/ ÁNV AN5WER57 / ANSW6R5Í Kg féll, Magga! Ég verd ekki í bekk med þér næsta vet- ur ... l*ú kemur ekki til með að sitja fyrir aftan mig ... Ilver á að vekja þig þegar þú sofnar útaf við borðið? Ilver á að losa lausblaðabók- ina þegar hún festist í hárinu á þér? Og hver á láta þig hafa öll svörin í skriflegu? I*ú hefur aldrei látið mig hafa nein svör! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Kastþröng? Er það ekki þegar maður spilar langlitnum sínum í botn og gerir andstæð- ingana svo ruglaða að þeir kasta vitlaust af sér?“ „Nei, vinur minn, það er gúmmí-svís. Raunveruleg kastþröng er þegar andstæð- ingarnir kasta „vitlaust" af sér án þess að geta nokkuð við því gert.“ Norður ♦ G62 V 83 ♦ G7 ♦ KD10984 Vestur Austur ♦ D109874 V 5 ♦ K9862 ♦ 3 ♦ 53 V G109642 ♦ 43 ♦ 762 Suður ♦ ÁK V ÁKD17 ♦ ÁD104 ♦ ÁG5 Suður spilar 7 grönd og fær út lauf. Sérðu hvernig hægt er að vinna spilið af öryggi? Það eru tólf slagir beinharð- ir, og tígulsvíning eða kast- þröng gefur von um þrettánda slaginn. Það fyrsta sem sagn- hafi gerir er að taka ÁK í spaða og þrjá efstu og kasta tígli úr blindum. Þá fyrst er tímabært að taka laufslagina. 1 þriggja spila endastöðu er sviðið sett fyrir þvingunina: Norður ♦ G ♦ - ♦ G ♦ 8 Vestur Austur ♦ D ♦ - 111 ♦ G ♦ K9 ♦ 43 ♦ - Suður ♦ - ♦ 7 ♦ ÁD ♦ - ♦ - Austur verður að henda tígli í siðasta laufið og þá er hjartasjöan látin fjúka heim, enda hefur hún gegnt hlut- verki sínu. Vestur hendir tígli, að sjálfsögðu. Nú veit sagnhafi að austur á eitt hjarta eftir og því aðeins einn tígul. Hann getur því af 100% öryggi stungið upp ás og fellt kónginn hjá vestri. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Grikk- landi um daginn kom þessi staða upp í viðureign alþjóð- legu meistaranna Thomas Krnst, Svíþjóð, sem hafði hvítt og átti leik, og Bachars Kou- atly, Frakklandi. 16. Bxh7+! — Kxh7, 17. Dh5+ - Kg8, 18. He3 - Í6, 19. Hh3! — axb5, 20. Dh8+ — KI7, 21. Df8+ — Kg6, 22. exf6 — Rxf6, 23. Hg3+ - Kf5, 24. Dxg7 og með kónginn úti á miðju borði í miðtafli varð svartur fljót- lega mát. Lokin urðu þannig: 24. - e5, 25. Hf3+ - Ke4, 26. dxf6 — Bg4, 27. Hd3 og svart- ur gafst upp. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.