Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 23.12.1984, Qupperneq 39
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1984 39 Stjórn kvik- myndasjóðs skipuð McnntamálaráAhcrra hefur skip- að eftirtalda menn í stjórn kvik- myndasjóðs íslands: Sigurð Sverri Pálsson samkvsmt tilnefningu Fé- lags kvikmyndagerðarmanna, Krist- ínu Jóhannesdóttur samkvæmt til- nefningu Bandalags íslenskra lista- manna, Sigurð Guðmundsson sam- kvæmt tilnefningu Félags kvik- myndahúsaeigenda og Knút Halls- son sem skipaður hefur verið for- maður stjórnarinnar án tilnefningar. Eftirtaldir menn hafa verið skipaðir í stjórnina, þegar fjallað er um málefni kvikmyndasafns ís- lands: Árni Björnsson samkvæmt tilnefningu Þjóðminjasafns ís- lands og Karl Jeppesen samkvæmt tilnefningu Námsgagnastofnunar, en samkvæmt hinum nýju lögum fer stjórn Kvikmyndasjóðs jafn- framt með stjórn Kvikmynda- safns. Úthlutun úr Kvikmyndasjóði annast þriggja manna nefnd, kos- in af stjórn sjóðsins, og skipa út- hlutunarnefndina fyrir árið 1985 þeir Jón Þórarinsson formaður, Sveinn Einarsson og Friðbert Pálsson. Aramótabrennur: Færri en stærri í Reykjavík „Það hafa eitthvað færri sótt um leyfi fyrir áramótabrennum nú en undanfarið, en það er ekkert að marka. þeim á eflaust eftir að fjölga eftir jólin og það er ekki að vita hvernig þetta verður í stóru hverfun- um, t.d. Breiðholtinu," sagði Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn, í sam- tali við Mbl. í gær. Bjarki sagði að oftast væru ára- mótabrennur á höfuðborgarsvæð- inu á 20 til 30 stöðum og ætti hann von á, að sú tala yrði svipuð í ár. Það væri hins vegar ekki fyrr en eftir jól, sem færi að safnast í brennurnar fyrir alvöru, þegar t.d. kaupmenn færu að keyra kassa og annað í þær. En verið getur, að í ár taki fleiri sig saman um að koma upp brenn- um í hverju hverfi, þannig að þær verði e.t.v. færri en stærri nú en oft áður. Engin áramótabrenna verður á vegum Reykjavíkurborgar í ár en starfsmenn borgarinnar munu að- stoða þá, sem eru með stærstu brennurnar. Jólakveðja Kæru ættingjar mínir og vinir. Gleöileg jól og farsælt komandi ár. Hilmar Noröfjörð, Brávallagötu 12. ÁVOXTUNslW KAUPHALLARVIÐSKIPTI Ávöxtun sf. sendir viöskipta- vinum og landsmönnum bestu óskir um gleöileg jól. t J % c f V 3 Sparifjáreigendur Fjárvarsla Avöxtunar sf. er rétta leiðin Verðtryggð veðskuldabréf ■Óverðtryggð - veðskuldabréf Ar 1. 2 3 4 5 Avk 20% 7,00 74,8 8,00 66,1 9,00 59,2 10,00 53,8 11,00 49,5 28% 79,8 72,5 66,7 62,0 58,2 Ár Avk 6% 7% 9% 10% 1. 12,00 96,0 98,0 2. 12,50 93,1 96,3 3. 13,00 91,5 95,8 4. 13,50 88,6 93,9 5. 14,00 85,7 91,9 6. 14,50 82,8 89,7 7.15,00 79,8 87,5 8. 15,50 76,9 85,2 9. 16,00 74,1 82,8 10. 16,50 71,3 80,5 \ Óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til sölu. Verðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUN sf 48) LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ10 - 17 Jólatrésskemmtun fyrir börn starfsfólks Eimskips veröur haldinn sunnudaginn 30. desember 1984 kl. 15.00 í Súlnasal Hótel Sögu. Þátttaka óskast tilkynnt til starfsmannahalds Eimskips í síöasta lagi 27. desember. EIMSKIP Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 245 20. desember 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala jrengi 1 Dollarí 40JSK) 40410 40,070 IStpund 46,994 47,122 47,942 1 Kan. dollari 30,456 30439 30454 IDönskkr. 3,6167 3,6266 3,6166 INorakkr. 4,4617 4,4739 4,4932 ISa-nsk kr. 44217 44341 44663 1 FL mark 64018 64188 64574 I Fr. franki 44302 44418 4,2485 1 Belj>. franki 0,6457 0,6475 0,6463 1 SYfranki 15,6786 15,7215 154111 1 lloll. gyllini 11,4693 114007 114336 1 V-þmark 12,9489 12,9844 13,0008 1 lL líra 0,02105 0,02110 0,02104 1 Austurr. srh. 14436 14487 14519 1 PorL esrudo 04429 04436 04425 1 Sp. peseti 04340 04346 04325 1 Jap-jen 0,16234 0,16279 0,16301 1 Irskt pund SDR. (SérsL 40,461 40472 40,470 dráttarT.) 394375 39,6462 Bek.fr. 0,6440 0,6457 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur______________________17,00% Sparisjóósrsikningar meö 3ja mánaóa uppsögn.............. 20,00% meö 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 24,50% Búnaöarbankinn................. 24,50% lónaöarbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............... 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjarðar....... 25,50% Útvegsbankinn................. 23,00% Verziunarbankinn............... 25,50% meö 6 mánaöa uppsögn 4 bónus 3% Iðnaðarbankinn1'.............. 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 25,50% landsbankinn.................. 24,50% Útvegsbankinn................. 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn................ 27,50% Innlánsskírteini____________________ 24,50% Verötryggöir reikningar miöaö viö lánskjaravisitölu með 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn.................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 3,00% lönaöarbankinn................. 2,00% Landsbankinn........ ........ 4,00% Samvinnubankinn................ 2,00% Sparísjóöir.................... 4,00% ÚtvegsPankinn.................. 3,00% VerzlunarPankinn............... 2,00% meö 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.................. 5,50% Búnaðarbankinn................. 6,50% lönaöarbankinn................. 3,50% Landsbankinn................... 6,50% Sparisjóöir.................... 6,50% Samvinnubankinn................ 7,00% Utvegsbankinn.................. 6,00% Verzlunarbankinn............... 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaðarbankinn1'................ 640% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 15,00% — hlaupareikningar.......... 9,00% Búnaöarbankinn................ 12,00% lönaðarbankinn................ 12,00% Landsbankinn.................. 12,00% Sparisjóöir................... 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar........ 12,00% — hlaupareikningar...........9,00% Utvegsbankinn................. 12,00% Verzlunarbankinn.............. 12,00% Stjömureikningar: Alþýöubankinn21................ 8,00% Alþýóubankinn til 3ja ára..........9% Satnlán — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuólr Verzlunarbankinn.............. 20,00% Sparisjóöir................... 20,00% Útvegsbankinn................. 20,00% 6 mánuðir eöa lengur Verzlunarbankinn.............. 23,00% Sparísjóöir................... 23,00% Útvegsbankinn...................23,0% Kjörbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 28% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af utborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 1,8%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaóa vísitölutryggðum reikn- ingi aö vióbættum 6,5% ársvöxtum er haerri gildir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býóur á hverjum tima. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn............. 20,00% Trompreikningur Sparisjóður Rvík og nágr. Sparísjóður Kópavogs Sparísjóóurinn í Keflavík Sparisjóóur vélstjóra Sparisjóður Mýrarsýslu Sparísjóóur Botungavíkur Innlegg óhreyft í 6 mán. eöa lengur, vaxtakjör borin saman viö ávöxtun 6 mán. verötryggöra reikninga, og hag- stæöarí kjörín valin. Innlendir gjaldeyrisreikningar a. innstæöur i Bandaríkjadollurum.... 8,00% b. innstæöur í steríingspundum..... 8,50% c. innstæður í v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum.... ... 8,50% 1) Bónus greióist til viðbótar vöxtum á 6 mánaöa reiknmga sam akki ar takiö út af þegar innstæöa er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári, í júli og janúar. 2) Stjömureikningar aru verötryggöir og geta þeir aem annaö hvort eru aidri en 64 ára eóa yngri en 16 ára stotnaó slíka reikninga. ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Alþýöubankinn................ 23,00% Búnaóarbankinn....... ....... 24,00% lönaóarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 24,00% Samvinnubankinn...... ...... 23,00% Utvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% Viðskiptavíxlar, forvaxtir Alþyðubankinn................ 24.00% Búnaöarbankinn............... 25,00% Landsbankinn......... ...... 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Yfirdráttarián al hlaupareikningum: Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn............... 25,00% lónaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Endursaljanlag lán tyrir tramleiósiu á innl. markaö.. 18,00% lán i SDR vegna utftutningsframl.. 9,75% Skuldabráf, almenn: Alþyöubankinn............... 26,00% Búnaöarbankinn.............. 27,00% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 25,00% Sparísjóöir................. 26,00% Samvinnubankinn............. 26,00% Útvegsbankinn............... 25,00% Verzlunarbankinn............ 26,00% Vióskiptaskuldabráf: Búnaöarbankinn.............. 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% Utvegsbankinn............... 28,00% Verzlunarbankinn............ 28,00% Verótryggö lán i allt aö 2'A ár..................... 7% lengur en 2% ár...................... 8% Vanskilavextir_____________________2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boðnir út mánaóartega. Meöalávöxtun októberútboös....... 27,68% Lífeyrissjódslán: Líteyrissjóóur starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravtsitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aó 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veó er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyriasjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö lífeyrissjóónum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóónum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum órs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaóild er lánsupphaaðin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líður. Þvi er i raun ekkert hámarkslán i sjóónum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meó lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lónskjaravíaitalan fyrlr des. 1984 er 959 stig en var fyrir nóv. 938 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,24%. Miöaó er viö visitöluna 100 í juni 1979. Byggingavíaitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö vió 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- víóskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.